Fleiri fréttir Með hreyflana fulla af mávum Boeing 757 þota frá Thomas Cook fór í gegnum mikið mávager í flugtaki frá Tyrklandi til Bretlands án þess að flugmennirnir gerðu sér grein fyrir hversu alvarlegt það var. 11.11.2010 14:26 Rannsaka hvort biskupsmálið hafi verið þaggað niður Nefnd sem mun rannsakað viðbrögð kirkjunnar við ásökunum á hendur Ólafi Skúlasyni um kynferðisbrot árið 1996 verður skipuð á Kirkjuþingi um helgina. 11.11.2010 14:22 Morðrannsókn formlega lokið - málið til ríkissaksóknara Rannsókn lögreglunnar á morðinu á Hannesi Þór Helgasyni í Hafnarfirði í ágúst síðastliðnum er lokið samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 11.11.2010 14:19 Um tuttugu mótmælendur berja tunnur Um tuttugu mótmælendur berja tunnur fyrir utan Þjóðmenningarhúsið þar sem samráðsfundur ríkisstjórnar með hagsmunaaðilum er haldinn vegna skýrslu sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar um skuldavanda heimilanna. 11.11.2010 14:15 Buðu staðföstum í mat tæpum mánuði eftir innrás Fulltrúum ríkjanna, sem voru á stuðningslista Bandaríkjanna vegna innrásarinnar í Írak, var boðið í mat heima hjá varnamálaráðherra Bandaríkjanna, Donald Rumsfield, um tæpum mánuði eftir innrásina. 11.11.2010 13:44 Kýldi lögreglumann og neitaði að yfirgefa lögreglubíl Kona á fertugsaldri var dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir það að neita að yfirgefa lögreglubíl sem hún fór inn í án heimildar í mars síðastliðnum og fyrir að kýla lögreglumann í bringuna. Konan játaði að hafa hundsað fyrirmæli lögreglunnar um að yfirgefa bifreiðina en neitaði að hafa kýlt lögreglumanninn. Dómurinn segir hins vegar að framburður þeirra lögreglumanna sem voru á staðnum hafi hins vegar verið á einn veg um það. Hún var því sakfelld. 11.11.2010 13:31 Leyniskjal segir innrásina í Írak lagalega vafasama Þjóðréttarfræðingur, sem vann álit fyrir forsætisráðherra og ráðuneytisstjóra, um lagalegan grundvöll til beitingar vopnavalds gagnvart Írak, komst að þeirri niðurstöðu þann 20. mars 2003, að það væri ekki ótvíræður lagalegur grundvöllur fyrir innrás í Írak. 11.11.2010 12:28 Kom Íslendingum í opna skjöldu þegar CNN birti listann Það virðist hafa komið utanríkisráðuneytinu í opna skjöldu þegar listi hinna staðföstu þjóða var birtur á fréttastöðinni CNN þann 18. mars 2003. Þá höfðu engin svör borist frá Bandaríkjastjórn um hvernig listinn yrði notaður. 11.11.2010 12:23 Listi hinna staðföstu var algjört trúnaðarmál Íslensk stjórnvöld voru á lista „hinna staðföstu þjóða" sem studdu innrás í Írak, tveimur dögum áður en innrásin hófst. Þá var litið á listann sem „algjört trúnaðarmál". 11.11.2010 12:11 Breskur ráðherra biður Íslendinga afsökunar Varnarmálaráðherra Breta biður Íslendinga afsökunar á að fyrri ríkisstjórn hafi beitt Íslendinga hryðjuverkalögum í bankahruninu. 11.11.2010 12:00 Skuldugasta kynslóðin á fertugsaldri Rúmlega 80% þeirra heimila sem eru í vanda, samkvæmt skýrslu reiknimeistarahóps stjórnvalda, keypti fasteign eftir að bankarnir fóru að veita fasteignalán árið 2004. Skuldugusta kynslóðin er fólk á fertugsaldri. 11.11.2010 12:00 Dorrit með sýnikennslu í kvöld Dorrit Moussaieff forsetafrú og Solla Eiríks hráfæðisgúrú þjófstarta alþjóðlegu athafnavikunni með léttri sýnikennslu í matargerð með nýsköpunarívafi á veitingastaðnum Gló í Laugardal kl 18. í kvöld. 