Fleiri fréttir Gamall vasi gerði systkin að milljarðamæringum Lítið óþekkt uppboðshús í vestur London datt í lukkupottinn á dögunum þegar það fékk gamlan kínverskan vasa í sölu til sín. Vasinn var hluti af dánarbúi sem kom í hlut systkina sem ákváðu að selja vasann án þess að átta sig almennilega á virði hans. 12.11.2010 10:21 Landlæknir og Lýðheilsustöð sameinast um áramótin Embætti Landlæknis verður sameinuð Lýðheilsustöð um áramótin. Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra lagði fram frumvarp þessa efnis á Alþingi í gær. 12.11.2010 09:51 Starfsmannafélag Suðurnesja skorar á heilbrigðisráðherra Stjórn Starfsmannafélags Suðurnesja (STFS) skorar á heilbrigðisráðherra að draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þetta var samþykkt á fundi félagsins í gær. Í ályktuninni segir að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sé einn af hornsteinum að góðum búsetuskilyrðum á svæðinu. Hugmyndir heilbrigðisráðherra þýði uppsagnir á hátt á 80 starfsmönnum, flest konum. Það sé ekki viðeigandi á svæði þar sem mesta atvinnuleysi sé fyrir á landinu. 12.11.2010 09:33 ESB sker þorskkvótann um helming Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að þorskkvóti í lögsögu sambandsins verði skorinn niður um hátt í helming á næsta ári í verndunarskyni. 12.11.2010 09:04 Saan Su Kyi að losna úr prísund sinni Stuðningsmenn Aung San Suu Kyi, friðarverðlaunahafa Nóbels og leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Búrma bíða nú í ofvæni, en hún sleppur líklega úr fangelsi á morgun. Nýjustu fregnir herma að yfirvöld hafi heimilað lausn hennar. 12.11.2010 09:00 Á fljúgandi ferð á Reykjanesbrautinni Íslensk umferðarlög munu væntanlega teygja arma sína til útlanda, eftir að lögreglan stöðvaði erlendan ferðamann á Reykjanesbraut í gær eftir að hafa mælt bílaleigubíl hans á tæplega 200 kílómetra hraða. 12.11.2010 07:59 Gómuðu laumufarþega í Sundahöfn Öryggisverðir á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn handsömuðu í nótt útlending, sem hafði komist inn á svæðið og ætlaði að laumast um borð í flutningaskip, sem fer héðan til Bandaríkjanna. 12.11.2010 07:04 Bílvelta í Kópavogi - ökumaður forðaði sér Íbúi í Smárahverfi í Kópavogi hrökk upp við skruðninga og hvell í nótt og þegar hann leit út , sá hann bíl á hvolfi. Hann lét lögreglu vita en bíllinn var mannlaus þegar hún kom á vettvang. Lögregla hafði símleiðis upp á eigandanum, en ekki er ljóst hvort hann var ölvaður þegar bíllinn hljóp svona útundan sér. 12.11.2010 07:03 Níu hestum bjargað úr brennandi hesthúsi Níu hestum var bjargað fyrir snarræði út úr brennandi hesthúsi í Mosfellsbæ í gærkvöldi og voru fleiri hesthús rýmd til öryggis. Eldsins varð vart á ellefta tímanum og var allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsævðinu sent á vettvang, enda var hvassviðri og hætta á að eldurinn næði mikilli útbreiðslu. Slökkvistarfi lauk upp úr miðnætti en vakt var á brunastað í alla nótt. 12.11.2010 06:58 Helga og Bedi fái makleg málagjöld Meint fórnarlamb svikamyllu Helgu Ingvarsdóttur og Vickrams Bedi segist hafa orðið fyrir barðinu á „margbrotnu ráðabruggi svikahrappa af verstu sort". Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hinn svikni sendi frá sér í gær. Hann hafði fram að því verið þögull og ekki látið fjölmiðla ná í sig. 12.11.2010 06:30 Assange stofnar fjölmiðlafyrirtæki á Íslandi „Þetta er fyrirtæki sem er stofnað í tengslum við Wikileaks, það er engin starfsemi hafin, við erum ekki komnir með húsnæði og ég veit ekki hvenær starfsemi mun hefjast. Það hafa engir starfsmenn verið ráðnir og ég veit ekki hvað við verðum margir,“ segir Kristinn Hrafnsson blaðamaður. Julian Assange, oftast kenndur við Wikileaks, hefur stofnað fjölmiðlafyrirtækið Sunshine Press Productions hér á landi en þetta er sama fyrirtækjanafn og rekstraraðili Wikileaks notar. 