Fleiri fréttir

Hazard í hóp með Eið Smára

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, komst í dag í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað 50 mörk eða fleiri fyrir Chelsea.

Grátlegt jafntefli hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði grátlegt jafntefli við Brentford, 2-2, í ensku B-deildinni í dag.

Stóri Sam byrjar á jafntefli

Watford og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins af átta í enska boltanum, en þetta var fyrsti leikur Sam Allardyce sem stjóri Crystal Palace.

Guardiola ekki á höttunum eftir miðverði

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni ekki leggja fram tilboð í hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúarglugganum

Foster framlengdi á jólunum

Markvörðurinn Ben Foster hefur skrifað undir nýjan tveggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið West Brom.

Cahill: Viljum bæta félagsmetið

Gary Cahill vill sjá Chelsea bæta félagsmetið yfir flesta sigra í röð þegar liðið tekur á móti Bournemouth á öðrum degi jóla.

Moyes: United hefur svikið lit

David Moyes skýtur föstum skotum á Manchester United í nýju viðtali við the Telegraph og segir að félagið hafi svikið það sem það stendur fyrir með því að ráða erlenda knattspyrnustjóra og eyða háum fjárhæðum í leikmenn.

Pardew þriðja fórnarlamb Benteke-bölvunarinnar

Christian Benteke hefur fyrir löngu sannað sig í ensku úrvalsdeildinni en þessi 26 ára gamli belgíski framherji hefur skorað 59 mörk í 133 úrvalsdeildarleikjum fyrir Crystal Palace, Liverpool og Aston Villa.

Tveir af þeim markahæstu í banni á annan í jólum

Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða væntanlega báðir með sínum liðum á öðrum degi jóla en sumir leikmenn deildarinnar ættu að geta notið jólanna aðeins betur en þeir sem spila 26. desember.

Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið

Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum.

Lloris gerir langtímasamning við Tottenham

Stuðningsmenn Tottenham Hotspur fengu góða jólagjöf í dag þegar markvörðurinn Hugo Lloris skrifaði undir nýjan samning við félagið. Samningurinn gildir til ársins 2022.

Conte gaf leikmönnum Chelsea frí

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, vildi gefa sínum leikmönnum tækifæri til að hlaða aðeins batteríin fyrir alla leikina yfir hátíðirnar.

Sjá næstu 50 fréttir