11.11.2010 11:10 Helmingur vill stjórnarflokkana áfram við ríkisstjórnarborðið Rúmur helmingur þjóðarinnar telur æskilegt að núverandi stjórnarflokkar komi áfram að ríkisstjórn. Um þriðjungur þjóðarinnar vill að skipuð verði utanþingsstjórn. Þetta eru niðurstöður MMR sem kannaði afstöðu almennings til nokkurra kosta við samsetningu ríkisstjórnar sem hafa verið í umræðunni að undanförnu. 11.11.2010 11:06 Smokkurinn má ekki vera feimnismál Til stendur að endurgera þekkta smokkaauglýsingu sem vakti mikla athygli fyrir 24 árum síðan. Það eru félagasamtökin Smokkur -sjálfsögð skynsemi og Ástráður félag læknanema sem standa að auglýsingunni ásamt Íslensku auglýsingastofunni. Smokkaherferðin sem gekk undir yfirskriftinni „Smokkur má ekki vera feimnismál" árið 1986 verður þannig endurvakin. 11.11.2010 11:04 Innbrotum fækkar verulega á höfuðborgarsvæðinu Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað um 29% frá árinu 2009 og fjöldi þeirra er nú svipaður og 2008 en mesta fækkunin í ár varð í janúar og september. Frá ársbyrjun til októberloka fækkaði innbrotum hlutfallslega mest í stofnanir og verslanir í samanburði við sama tímabil í fyrra. Á umræddum tíma fækkaði innbrotum á heimili um fjórðung, eða 26%, og enn meira þegar um ökutæki var að ræða, eða 34%. Fækkun innbrota er mismikil eftir hverfum eða svæðum. 11.11.2010 10:58 Sprengjan átti að springa yfir Bandaríkjunum Breska lögreglan hefur staðfest að sprengjan sem fannst í fragtflugvél á Midlands flugvelli í síðasta mánuði var tímastillt til að springa þegar flugvélin hefði verið yfir austurströnd Bandaríkjanna. 11.11.2010 10:39 Da Vinci fléttan: „Svindlarar af hæstu gráðu“ Roger Davidson, píanistinn og milljarðaerfinginn sem Helga Ingvarsdóttir og Vickram Bedi eru sökuð um að hafa féflétt, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins og segist vera fórnarlamb svindlara af hæstu gráðu. Parið er sakað um að hafa haft af Davidson fúlgur fjár, að minnsta kosti sex milljónir dollara, með því að sannfæra hann um að lífi hans væri ógnað af pólskum munkum með tengsl við Opus Dei samtökin. 11.11.2010 10:24 Þingmenn styðja níumenningana Þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki vilja að Alþingi gefi út sérstaka yfirlýsingu um að atburðirnir þann 8. desember 2008, þegar meint árás á Alþingi átti sér stað, hafi ekki verið árás á Alþingi í skilningi almennra hegningarlaga. 11.11.2010 09:54 Fyrrverandi öryggisvörður: Leituðu að sprengjum og eltu bíla „Ég vann þarna í tæpt ár og sá að þetta var ekki eðlilegt,“ segir fyrrverandi starfsmaður Securitas sem vann við öryggisgæslu í bandaríska sendiráðinu árið 2002. 11.11.2010 09:37 Jörð skalf nálægt Keili í nótt Jarðskjálfti upp á 2,8 á Richter varð aust-norðaustur af Keili á Reykjanesi um miðnætti. Hans varð vart í byggð. Töluverð skjálftavirkni hefur verið á þessu svæði að undanförnu og er enn, en þetta var stærsti skjálftinn í hrynunni til þessa. Töluverð skjálftavirkni verður af og til á þessu svæði án þess að vera fyrirboði frekari tíðinda. 11.11.2010 08:54 Bók til varnar barnaníðingum olli usla á Amazon Netbóksalan Amazon, sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, lenti í vandræðum vegna bókar sem seld var á vefnum og er einskonar leiðarvísir fyrir barnaníðinga. Amazon hefur ávallt gefið rithöfundum sem gefa bækur sínar út sjálfir færi á að selja þær í vefversluninni gegn hluta af hagnaðinum. 