12.11.2010 06:15 Flugfélagið er sátt og ætlar að byggja sjálft „Það er ánægjuefni að niðurstaða sé komin,“ segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Borgarstjóri og samgönguráðherra hafa ákveðið að samgöngumiðstöð rísi ekki í Vatnsmýri. Rætt hefur verið um slíka framkvæmd í áratug og undirbúningur staðið í sex ár. 12.11.2010 06:15 Brenndu rútu til kaldra kola Ríkissaksóknari hefur ákært þrjá unga menn, á aldrinum átján ára til rúmlega tvítugs, fyrir að kveikja í rútu í Vestmannaeyjum og brenna hana til kaldra kola. Piltarnir eru ákærðir fyrir að hafa valdið almannahættu með þessu tiltæki sínu. 12.11.2010 06:00 Óeirðaseggir gætu skaðað málstaðinn Margir námsmenn í Bretlandi telja að ólætin sem settu svip sinn á mótmælin í Lundúnum á miðvikudag, gætu skaðað málstað námsmanna og varpað skugga á kröfur þeirra. Þetta segir íslenskur leiklistarnemi, Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir, að einkenni umræðuna í hennar kunningjahópi, en hún nemur við Rose Bruford Acting College. 12.11.2010 06:00 Hótuðu ítrekað ofbeldi og lífláti Ríkissaksóknari hefur ákært nítján ára stúlku fyrir ofbeldi og hótanir gegn lögreglu. Í ákæru segir að aðfaranótt sunnudagsins 30. maí síðastliðins hafi stúlkan ráðist með ofbeldi að tveimur lögreglumönnum sem voru við skyldustörf, sparkað í hægri sköflung annars þeirra og í hægra læri hins. 12.11.2010 06:00 Grunaður um fleiri morð Peter Mangs, 38 ára Svíi sem handtekinn var um síðustu helgi grunaður um eitt morð og nokkrar skotárásir í Malmö undanfarið ár, er einnig talinn sekur um fleiri óupplýst morð frá fyrri árum. 12.11.2010 06:00 Ætla að draga úr mengun um tuttugu prósent á áratug Fréttaskýring: Ríkisstjórnin hefur samþykkt aðgerðaáætlun til næstu tíu ára sem draga á úr losun gróðurhúsalofttegunda. Áætlunin nær til allra samgangna á Íslandi og landgræðslu. Flýta á fyrir metanvæðingu bílaflotans. Vonir standa til að nota lífefnaeldsneyti á fiskiskipaflotann. 12.11.2010 05:45 Nýsköpun er leiðin úr kreppu Eiríkur Steingrímsson og Magnús Karl Magnússon segja að laustengdur hópur fræðafólks úr Háskóla Íslands, Háskóla Reykjavíkur og Landspítala vilji breyta vísindaumhverfinu hér á landi til hins betra, og hefur hann meðal annars kallað eftir því að opinberum fjárframlögum til rannsókna verði í auknum mæli beint í gegnum svokallaða samkeppnissjóði, enda sé það virk og öflug leið til að verja fjármunum á sem bestan hátt. 12.11.2010 05:15 Loftsteinn lagður sem hornsteinn HR Nýbygging Háskólans í Reykjavík (HR) við Nauthólsvík var vígð við hátíðlega athöfn í gær þar sem Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Magnús Júlíusson, formaður Stúdentafélags HR, lögðu hornstein að byggingunni. Steinn þessi er ansi merkilegur því um er að ræða fimm kílóa loftstein sem lenti á jörðinni fyrir um 4.000 árum. 12.11.2010 05:00 Þetta er bara kjaftæði „Þetta er bara kjaftæði. Það er búið að segja þetta svo oft.“ Þetta eru viðbrögð Hilmars Konráðssonar, forstjóra Magna verktaka, við tíðindum um að vegagerð fyrir tugi milljarða sé í sjónmáli. 12.11.2010 04:15 „Þetta eru auðvitað bara göngin okkar“ Þjóðvegurinn á milli Húsavíkur og Þórshafnar hefur nú styst um 53 kílómetra, eftir að Hófaskarðsleið var opnuð við hátíðlega athöfn í stórhríð síðastliðinn laugardag. Vegurinn leysir nú af Öxarfjarðarheiði, sem hefur aðeins verið fær að sumri til. 12.11.2010 04:00 Bush undirbjó árás á Íran og íhugaði að ráðast á Sýrland Gerhard Schröder og David Cameron bera brigður á fullyrðingar í nýútkominni ævisögu George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Bush viðurkennir stöku mistök en stendur samt við flest það umdeildasta. 