Sport

Margrét Lára, Guðný og Erla áfram hjá Kristianstad

Sænska félagið Kristianstad greindi frá því á heimasíðu sinni í gær að Íslendingarnir Margrét Lára Viðarsdóttir, Erla Steina Arnardóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir hefðu framlengt samninga sína við félagið til loka tímabilsins 2011.

Fótbolti

Sunneva ökklabrotnaði á afmælisdaginn

Sunneva Einarsdóttir gleymir örugglega ekki tvítugsafmælisdeginum sínum í bráð því varamarkvörður toppliðs Valsmanna í N1 deild kvenna varð fyrir því að ökklabrotna á æfingu á sunnudaginn.

Handbolti

Ashley Cole dæmdur fyrir of hraðan akstur

Ashley Cole, varnarmaður Chelsea og enska landsliðsins, var í dag dæmdur fyrir að aka á meira en tvöföldum hámarkshraða í nóvember síðastliðnum. Cole var tekinn á 167 kílómetrahraða á hinum svarta Lamborghini Gallardo sportbíl sínum í nágrenni London.

Enski boltinn

Helena var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar

Helena Sverrisdóttir fór á kostum með TCU í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku og var líka í kvöld kosin leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni. Helena var með 21,5 stig, 8,5 fráköst og 6,5 stoðsendingar að meðaltali í tveimur sigurleikjum TCU á Houston og Texas A&M-Corpus Christi.

Körfubolti

Formúla 1 er enn of dýr

Ný kjörinn forseti FIA, Jean Todt segir Formúlu 1 íþróttina enn of kostnaðarsama, þó dregið hafi verið verulega úr kostnaði með ákveðnum aðgerðum síðustu ár. Todt telur að enn meira verði að gera

Formúla 1

Pandev samdi við Inter

Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter hefur staðfest að Makedóníumaðurinn Goran Pandev hafi skrifað undir fjögurra ára samning við félagið.

Fótbolti

Sást til Hiddink á Ítalíu

Orðrómarnir um að Guus Hiddink væri á leið til Juventus fengu byr undir báða vængi í dag er sást til Hiddink á flugvelli ásamt forráðamönnum Juve.

Fótbolti

Máttlausir Madridingar

Leikmenn Real Madrid voru búnir með tívolibomburnar gegn Osasuna í kvöld og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli.

Fótbolti