11.11.2010 08:48 Kóleran breiðist út 664 hafa nú látist úr Kóleru á Haítí og að minnsta kosti tíu þúsund manns hafa smitast. Alþjóðlegir hjálparstarfsmenn gera nú sem í þeirra valdi stendur til þess að hemja útbreiðsluna í höfuðborginni Port au Prince þar sem þorri almennings býr við ömurlegar aðstæður eftir jarðskjálftann á síðasta ári sem lagði borgina í rúst. 11.11.2010 08:32 Tvíbrotinn togarasjómaður fluttur á sjúkrahús Sjómaður á íslenskum togara tví-handleggsbrotnaði við vinnu sína, þegar togarinn var að veiðum út af Vestfjörðum í gærkvöldi. 11.11.2010 08:10 Lasermálið upplýst: 14 ára drengur játaði verknaðinn Fjórtán ara piltur játaði fyrir lögreglunni á Akureyri síðdegis í gær, að hafa beint sterkum Laser-geisla að stjórnklefa Fokker vél Flugfélags Íslands, þegar hún var í aðflugi að Akureyrarflugvelli í fyrrakvöld, og þar með truflað störf flugmannanna. 11.11.2010 06:54 Engin töfralausn í boði Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að búið sé að kortleggja skuldavanda heimilanna. Miðað við niðurstöður sérfræðingahópsins sé ljóst að engin ein lausn dugi ein og sér, engin töfralausn sé í boði. 11.11.2010 06:00 Demókratar skila styrk Helgu og Bedi Helga Ingvarsdóttir og Vickram Bedi, parið sem grunað er um að hafa svikið allt að 20 milljónir Bandaríkjadala út úr bandaríska auðkýfingnum og djasspíanistanum Roger Davidson, gáfu 20 þúsund dali í kosningasjóð Demókrataflokksins fyrr í ár. Við það tækifæri sátu þau fyrir á mynd með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 11.11.2010 06:00 Fjórar hænur sendar fyrir dóm borgarráðs „Þetta er hrikalega ömurlegt. Ég ætla að skjóta þessu til borgarráðs," segir Guðrún Þura Kristjánsdóttir, sem umhverfisráð Reykjavíkur hefur synjað um að halda fjórar landnámshænur við heimili sitt á Hjallavegi. 11.11.2010 06:00 Gefur köttum að éta á meðan hún á mat „Ég læt þessa menn ekki kúga mig. Ég gef þeim að éta sem ég vil – bæði fólki og köttum,“ segir Elísabet Brynjólfsdóttir, 77 ára íbúi á Hrafnistu í Hafnarfirði, sem viðurkennir ekki bann stofnunarinnar við því að íbúar fóðri villiketti. 11.11.2010 06:00 Álagningin á bensín eykst milli mánaða Lítraverð á eldsneyti nálgast 200 krónur í fyrsta sinn síðan í sumar. Verð nánast það sama um allt land. Álagning olíufyrirtækjanna á bensínlítrann ekki meiri síðan í vor. Skattar nema rúmum helmingi af útsöluverði bensíns. 11.11.2010 06:00 Engin ein leið bjargar öllum Fréttaskýring: Hvað kemur fram í skýrslu sérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna? Engin ein leið sem hægt er að fara til að greiða úr skuldavanda vegna fasteignakaupa dugir til að bjarga öllum sem eru í greiðsluvanda. Þetta er niðurstaða sérfræðingahóps stjórnvalda sem mat mismunandi leiðir til að leysa úr skuldavanda heimilanna. 11.11.2010 06:00 Hótað 250.000 króna sektum Um fimmtán þúsund fyrirtæki hafa ekki skilað ársreikningi vegna ársins 2009 og sex þúsund til viðbótar hafa trassað að skila ársreikningi vegna ársins 2008. Fyrirtækjunum verður á næstunni send bréf þar sem sektir eru boðaðar skili þau ekki ársreikningum innan 30 daga. 11.11.2010 05:30 Sunnlendingar mótmæla Sunnlendingar munu safnast saman við Alþingishúsið í dag klukkan fjögur til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til heilbrigðismála. 