12.11.2010 03:15 Eldur í hesthúsi Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út á ellefta tímanum í kvöld vegna elds í hesthúsi skammt frá íþróttahúsinu við Varmá í Mosfellsbæ. Þegar slökkviliðismenn komu á vettvang hafði eldur læsts í þaki hesthússins. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er búið að öllum hrossum sem voru í húsinu út. 11.11.2010 22:41 „Þetta eru hótunarstjórnmál“ Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, stunda hótunarstjórnmál. Hún segir grafarlegt að þjóðþingið skuli hafa verið þvingað til að taka afdrifaríka ákvörðun í atkvæðagreiðslunni um aðildarumsókn að Evrópusambandinu í júlí á síðasta ári. 11.11.2010 21:59 Eftirlit bandaríska sendiráðsins vekur athygli ytra Njósnir eftirlitssveitar bandaríska sendiráðsins hér á landi vekja athygli ytra. Breska ríkisútvarpið fjallaði um málið í dag og sagði íslensk stjórnvöld hafa störf eftirleitssveitarinnar til skoðunar. Samskonar sveitir hafa starfað á hinum Norðurlöndunum og valdið uppnámi þar. 11.11.2010 20:33 Allir gefi eftir sínar ítrustu kröfur Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að allir verði að gefa eftir sínar ítrustu kröfur þegar kemur að skuldamálum heimilanna. Hún segir að bankanir verði að ganga mun lengra í aðgerðum sínum. 11.11.2010 19:24 Landgræðsluverðlaunin afhent Landgræðsluverðlaunin voru veitt í dag við hátíðlega athöfn í Gunnarsholti. Verðlaunin að þessu sinni hlutu Ársæll Hannesson, Hermann Herbertsson, Ingólfur Helgason og Unnur Sveinbjörnsdóttir, Sandgerðisbær og Þjórsárskóli. 11.11.2010 21:25 Einar K: Beittu hótunum og kúgunum „Niðurstaðan var fengin með hótunum og kúgunum," segir Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um atkvæðagreiðsluna á Alþingi í júlí 2009 þegar samþykkt var að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, sagði í umræðum á Alþingi í dag að Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, hefði verið hótað við atkvæðagreiðsluna. Ef hann myndi ekki styðja tillögu utanríkisráðherra yrði hann ekki lengi ráðherra. 11.11.2010 21:06 Frumvarp Árna Páls vegna gengislána lagt fram Frumvarp Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, um gengisbundin lán hefur verið lagt fram á Alþingi. Markmið frumvarpsins er að tryggja öllum einstaklingum sem tóku gengisbundin fasteignaveðlán eða bílalán lægri eftirstöðvar, til samræmis við dóm Hæstaréttar frá 16. september. 11.11.2010 19:58 Spyr hvort borgin stefni að aðskilnaði við landsbyggðina Þess var krafist á Alþingi í dag að smíði nýs Landspítala yrði frestað meðan framtíð Reykjavíkurflugvallar væri óljós. Þá var spurt hvort borgin stefndi að algjörum aðskilnaði við landsbyggðina. 11.11.2010 19:08 Bóndi ekur í fyrsta sinn á olíu af eigin akri Olíuframleiðsla er hafin á Þorvaldseyri og ók Ólafur Eggertsson bóndi í fyrsta sinn í dag traktor sem gekk fyrir olíu af hans eigin akri. Hjá Siglingastofnun vonast menn til að íslenski fiskiskipaflotinn verði í framtíðinni knúinn með íslenskri jurtaolíu. 11.11.2010 18:51 Davíð: Ekkert nýtt í skjölunum Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir ekkert nýtt vera að finna í tugum skjala sem utanríkisráðuneytið birti í morgun, um aðdraganda þess að Ísland studdi innrás í Írak, vorið 2003. 