Sport Margrét Lára, Guðný og Erla áfram hjá Kristianstad Sænska félagið Kristianstad greindi frá því á heimasíðu sinni í gær að Íslendingarnir Margrét Lára Viðarsdóttir, Erla Steina Arnardóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir hefðu framlengt samninga sína við félagið til loka tímabilsins 2011. Fótbolti 5.1.2010 08:32 Sunneva ökklabrotnaði á afmælisdaginn Sunneva Einarsdóttir gleymir örugglega ekki tvítugsafmælisdeginum sínum í bráð því varamarkvörður toppliðs Valsmanna í N1 deild kvenna varð fyrir því að ökklabrotna á æfingu á sunnudaginn. Handbolti 5.1.2010 00:01 Mancini: Nú vilja allir leikmenn koma til Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekki miklar áhyggjur af því að það verði erfitt fyrir hann að sannfæra leikmenn um að koma til City-liðsins í janúarglugganum. Enski boltinn 4.1.2010 23:30 Ashley Cole dæmdur fyrir of hraðan akstur Ashley Cole, varnarmaður Chelsea og enska landsliðsins, var í dag dæmdur fyrir að aka á meira en tvöföldum hámarkshraða í nóvember síðastliðnum. Cole var tekinn á 167 kílómetrahraða á hinum svarta Lamborghini Gallardo sportbíl sínum í nágrenni London. Enski boltinn 4.1.2010 23:00 Tomas Rosicky búinn að gera nýjan samning við Arsenal Tékkneski landsliðsmiðjumaðurinn Tomas Rosicky hefur gert nýjan samning við Arsenal en félagið gaf þó ekki út hversu langur nýi samningurinn er. Rosicky kom til Arsenal frá Borussia Dortmund árið 2006. Enski boltinn 4.1.2010 22:15 Bolton Wanderers og Burnley búin að semja um bætur fyrir Coyle Bolton Wanderers og Burnley sömdu í kvöld um bætur fyrir Owen Coyle verður væntanlega kynntur í kvöld sem nýr stjóri Bolton-liðsins. Barry Kilby, stjórnarformaður Burnley ætlar samt að hitta Coyle í kvöld og reyna að sannfæra hann um að vera áfram hjá Burnley. Enski boltinn 4.1.2010 21:30 Helena var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir fór á kostum með TCU í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku og var líka í kvöld kosin leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni. Helena var með 21,5 stig, 8,5 fráköst og 6,5 stoðsendingar að meðaltali í tveimur sigurleikjum TCU á Houston og Texas A&M-Corpus Christi. Körfubolti 4.1.2010 20:45 Guardiola ætlar að nota kjúklingana í staðinn fyrir að kaupa Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar að treysta á gott unglingastarf félagsins í staðinn fyrir að kaupa nýja leikmenn til liðsins í forföllum afríska leikmanna Evrópumeistarana á meðan á Afríkukeppninni stendur. Fótbolti 4.1.2010 20:00 Guðmundur kallaði á Rúnar - bakslag hjá Þóri Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur tekið þá ákvörðun um að kalla Rúnar Kárason inní æfingarhóp Íslands fyrir Evrópumótið í handbolta í Austurríki. Handbolti 4.1.2010 19:15 Enn óvissa um framtíð Dossena Umboðsmaður Andrea Dossena segir að mikil óvissa er um framtíð leikmannsins hjá Liverpool en hann hefur verið orðaður við nokkkur lið á Ítalíu. Enski boltinn 4.1.2010 18:30 Beckham: Messi einn sá besti sem ég hef séð David Beckham á von á því að Argentínumaðurinn Lionel Messi muni slá í gegn með landsliði Argentínu á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 4.1.2010 17:45 Formúla 1 er enn of dýr Ný kjörinn forseti FIA, Jean Todt segir Formúlu 1 íþróttina enn of kostnaðarsama, þó dregið hafi verið verulega úr kostnaði með ákveðnum aðgerðum síðustu ár. Todt telur að enn meira verði að gera Formúla 1 4.1.2010 17:38 Rodriguez nálgast Liverpool Umboðsmaður Maxi Rodriguez, leikmanns Atletico Madrid, segir að miklar