11.11.2010 05:15 Eitt tré á móti hverjum mola Eldgosið í Eyjafjallajökli jók til muna áhrif samnings sem Hraunverksmiðjan og Hekluskógar gerðu með sér í byrjun árs. Hekluskógar áttu samkvæmt samningnum að fá eitt tré fyrir hvern seldan hraungrip frá Hraunverksmiðjunni. 11.11.2010 05:00 Telja uppsagnir geta bætt þjónustuna Aðeins 13% forstöðumanna ríkisstofnana segjast telja að lög og reglur um ríkisstarfsmenn stuðli að skilvirkum ríkisrekstri. 65% forstöðumannanna telja ekki að lagaumhverfið stuðli að skilvirkni en 21% hópsins er hlutlaust gagnvart spurningunni. 11.11.2010 04:45 Loftsteinn lagður að HR Nýbygging Háskólans í Reykjavík við Nauthólsvík verður formlega tekin í gagnið í dag en öll starfsemi skólans hefur nú flust þar inn. Hornsteinn verður lagður að byggingunni af þessu tilefni – enginn venjulegur steinn heldur loftsteinn sem bakhjarlar skólans hafa gefið honum. 11.11.2010 04:30 Ráðamenn sitja fyrir svörum Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Már Guðmundsson seðlabankastjóri sitja fyrir svörum á fundi um peningamál og gjaldeyrishöft í hádeginu í dag, fimmtudag. 11.11.2010 04:30 Enn hlynntur niðurfellingu Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segist enn hlynntur almennri niðurfellingu eftir að hafa séð útreikninga sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar. 11.11.2010 04:00 Reykjanesbrautin flutt fjær álverinu Meðal framkvæmda sem ráðist verður í, þegar og ef semst um fjármögnun milli ríkisins og lífeyrissjóðanna, er að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. Í því felst jafnframt að flytja vegstæði hennar fjær álverinu í Straumsvík. 11.11.2010 03:30 Forskot Fréttablaðsins eykst Fréttablaðið heldur yfirburðastöðu sinni á íslenskum dagblaðamarkaði samkvæmt nýrri lestrarkönnun Capacent. Hvern dag má gera ráð fyrir að um tvöfalt fleiri lesi Fréttablaðið að meðaltali en Morgunblaðið. 11.11.2010 03:30 Fékk silfur fyrir eldfjallagreiðslu Katrín Ósk Guðlaugsdóttir, meistaranemi í hárgreiðslu, vann til silfurverðlauna í keppninni Wella Trend Vision sem fram fór í París um helgina. Eyjafjallajökull og Vatnajökull voru Katrínu innblástur en hún atti kappi við hárgreiðslufólk frá 46 þjóðlöndum. 11.11.2010 03:30 Telja sér úthýst úr Heiðmörk Félag sumarbústaðaeigenda í Heiðmörk óskar eftir rökstuðningi fyrir því að fækka eigi þar sumarhúsum vegna vatnsverndarsjónarmiða. 11.11.2010 03:15 Segir ekkert út af borðinu Mikilvægt er að niðurstöður sérfræðingahóps sem kortlagt hefur skuldavanda heimilanna verði grunnur að samráði sem leiði til þess að varanleg lausn finnist á vandanum segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. 11.11.2010 02:45 Flýgur að vestan á nýju ári Icelandair vinnur að kynningarherferð ferðamálaráða í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. 11.11.2010 02:30 Þrír verða í sannleiksnefnd Tilnefningar forsætisnefndar kirkjuþings til sannleiksnefndarinnar verður fyrsta mál á dagskrá kirkjuþings sem sett verður á laugardaginn næstkomandi. Sannleiksnefndin á að rannsaka viðbrögð þjóðkirkjunnar við kynferðisbrotum og munu þrír skipa hana. Þeir eiga að vera óháðir stofnunum og embættum þjóðkirkjunnar. 11.11.2010 02:00 Dráttarbátar til bjargar skipinu Meira en þrjú þúsund farþegar og hátt í 1.500 manna áhöfn á skemmtiferðaskipinu Carnival Splendor fengu loks aðstoð í gær þegar fyrstu dráttarbátarnir frá Mexíkó komu til að toga skipið til hafnar. 11.11.2010 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Með hreyflana fulla af mávum Boeing 757 þota frá Thomas Cook fór í gegnum mikið mávager í flugtaki frá Tyrklandi til Bretlands án þess að flugmennirnir gerðu sér grein fyrir hversu alvarlegt það var. 11.11.2010 14:26