11.11.2010 18:45 Mikið talað fyrir almennri lækkun vaxta Hagsmunaaðilar komu saman til samráðsfundar í Þjóðmenningarhúsinu í dag, þar sem skýrsla sérfræðingahóps forsætisráðuneytisins um skuldavanda heimilanna var rædd. 11.11.2010 18:43 Vegtollar lagðir á umferðaræðar til og frá Reykjavík Vegtollar 100 til 200 krónur verða lagðir á allar umferðaræðar til og frá höfuðborginni innan nokkurra ára. Fyrirhugað er að taka upp vegtolla í öllu vegakerfinu. 11.11.2010 18:41 Telur niðurskurðinn fela í sér gróf mannréttindabrot Hópur Sunnlendinga afhentu Guðbjarti Hannessyni heilbrigðisráðherra, í dag lista með mótmælum íbúa á Suðurlandi gegn áformuðum niðurskurði á fjárframlögum til heilbrigðisþjónustunnar á svæðinu. Við sama tækifæri voru ráðherra einnig afhentir undirskriftalistar úr fleiri heilbrigðisumdæmum. Alls skrifaði 10.071 íbúi nafn sitt á mótmælalistana á Suðurlandi. 11.11.2010 17:59 Opið í Bláfjöllum Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnaði klukkan 15 og verður opið til klukkan 21 íkvöld. Skíðalyftan Kóngurinn er opinn og barnalyftur við skála, að því er fram kemur á heimasíður Reykjavíkurborgar. Diskalyftur á suðursvæðinu opnuðu klukkan 17. „Fólk er beðið um að klæða sig vel, það bítur aðeins í. Þar er NA 7-12m/sek og -6° frost,“ segir á heimasíðu borgarinnar. 11.11.2010 17:37 Almenn leiðrétting skynsamlegust Þingmenn Hreyfingarinnar telja að almenn leiðrétting lána sé sú aðgerð sem skynsamlegast sé að ráðast í samhliða sértækum úrræðum fyrir þá sem almenn leiðrétting dugar ekki til hjá. Þingmennirnir telja að með þeirri nálgun megi leggja grunn að þjóðarsátt um skuldavanda heimilanna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yfirlýsingu frá Hreyfingunni. 11.11.2010 17:15 Ætlaði að henda rusli og féll niður ramp - fær tvær milljónir í bætur Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá síðasta ári þar sem Sorpa bs. var dæmt til þess að greiða konu rúmar tvær milljónir í skaðabætur. 11.11.2010 16:42 Hæstiréttur þyngir dóm yfir Sophiu Hansen Sophia Hansen var dæmd í 12 mánaða fangelsi skilorðsbundið til þriggja ára fyrir að bera rangar sakir á Sigurð Pétur Harðarson. 11.11.2010 16:36 Fjöldi mótmælenda af Suðurlandi afhentu undirskriftir Fjöldi fólks af Suðurlandi mótmælti fyrir utan Alþingi í dag og afhenti meðal annars Guðbjarti Hannessyni, félagsmála- og tryggingamálaráðherra, blóm og undirskriftir í tilefni mótmælanna. 11.11.2010 16:26 Um 6 milljarða viðskipti með skuldabréf Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 6 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,7 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 3 ma. viðskiptum. 11.11.2010 16:22 Meintur fíkniefnaframleiðandi áfram í gæsluvarðhaldi Karl á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 25. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 11.11.2010 16:00 Fagráð kirkjunnar takmarkar upplýsingaflæði Fagráð um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkjunnar gefur ekki upplýsingar um fjölda mála sem ráðinu hafa borist fyrr en á nýju ári. Eftir það verða þessar upplýsingar teknar saman með reglulegu millibili, líklega árlega eða á hálfs árs fresti. Þess utan gefur fagráðið ekki upplýsingar um störf sín. Þetta var ákveðið á fundi fagráðins í morgun. 11.11.2010 15:59 Sunnlendingar flykktust til Reykjavíkur til að mótmæla Tvær þétt setnar rútur fóru um hálfþrjúleytið í dag frá Selfossi áleiðis til Reykjavíkur. Fjöldi fólks fylgdi rútunum á einkabílum. 11.11.2010 15:33 Arnar Már borinn út í kyrrþey Arnar Már Þórisson, verktaki, var borinn út í gærmorgun en sjálfur segir hann í orðsendingu til fjölmiðla að hann hafi verið borinn út í kyrrþey. 11.11.2010 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Gamall vasi gerði systkin að milljarðamæringum Lítið óþekkt uppboðshús í vestur London datt í lukkupottinn á dögunum þegar það fékk gamlan kínverskan vasa í sölu til sín. Vasinn var hluti af dánarbúi sem kom í hlut systkina sem ákváðu að selja vasann án þess að átta sig almennilega á virði hans. 12.11.2010 10:21
