Erlent

Fréttamynd

50 milljóna dollara seðlar

Verðbólgan í Zimbabwe er yfir 800 þúsund prósent á ári. Það leiðir náttúrlega til þess að peningar rýrna að verðgildi á hverri klukkustund og það þarf stöðugt að prenta nýja seðla.

Erlent
Fréttamynd

Teldu rétt, strákur

Kosningatölur hafa enn ekki verið birtar í Zimbabwe, þrátt fyrir háværar kröfur stjórnarandstöðunnar þar um.

Erlent
Fréttamynd

Charlton Heston látinn

Bandaríski leikarinn Charlton Heston er látinn, áttatíu og fjögurra ára að aldri. Hann var áratugum saman einn af vinsælustu leikurum heims og lék hlutverk í stórmyndum um allt frá Móses til Michaelangelos.

Lífið
Fréttamynd

Ástandið versnar stöðugt í Darfur

Tvöhundruð þúsund manns hafa látið lífið og tvær og hálf milljón er á flótta eftir fimm ára hernað hinnan arabisku ríkisstjórnar Súdans gegn svörtu fólki í Darfur héraði.

Erlent
Fréttamynd

Hin mörgu andlit stríðsins

Glaðlegum strákhnokka með höfuðband bardagamanns er haldið á loft í fjöldagöngu Hamas samtakanna á Gaza ströndinni í gær.

Erlent
Fréttamynd

Nútíminn er afstæður

Nútíminn er misjafn eftir heimshlutum. Á meðan drossíur þeysa víða um hraðbrautir með risastórum flutningabílum eru farartækin einfaldari annarsstaðar.

Erlent
Fréttamynd

Mugabe neitar að víkja

Stærsti stjórnarandstöðuflokkur Zimbabwes leitar til dómstóla í dag til þess að knýja stjórnvöld til þess að gera opinber úrslit í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu fyrir viku.

Erlent
Fréttamynd

Putin vann NATO

Vegna hótana Vladimirs Putins, forseta Rússlands, heyktist NATO á því í gær að bjóða Úkraínu og Georgíu að hefja aðildarferli að bandalaginu.

Erlent
Fréttamynd

Fá inngöngu á endanum

Skýrt er kveðið á um það í lokaplaggi leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Rúmeníu að Georgía og Úkraína fái aðild að bandalaginu. Viðræðuáætlun verður þó ekki samþykkt að sinni.

Erlent
Fréttamynd

Moss Bros fer úr hagnaði í tap

Breska herrafataverslunin Moss Bros tapaði 1,4 milljónum punda, jafnvirði rúmra 207 milljóna íslenskra króna, á síðasta ári. Baugur hefur gert yfirtökutilboð í verslunina og standa viðræður enn yfir. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um ellefu prósent síðan tilboðið var lagt fram.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Ágæt byrjun nýjum ársfjórðungi

Fyrsti ársfjórðungur byrjað vel á flestum fjármálamörkuðum í gær, nema hér. Þannig rauk Nikkei-vísitalan upp um 4,21 prósent við lokun markaða í Asíu í morgun auk þess sem vísitölur á meginlandi Evrópu hafa sveiflast beggja vegna núllsins.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Feiknastuð á Wall Street

Hlutabréf fóru flest hver á flug á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna fyrir uppsveiflunni þá að fjárfestar séu bæði glaðir yfir því að fyrsta fjórðungi ársins - sem var einkar erfiður - sé lokið og horfi þeir bjartsýnir fram til næstu þriggja mánaða.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Frakkar tóku sænska vodkann

Franski líkkjörarisinn Pernod Ricard bar sigur úr býtum í miklu tilboðskapphlaupi um sænska áfengisframleiðandann Vin & Sprit, sem framleiðir hinn þekkta Absolut-vodka. Kaupverð var 55 milljarðar sænskra króna, jafnvirði rúmra 725 milljarða íslenskra, og var þetta stærsta einkavæðing sænska ríkisins til þessa.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Al-Sadr dregur herlið til baka

Róttæki sjíaklerkurinn Moqtada al-Sadr skipaði í dag hersveitum sínum að hverfa af götum borga í suðurhluta Íraks og hætta árásum á íraska hermenn. Átök síðan á þriðjudag hafa kostað nærri 240 manns lífið.

Erlent
Fréttamynd

Barist um Basra

Baráttan um Basra - þriðju stærstu borg Íraks - hefur harnað á síðustu sólahringum. Forsætisráðherra Íraks er sagður hafa lagt allt í sölurnar svo rótæki sjíaklerkurin al-Sadr nái henni ekki á vald sitt. 150 hafa fallið í átökum síðustu daga og 350 særst.

Erlent
Fréttamynd

Betancourt gæti fengið frelsi

Kólumbíumenn hafa boðist til að láta skæruliða lausa úr fangelsi í skiptum fyrir forsetaframbjóðandann Ingrid Betancourt. Hún hefur verið í gíslingu hjá FARC skæruliðum í frumskógum Kólumbíu í 6 ár.

Erlent
Fréttamynd

ESB hættir við mozzarella bann

Evrópusambandið hefur fallið frá áformum sínum um evrópubann á ítalskan mozzarella ost frá sunnanverðri Ítalíu. Ráðamenn á Ítalíu hafi brugðist rétt við gruni um að ostur frá tilteknum framleiðendum hefði mengast.

Erlent
Fréttamynd

Indverjar næla sér í bresk djásn

Bandaríski bílaframleiðandinn Ford hefur ákveðið að selja framleiðslu á bresku bílunum Jagúar og Land Rover til Tata, stærstu iðnsamsteypu Indlands sem sérhæfir sig í bílaframleiðslu.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Svartsýni í Bandaríkjunum

Væntingar bandarískra neytenda um stöðu og horfur efnahagsmála hafa ekki verið lélegri í fimm ár, samkvæmt nýrri könnun. Helstu gengisvísitölur vestanhafs hafa sveiflast í kjölfarið eftir mikla hækkun síðustu daga. Fjárfestar eru engu að síður bjartsýnir eftir að JP Morgan hækkaði tilboð sitt í Bear Stearns.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Heimilislausir reknir úr tjaldbúðum

Yfirvöld í bænum Ontario í Kaliforníu í Bandaríkjunum byrjuðu í gær að taka niður 400 manna tjaldborg heimilislausra, sem höfðu hreiðrað um sig í grennd við flugvöll bæjarins.

Erlent
Fréttamynd

Umbætur í landbúnaði á Kúbu

Raul Castro hinn nýi leiðtogi Kúbu virðist vera að fikra sig í átt til umbóta. Á fundum þvers og kruss um landið er bændum sagt að þeir fái sjálfir að ráða því hvað þeir rækta á sínu landi og hvert og hvernig þeir selji það.

Erlent
Fréttamynd

Heimskur þjófur

Það eru til margar sögur af heimskum þjófum sem skildu eftir sönnunargögn á staðnum.

Erlent
Fréttamynd

Brúðhjónin 10 og 11 ára

Mohammed al-Rashidi er ellefu ára gamall. Hann er kvæntur frænku sinni sem er tíu ára. Það er þegar búið að gefa börnin saman en þau ætla ekki að halda upp á það fyrr en í sumar. Þá eru þau í fríi frá skólanum sínum í Saudi-Arabíu.

Erlent