Rannsaka hvort biskupsmálið hafi verið þaggað niður Nefnd sem mun rannsakað viðbrögð kirkjunnar við ásökunum á hendur Ólafi Skúlasyni um kynferðisbrot árið 1996 verður skipuð á Kirkjuþingi um helgina. 11.11.2010 14:22
Morðrannsókn formlega lokið - málið til ríkissaksóknara Rannsókn lögreglunnar á morðinu á Hannesi Þór Helgasyni í Hafnarfirði í ágúst síðastliðnum er lokið samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 11.11.2010 14:19
Um tuttugu mótmælendur berja tunnur Um tuttugu mótmælendur berja tunnur fyrir utan Þjóðmenningarhúsið þar sem samráðsfundur ríkisstjórnar með hagsmunaaðilum er haldinn vegna skýrslu sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar um skuldavanda heimilanna. 11.11.2010 14:15
Buðu staðföstum í mat tæpum mánuði eftir innrás Fulltrúum ríkjanna, sem voru á stuðningslista Bandaríkjanna vegna innrásarinnar í Írak, var boðið í mat heima hjá varnamálaráðherra Bandaríkjanna, Donald Rumsfield, um tæpum mánuði eftir innrásina. 11.11.2010 13:44
Kýldi lögreglumann og neitaði að yfirgefa lögreglubíl Kona á fertugsaldri var dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir það að neita að yfirgefa lögreglubíl sem hún fór inn í án heimildar í mars síðastliðnum og fyrir að kýla lögreglumann í bringuna. Konan játaði að hafa hundsað fyrirmæli lögreglunnar um að yfirgefa bifreiðina en neitaði að hafa kýlt lögreglumanninn. Dómurinn segir hins vegar að framburður þeirra lögreglumanna sem voru á staðnum hafi hins vegar verið á einn veg um það. Hún var því sakfelld. 11.11.2010 13:31
Leyniskjal segir innrásina í Írak lagalega vafasama Þjóðréttarfræðingur, sem vann álit fyrir forsætisráðherra og ráðuneytisstjóra, um lagalegan grundvöll til beitingar vopnavalds gagnvart Írak, komst að þeirri niðurstöðu þann 20. mars 2003, að það væri ekki ótvíræður lagalegur grundvöllur fyrir innrás í Írak. 11.11.2010 12:28
Kom Íslendingum í opna skjöldu þegar CNN birti listann Það virðist hafa komið utanríkisráðuneytinu í opna skjöldu þegar listi hinna staðföstu þjóða var birtur á fréttastöðinni CNN þann 18. mars 2003. Þá höfðu engin svör borist frá Bandaríkjastjórn um hvernig listinn yrði notaður. 11.11.2010 12:23
Listi hinna staðföstu var algjört trúnaðarmál Íslensk stjórnvöld voru á lista „hinna staðföstu þjóða" sem studdu innrás í Írak, tveimur dögum áður en innrásin hófst. Þá var litið á listann sem „algjört trúnaðarmál". 11.11.2010 12:11
Breskur ráðherra biður Íslendinga afsökunar Varnarmálaráðherra Breta biður Íslendinga afsökunar á að fyrri ríkisstjórn hafi beitt Íslendinga hryðjuverkalögum í bankahruninu. 11.11.2010 12:00
Skuldugasta kynslóðin á fertugsaldri Rúmlega 80% þeirra heimila sem eru í vanda, samkvæmt skýrslu reiknimeistarahóps stjórnvalda, keypti fasteign eftir að bankarnir fóru að veita fasteignalán árið 2004. Skuldugusta kynslóðin er fólk á fertugsaldri. 11.11.2010 12:00
Dorrit með sýnikennslu í kvöld Dorrit Moussaieff forsetafrú og Solla Eiríks hráfæðisgúrú þjófstarta alþjóðlegu athafnavikunni með léttri sýnikennslu í matargerð með nýsköpunarívafi á veitingastaðnum Gló í Laugardal kl 18. í kvöld. 11.11.2010 11:10