Landlæknir og Lýðheilsustöð sameinast um áramótin Embætti Landlæknis verður sameinuð Lýðheilsustöð um áramótin. Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra lagði fram frumvarp þessa efnis á Alþingi í gær. 12.11.2010 09:51
Starfsmannafélag Suðurnesja skorar á heilbrigðisráðherra Stjórn Starfsmannafélags Suðurnesja (STFS) skorar á heilbrigðisráðherra að draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þetta var samþykkt á fundi félagsins í gær. Í ályktuninni segir að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sé einn af hornsteinum að góðum búsetuskilyrðum á svæðinu. Hugmyndir heilbrigðisráðherra þýði uppsagnir á hátt á 80 starfsmönnum, flest konum. Það sé ekki viðeigandi á svæði þar sem mesta atvinnuleysi sé fyrir á landinu. 12.11.2010 09:33
ESB sker þorskkvótann um helming Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að þorskkvóti í lögsögu sambandsins verði skorinn niður um hátt í helming á næsta ári í verndunarskyni. 12.11.2010 09:04
Saan Su Kyi að losna úr prísund sinni Stuðningsmenn Aung San Suu Kyi, friðarverðlaunahafa Nóbels og leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Búrma bíða nú í ofvæni, en hún sleppur líklega úr fangelsi á morgun. Nýjustu fregnir herma að yfirvöld hafi heimilað lausn hennar. 12.11.2010 09:00
Á fljúgandi ferð á Reykjanesbrautinni Íslensk umferðarlög munu væntanlega teygja arma sína til útlanda, eftir að lögreglan stöðvaði erlendan ferðamann á Reykjanesbraut í gær eftir að hafa mælt bílaleigubíl hans á tæplega 200 kílómetra hraða. 12.11.2010 07:59
Gómuðu laumufarþega í Sundahöfn Öryggisverðir á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn handsömuðu í nótt útlending, sem hafði komist inn á svæðið og ætlaði að laumast um borð í flutningaskip, sem fer héðan til Bandaríkjanna. 12.11.2010 07:04
Bílvelta í Kópavogi - ökumaður forðaði sér Íbúi í Smárahverfi í Kópavogi hrökk upp við skruðninga og hvell í nótt og þegar hann leit út , sá hann bíl á hvolfi. Hann lét lögreglu vita en bíllinn var mannlaus þegar hún kom á vettvang. Lögregla hafði símleiðis upp á eigandanum, en ekki er ljóst hvort hann var ölvaður þegar bíllinn hljóp svona útundan sér. 12.11.2010 07:03
Níu hestum bjargað úr brennandi hesthúsi Níu hestum var bjargað fyrir snarræði út úr brennandi hesthúsi í Mosfellsbæ í gærkvöldi og voru fleiri hesthús rýmd til öryggis. Eldsins varð vart á ellefta tímanum og var allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsævðinu sent á vettvang, enda var hvassviðri og hætta á að eldurinn næði mikilli útbreiðslu. Slökkvistarfi lauk upp úr miðnætti en vakt var á brunastað í alla nótt. 12.11.2010 06:58
Helga og Bedi fái makleg málagjöld Meint fórnarlamb svikamyllu Helgu Ingvarsdóttur og Vickrams Bedi segist hafa orðið fyrir barðinu á „margbrotnu ráðabruggi svikahrappa af verstu sort". Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hinn svikni sendi frá sér í gær. Hann hafði fram að því verið þögull og ekki látið fjölmiðla ná í sig. 12.11.2010 06:30