Helmingur vill stjórnarflokkana áfram við ríkisstjórnarborðið Rúmur helmingur þjóðarinnar telur æskilegt að núverandi stjórnarflokkar komi áfram að ríkisstjórn. Um þriðjungur þjóðarinnar vill að skipuð verði utanþingsstjórn. Þetta eru niðurstöður MMR sem kannaði afstöðu almennings til nokkurra kosta við samsetningu ríkisstjórnar sem hafa verið í umræðunni að undanförnu. 11.11.2010 11:06
Smokkurinn má ekki vera feimnismál Til stendur að endurgera þekkta smokkaauglýsingu sem vakti mikla athygli fyrir 24 árum síðan. Það eru félagasamtökin Smokkur -sjálfsögð skynsemi og Ástráður félag læknanema sem standa að auglýsingunni ásamt Íslensku auglýsingastofunni. Smokkaherferðin sem gekk undir yfirskriftinni „Smokkur má ekki vera feimnismál" árið 1986 verður þannig endurvakin. 11.11.2010 11:04
Innbrotum fækkar verulega á höfuðborgarsvæðinu Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað um 29% frá árinu 2009 og fjöldi þeirra er nú svipaður og 2008 en mesta fækkunin í ár varð í janúar og september. Frá ársbyrjun til októberloka fækkaði innbrotum hlutfallslega mest í stofnanir og verslanir í samanburði við sama tímabil í fyrra. Á umræddum tíma fækkaði innbrotum á heimili um fjórðung, eða 26%, og enn meira þegar um ökutæki var að ræða, eða 34%. Fækkun innbrota er mismikil eftir hverfum eða svæðum. 11.11.2010 10:58
Sprengjan átti að springa yfir Bandaríkjunum Breska lögreglan hefur staðfest að sprengjan sem fannst í fragtflugvél á Midlands flugvelli í síðasta mánuði var tímastillt til að springa þegar flugvélin hefði verið yfir austurströnd Bandaríkjanna. 11.11.2010 10:39
Da Vinci fléttan: „Svindlarar af hæstu gráðu“ Roger Davidson, píanistinn og milljarðaerfinginn sem Helga Ingvarsdóttir og Vickram Bedi eru sökuð um að hafa féflétt, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins og segist vera fórnarlamb svindlara af hæstu gráðu. Parið er sakað um að hafa haft af Davidson fúlgur fjár, að minnsta kosti sex milljónir dollara, með því að sannfæra hann um að lífi hans væri ógnað af pólskum munkum með tengsl við Opus Dei samtökin. 11.11.2010 10:24
Þingmenn styðja níumenningana Þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki vilja að Alþingi gefi út sérstaka yfirlýsingu um að atburðirnir þann 8. desember 2008, þegar meint árás á Alþingi átti sér stað, hafi ekki verið árás á Alþingi í skilningi almennra hegningarlaga. 11.11.2010 09:54
Fyrrverandi öryggisvörður: Leituðu að sprengjum og eltu bíla „Ég vann þarna í tæpt ár og sá að þetta var ekki eðlilegt,“ segir fyrrverandi starfsmaður Securitas sem vann við öryggisgæslu í bandaríska sendiráðinu árið 2002. 11.11.2010 09:37
Jörð skalf nálægt Keili í nótt Jarðskjálfti upp á 2,8 á Richter varð aust-norðaustur af Keili á Reykjanesi um miðnætti. Hans varð vart í byggð. Töluverð skjálftavirkni hefur verið á þessu svæði að undanförnu og er enn, en þetta var stærsti skjálftinn í hrynunni til þessa. Töluverð skjálftavirkni verður af og til á þessu svæði án þess að vera fyrirboði frekari tíðinda. 11.11.2010 08:54
Bók til varnar barnaníðingum olli usla á Amazon Netbóksalan Amazon, sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, lenti í vandræðum vegna bókar sem seld var á vefnum og er einskonar leiðarvísir fyrir barnaníðinga. Amazon hefur ávallt gefið rithöfundum sem gefa bækur sínar út sjálfir færi á að selja þær í vefversluninni gegn hluta af hagnaðinum. 11.11.2010 08:48