Assange stofnar fjölmiðlafyrirtæki á Íslandi „Þetta er fyrirtæki sem er stofnað í tengslum við Wikileaks, það er engin starfsemi hafin, við erum ekki komnir með húsnæði og ég veit ekki hvenær starfsemi mun hefjast. Það hafa engir starfsmenn verið ráðnir og ég veit ekki hvað við verðum margir,“ segir Kristinn Hrafnsson blaðamaður. Julian Assange, oftast kenndur við Wikileaks, hefur stofnað fjölmiðlafyrirtækið Sunshine Press Productions hér á landi en þetta er sama fyrirtækjanafn og rekstraraðili Wikileaks notar. 12.11.2010 06:15
Flugfélagið er sátt og ætlar að byggja sjálft „Það er ánægjuefni að niðurstaða sé komin,“ segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Borgarstjóri og samgönguráðherra hafa ákveðið að samgöngumiðstöð rísi ekki í Vatnsmýri. Rætt hefur verið um slíka framkvæmd í áratug og undirbúningur staðið í sex ár. 12.11.2010 06:15
Brenndu rútu til kaldra kola Ríkissaksóknari hefur ákært þrjá unga menn, á aldrinum átján ára til rúmlega tvítugs, fyrir að kveikja í rútu í Vestmannaeyjum og brenna hana til kaldra kola. Piltarnir eru ákærðir fyrir að hafa valdið almannahættu með þessu tiltæki sínu. 12.11.2010 06:00
Óeirðaseggir gætu skaðað málstaðinn Margir námsmenn í Bretlandi telja að ólætin sem settu svip sinn á mótmælin í Lundúnum á miðvikudag, gætu skaðað málstað námsmanna og varpað skugga á kröfur þeirra. Þetta segir íslenskur leiklistarnemi, Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir, að einkenni umræðuna í hennar kunningjahópi, en hún nemur við Rose Bruford Acting College. 12.11.2010 06:00
Hótuðu ítrekað ofbeldi og lífláti Ríkissaksóknari hefur ákært nítján ára stúlku fyrir ofbeldi og hótanir gegn lögreglu. Í ákæru segir að aðfaranótt sunnudagsins 30. maí síðastliðins hafi stúlkan ráðist með ofbeldi að tveimur lögreglumönnum sem voru við skyldustörf, sparkað í hægri sköflung annars þeirra og í hægra læri hins. 12.11.2010 06:00
Grunaður um fleiri morð Peter Mangs, 38 ára Svíi sem handtekinn var um síðustu helgi grunaður um eitt morð og nokkrar skotárásir í Malmö undanfarið ár, er einnig talinn sekur um fleiri óupplýst morð frá fyrri árum. 12.11.2010 06:00
Ætla að draga úr mengun um tuttugu prósent á áratug Fréttaskýring: Ríkisstjórnin hefur samþykkt aðgerðaáætlun til næstu tíu ára sem draga á úr losun gróðurhúsalofttegunda. Áætlunin nær til allra samgangna á Íslandi og landgræðslu. Flýta á fyrir metanvæðingu bílaflotans. Vonir standa til að nota lífefnaeldsneyti á fiskiskipaflotann. 12.11.2010 05:45
Nýsköpun er leiðin úr kreppu Eiríkur Steingrímsson og Magnús Karl Magnússon segja að laustengdur hópur fræðafólks úr Háskóla Íslands, Háskóla Reykjavíkur og Landspítala vilji breyta vísindaumhverfinu hér á landi til hins betra, og hefur hann meðal annars kallað eftir því að opinberum fjárframlögum til rannsókna verði í auknum mæli beint í gegnum svokallaða samkeppnissjóði, enda sé það virk og öflug leið til að verja fjármunum á sem bestan hátt. 12.11.2010 05:15
Loftsteinn lagður sem hornsteinn HR Nýbygging Háskólans í Reykjavík (HR) við Nauthólsvík var vígð við hátíðlega athöfn í gær þar sem Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Magnús Júlíusson, formaður Stúdentafélags HR, lögðu hornstein að byggingunni. Steinn þessi er ansi merkilegur því um er að ræða fimm kílóa loftstein sem lenti á jörðinni fyrir um 4.000 árum. 12.11.2010 05:00
Þetta er bara kjaftæði „Þetta er bara kjaftæði. Það er búið að segja þetta svo oft.“ Þetta eru viðbrögð Hilmars Konráðssonar, forstjóra Magna verktaka, við tíðindum um að vegagerð fyrir tugi milljarða sé í sjónmáli. 12.11.2010 04:15
„Þetta eru auðvitað bara göngin okkar“ Þjóðvegurinn á milli Húsavíkur og Þórshafnar hefur nú styst um 53 kílómetra, eftir að Hófaskarðsleið var opnuð við hátíðlega athöfn í stórhríð síðastliðinn laugardag. Vegurinn leysir nú af Öxarfjarðarheiði, sem hefur aðeins verið fær að sumri til. 12.11.2010 04:00