Kóleran breiðist út 664 hafa nú látist úr Kóleru á Haítí og að minnsta kosti tíu þúsund manns hafa smitast. Alþjóðlegir hjálparstarfsmenn gera nú sem í þeirra valdi stendur til þess að hemja útbreiðsluna í höfuðborginni Port au Prince þar sem þorri almennings býr við ömurlegar aðstæður eftir jarðskjálftann á síðasta ári sem lagði borgina í rúst. 11.11.2010 08:32
Tvíbrotinn togarasjómaður fluttur á sjúkrahús Sjómaður á íslenskum togara tví-handleggsbrotnaði við vinnu sína, þegar togarinn var að veiðum út af Vestfjörðum í gærkvöldi. 11.11.2010 08:10
Lasermálið upplýst: 14 ára drengur játaði verknaðinn Fjórtán ara piltur játaði fyrir lögreglunni á Akureyri síðdegis í gær, að hafa beint sterkum Laser-geisla að stjórnklefa Fokker vél Flugfélags Íslands, þegar hún var í aðflugi að Akureyrarflugvelli í fyrrakvöld, og þar með truflað störf flugmannanna. 11.11.2010 06:54
Engin töfralausn í boði Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að búið sé að kortleggja skuldavanda heimilanna. Miðað við niðurstöður sérfræðingahópsins sé ljóst að engin ein lausn dugi ein og sér, engin töfralausn sé í boði. 11.11.2010 06:00
Demókratar skila styrk Helgu og Bedi Helga Ingvarsdóttir og Vickram Bedi, parið sem grunað er um að hafa svikið allt að 20 milljónir Bandaríkjadala út úr bandaríska auðkýfingnum og djasspíanistanum Roger Davidson, gáfu 20 þúsund dali í kosningasjóð Demókrataflokksins fyrr í ár. Við það tækifæri sátu þau fyrir á mynd með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 11.11.2010 06:00
Fjórar hænur sendar fyrir dóm borgarráðs „Þetta er hrikalega ömurlegt. Ég ætla að skjóta þessu til borgarráðs," segir Guðrún Þura Kristjánsdóttir, sem umhverfisráð Reykjavíkur hefur synjað um að halda fjórar landnámshænur við heimili sitt á Hjallavegi. 11.11.2010 06:00
Gefur köttum að éta á meðan hún á mat „Ég læt þessa menn ekki kúga mig. Ég gef þeim að éta sem ég vil – bæði fólki og köttum,“ segir Elísabet Brynjólfsdóttir, 77 ára íbúi á Hrafnistu í Hafnarfirði, sem viðurkennir ekki bann stofnunarinnar við því að íbúar fóðri villiketti. 11.11.2010 06:00
Álagningin á bensín eykst milli mánaða Lítraverð á eldsneyti nálgast 200 krónur í fyrsta sinn síðan í sumar. Verð nánast það sama um allt land. Álagning olíufyrirtækjanna á bensínlítrann ekki meiri síðan í vor. Skattar nema rúmum helmingi af útsöluverði bensíns. 11.11.2010 06:00
Engin ein leið bjargar öllum Fréttaskýring: Hvað kemur fram í skýrslu sérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna? Engin ein leið sem hægt er að fara til að greiða úr skuldavanda vegna fasteignakaupa dugir til að bjarga öllum sem eru í greiðsluvanda. Þetta er niðurstaða sérfræðingahóps stjórnvalda sem mat mismunandi leiðir til að leysa úr skuldavanda heimilanna. 11.11.2010 06:00
Hótað 250.000 króna sektum Um fimmtán þúsund fyrirtæki hafa ekki skilað ársreikningi vegna ársins 2009 og sex þúsund til viðbótar hafa trassað að skila ársreikningi vegna ársins 2008. Fyrirtækjunum verður á næstunni send bréf þar sem sektir eru boðaðar skili þau ekki ársreikningum innan 30 daga. 11.11.2010 05:30
Sunnlendingar mótmæla Sunnlendingar munu safnast saman við Alþingishúsið í dag klukkan fjögur til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til heilbrigðismála. 11.11.2010 05:15