Bush undirbjó árás á Íran og íhugaði að ráðast á Sýrland Gerhard Schröder og David Cameron bera brigður á fullyrðingar í nýútkominni ævisögu George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Bush viðurkennir stöku mistök en stendur samt við flest það umdeildasta. 12.11.2010 03:15
Eldur í hesthúsi Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út á ellefta tímanum í kvöld vegna elds í hesthúsi skammt frá íþróttahúsinu við Varmá í Mosfellsbæ. Þegar slökkviliðismenn komu á vettvang hafði eldur læsts í þaki hesthússins. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er búið að öllum hrossum sem voru í húsinu út. 11.11.2010 22:41
„Þetta eru hótunarstjórnmál“ Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, stunda hótunarstjórnmál. Hún segir grafarlegt að þjóðþingið skuli hafa verið þvingað til að taka afdrifaríka ákvörðun í atkvæðagreiðslunni um aðildarumsókn að Evrópusambandinu í júlí á síðasta ári. 11.11.2010 21:59
Eftirlit bandaríska sendiráðsins vekur athygli ytra Njósnir eftirlitssveitar bandaríska sendiráðsins hér á landi vekja athygli ytra. Breska ríkisútvarpið fjallaði um málið í dag og sagði íslensk stjórnvöld hafa störf eftirleitssveitarinnar til skoðunar. Samskonar sveitir hafa starfað á hinum Norðurlöndunum og valdið uppnámi þar. 11.11.2010 20:33
Allir gefi eftir sínar ítrustu kröfur Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að allir verði að gefa eftir sínar ítrustu kröfur þegar kemur að skuldamálum heimilanna. Hún segir að bankanir verði að ganga mun lengra í aðgerðum sínum. 11.11.2010 19:24
Landgræðsluverðlaunin afhent Landgræðsluverðlaunin voru veitt í dag við hátíðlega athöfn í Gunnarsholti. Verðlaunin að þessu sinni hlutu Ársæll Hannesson, Hermann Herbertsson, Ingólfur Helgason og Unnur Sveinbjörnsdóttir, Sandgerðisbær og Þjórsárskóli. 11.11.2010 21:25
Einar K: Beittu hótunum og kúgunum „Niðurstaðan var fengin með hótunum og kúgunum," segir Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um atkvæðagreiðsluna á Alþingi í júlí 2009 þegar samþykkt var að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, sagði í umræðum á Alþingi í dag að Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, hefði verið hótað við atkvæðagreiðsluna. Ef hann myndi ekki styðja tillögu utanríkisráðherra yrði hann ekki lengi ráðherra. 11.11.2010 21:06
Frumvarp Árna Páls vegna gengislána lagt fram Frumvarp Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, um gengisbundin lán hefur verið lagt fram á Alþingi. Markmið frumvarpsins er að tryggja öllum einstaklingum sem tóku gengisbundin fasteignaveðlán eða bílalán lægri eftirstöðvar, til samræmis við dóm Hæstaréttar frá 16. september. 11.11.2010 19:58
Spyr hvort borgin stefni að aðskilnaði við landsbyggðina Þess var krafist á Alþingi í dag að smíði nýs Landspítala yrði frestað meðan framtíð Reykjavíkurflugvallar væri óljós. Þá var spurt hvort borgin stefndi að algjörum aðskilnaði við landsbyggðina. 11.11.2010 19:08
Bóndi ekur í fyrsta sinn á olíu af eigin akri Olíuframleiðsla er hafin á Þorvaldseyri og ók Ólafur Eggertsson bóndi í fyrsta sinn í dag traktor sem gekk fyrir olíu af hans eigin akri. Hjá Siglingastofnun vonast menn til að íslenski fiskiskipaflotinn verði í framtíðinni knúinn með íslenskri jurtaolíu. 11.11.2010 18:51
Davíð: Ekkert nýtt í skjölunum Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir ekkert nýtt vera að finna í tugum skjala sem utanríkisráðuneytið birti í morgun, um aðdraganda þess að Ísland studdi innrás í Írak, vorið 2003. 11.11.2010 18:45
Mikið talað fyrir almennri lækkun vaxta Hagsmunaaðilar komu saman til samráðsfundar í Þjóðmenningarhúsinu í dag, þar sem skýrsla sérfræðingahóps forsætisráðuneytisins um skuldavanda heimilanna var rædd. 11.11.2010 18:43
Vegtollar lagðir á umferðaræðar til og frá Reykjavík Vegtollar 100 til 200 krónur verða lagðir á allar umferðaræðar til og frá höfuðborginni innan nokkurra ára. Fyrirhugað er að taka upp vegtolla í öllu vegakerfinu. 11.11.2010 18:41
Telur niðurskurðinn fela í sér gróf mannréttindabrot Hópur Sunnlendinga afhentu Guðbjarti Hannessyni heilbrigðisráðherra, í dag lista með mótmælum íbúa á Suðurlandi gegn áformuðum niðurskurði á fjárframlögum til heilbrigðisþjónustunnar á svæðinu. Við sama tækifæri voru ráðherra einnig afhentir undirskriftalistar úr fleiri heilbrigðisumdæmum. Alls skrifaði 10.071 íbúi nafn sitt á mótmælalistana á Suðurlandi. 11.11.2010 17:59
Opið í Bláfjöllum Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnaði klukkan 15 og verður opið til klukkan 21 íkvöld. Skíðalyftan Kóngurinn er opinn og barnalyftur við skála, að því er fram kemur á heimasíður Reykjavíkurborgar. Diskalyftur á suðursvæðinu opnuðu klukkan 17. „Fólk er beðið um að klæða sig vel, það bítur aðeins í. Þar er NA 7-12m/sek og -6° frost,“ segir á heimasíðu borgarinnar. 11.11.2010 17:37
Almenn leiðrétting skynsamlegust Þingmenn Hreyfingarinnar telja að almenn leiðrétting lána sé sú aðgerð sem skynsamlegast sé að ráðast í samhliða sértækum úrræðum fyrir þá sem almenn leiðrétting dugar ekki til hjá. Þingmennirnir telja að með þeirri nálgun megi leggja grunn að þjóðarsátt um skuldavanda heimilanna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yfirlýsingu frá Hreyfingunni. 11.11.2010 17:15
Ætlaði að henda rusli og féll niður ramp - fær tvær milljónir í bætur Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá síðasta ári þar sem Sorpa bs. var dæmt til þess að greiða konu rúmar tvær milljónir í skaðabætur. 11.11.2010 16:42
Hæstiréttur þyngir dóm yfir Sophiu Hansen Sophia Hansen var dæmd í 12 mánaða fangelsi skilorðsbundið til þriggja ára fyrir að bera rangar sakir á Sigurð Pétur Harðarson. 11.11.2010 16:36
Fjöldi mótmælenda af Suðurlandi afhentu undirskriftir Fjöldi fólks af Suðurlandi mótmælti fyrir utan Alþingi í dag og afhenti meðal annars Guðbjarti Hannessyni, félagsmála- og tryggingamálaráðherra, blóm og undirskriftir í tilefni mótmælanna. 11.11.2010 16:26
Um 6 milljarða viðskipti með skuldabréf Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 6 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,7 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 3 ma. viðskiptum. 11.11.2010 16:22
Meintur fíkniefnaframleiðandi áfram í gæsluvarðhaldi Karl á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 25. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 11.11.2010 16:00
Fagráð kirkjunnar takmarkar upplýsingaflæði Fagráð um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkjunnar gefur ekki upplýsingar um fjölda mála sem ráðinu hafa borist fyrr en á nýju ári. Eftir það verða þessar upplýsingar teknar saman með reglulegu millibili, líklega árlega eða á hálfs árs fresti. Þess utan gefur fagráðið ekki upplýsingar um störf sín. Þetta var ákveðið á fundi fagráðins í morgun. 11.11.2010 15:59
Sunnlendingar flykktust til Reykjavíkur til að mótmæla Tvær þétt setnar rútur fóru um hálfþrjúleytið í dag frá Selfossi áleiðis til Reykjavíkur. Fjöldi fólks fylgdi rútunum á einkabílum. 11.11.2010 15:33
Arnar Már borinn út í kyrrþey Arnar Már Þórisson, verktaki, var borinn út í gærmorgun en sjálfur segir hann í orðsendingu til fjölmiðla að hann hafi verið borinn út í kyrrþey. 11.11.2010 15:30