Eitt tré á móti hverjum mola Eldgosið í Eyjafjallajökli jók til muna áhrif samnings sem Hraunverksmiðjan og Hekluskógar gerðu með sér í byrjun árs. Hekluskógar áttu samkvæmt samningnum að fá eitt tré fyrir hvern seldan hraungrip frá Hraunverksmiðjunni. 11.11.2010 05:00
Telja uppsagnir geta bætt þjónustuna Aðeins 13% forstöðumanna ríkisstofnana segjast telja að lög og reglur um ríkisstarfsmenn stuðli að skilvirkum ríkisrekstri. 65% forstöðumannanna telja ekki að lagaumhverfið stuðli að skilvirkni en 21% hópsins er hlutlaust gagnvart spurningunni. 11.11.2010 04:45
Loftsteinn lagður að HR Nýbygging Háskólans í Reykjavík við Nauthólsvík verður formlega tekin í gagnið í dag en öll starfsemi skólans hefur nú flust þar inn. Hornsteinn verður lagður að byggingunni af þessu tilefni – enginn venjulegur steinn heldur loftsteinn sem bakhjarlar skólans hafa gefið honum. 11.11.2010 04:30
Ráðamenn sitja fyrir svörum Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Már Guðmundsson seðlabankastjóri sitja fyrir svörum á fundi um peningamál og gjaldeyrishöft í hádeginu í dag, fimmtudag. 11.11.2010 04:30
Enn hlynntur niðurfellingu Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segist enn hlynntur almennri niðurfellingu eftir að hafa séð útreikninga sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar. 11.11.2010 04:00
Reykjanesbrautin flutt fjær álverinu Meðal framkvæmda sem ráðist verður í, þegar og ef semst um fjármögnun milli ríkisins og lífeyrissjóðanna, er að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. Í því felst jafnframt að flytja vegstæði hennar fjær álverinu í Straumsvík. 11.11.2010 03:30
Forskot Fréttablaðsins eykst Fréttablaðið heldur yfirburðastöðu sinni á íslenskum dagblaðamarkaði samkvæmt nýrri lestrarkönnun Capacent. Hvern dag má gera ráð fyrir að um tvöfalt fleiri lesi Fréttablaðið að meðaltali en Morgunblaðið. 11.11.2010 03:30
Fékk silfur fyrir eldfjallagreiðslu Katrín Ósk Guðlaugsdóttir, meistaranemi í hárgreiðslu, vann til silfurverðlauna í keppninni Wella Trend Vision sem fram fór í París um helgina. Eyjafjallajökull og Vatnajökull voru Katrínu innblástur en hún atti kappi við hárgreiðslufólk frá 46 þjóðlöndum. 11.11.2010 03:30
Telja sér úthýst úr Heiðmörk Félag sumarbústaðaeigenda í Heiðmörk óskar eftir rökstuðningi fyrir því að fækka eigi þar sumarhúsum vegna vatnsverndarsjónarmiða. 11.11.2010 03:15
Segir ekkert út af borðinu Mikilvægt er að niðurstöður sérfræðingahóps sem kortlagt hefur skuldavanda heimilanna verði grunnur að samráði sem leiði til þess að varanleg lausn finnist á vandanum segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. 11.11.2010 02:45
Flýgur að vestan á nýju ári Icelandair vinnur að kynningarherferð ferðamálaráða í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. 11.11.2010 02:30
Þrír verða í sannleiksnefnd Tilnefningar forsætisnefndar kirkjuþings til sannleiksnefndarinnar verður fyrsta mál á dagskrá kirkjuþings sem sett verður á laugardaginn næstkomandi. Sannleiksnefndin á að rannsaka viðbrögð þjóðkirkjunnar við kynferðisbrotum og munu þrír skipa hana. Þeir eiga að vera óháðir stofnunum og embættum þjóðkirkjunnar. 11.11.2010 02:00
Dráttarbátar til bjargar skipinu Meira en þrjú þúsund farþegar og hátt í 1.500 manna áhöfn á skemmtiferðaskipinu Carnival Splendor fengu loks aðstoð í gær þegar fyrstu dráttarbátarnir frá Mexíkó komu til að toga skipið til hafnar. 11.11.2010 00:00