líkur eru á því að leikmaðurinn muni ganga í raðir Liverpool í mánuðinum. Enski boltinn 4.1.2010 17:00 GOG missir sterka leikmenn Danska handknattleiksliðið hefur misst nokkra sterka leikmenn úr sínum röðum vegna fjárhagsvandræða félagsins. Handbolti 4.1.2010 16:15 Sörensen gæti verið á leið frá Stoke Thomas Sörensen hefur gefið í skyn að hann kunni að yfirgefa herbúðir Stoke City nú í janúarmánuði. Enski boltinn 4.1.2010 15:45 Grant vonast til að geta keypt leikmenn í janúar Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, vonar að hann geti keypt leikmenn til að styrkja leikmannahóp félagsins nú í janúarmánuði. Enski boltinn 4.1.2010 15:00 Pandev samdi við Inter Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter hefur staðfest að Makedóníumaðurinn Goran Pandev hafi skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Fótbolti 4.1.2010 14:30 Coyle við það að semja við Bolton Eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag er talið líklegt að Owen Coyle muni semja við Bolton á næsta sólarhring. Enski boltinn 4.1.2010 13:45 Sögulegur leikur hjá Helenu Helena Sverrisdóttir náði sögulegum árangri þegar að TCU vann góðan sigur á Corpus Christi, 78-74, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Körfubolti 4.1.2010 13:15 Pirlo sér ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea Andrea Pirlo segir að hann sjái ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea og verið áfram í herbúðum AC Milan. Enski boltinn 4.1.2010 12:30 Ferguson ítrekar að hann ætlar ekki að kaupa í janúar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur ítrekað að hann ætlar ekki að kaupa nýja leikmenn til félagsins nú í janúarmánuði. Enski boltinn 4.1.2010 11:15 Stjóri Leeds vill halda markahetjunni Simon Grayson, stjóri Leeds, vill halda markahetjunni Jermaine Beckford en hann hefur verið orðaður við nokkur félög að undanförnu. Enski boltinn 4.1.2010 10:45 McLeish sagður vilja fá Boyd til Birmingham Alex McLeish, stjóri Birminham, er sagður í enskum fjölmiðlum reiðubúinn að bjóða Rangers 1,5 milljón punda fyrir sóknarmanninn Kris Boyd. Enski boltinn 4.1.2010 10:15 Bolton hefur óskað viðræðum við Coyle Samkvæmt fréttastofu Sky Sports hefur Bolton óskað eftir því að fá að ræða við Owen Coyle, stjóra Burnley. Enski boltinn 4.1.2010 09:45 Geremi farinn til Tyrklands Miðvallarleikmaðurinn Geremi hefur gengið til liðs við tyrkneska félagið Ankaragücü en hann lék síðast með Newcastle í Englandi. Enski boltinn 4.1.2010 09:15 NBA í nótt: Bosh setti stigamet er Toronto vann San Antonio Chris Bosh varð í nótt stigahæsti leikmaður Toronto Raptors í sögu félagsins er hann skoraði 22 stig í sigri liðsins á San Antonio í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 4.1.2010 09:00 Erfiðara að þjálfa á Ítalíu en Englandi Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, ræddi á ráðstefnu um daginn um muninn á því að þjálfa á Ítalíu og Englandi. Hann þekkir það vel og hefur unnið meistaratitla í báðum löndum. Fótbolti 3.1.2010 23:00 Sást til Hiddink á Ítalíu Orðrómarnir um að Guus Hiddink væri á leið til Juventus fengu byr undir báða vængi í dag er sást til Hiddink á flugvelli ásamt forráðamönnum Juve. Fótbolti 3.1.2010 22:15 Máttlausir Madridingar Leikmenn Real Madrid voru búnir með tívolibomburnar gegn Osasuna í kvöld og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. Fótbolti 3.1.2010 21:49 Dómgreindarleysi að koma með byssur í búningsklefann Umdeildasti leikmaðurinn í NBA-boltanum í dag, Gilbert Arenas hjá Washington Wizards, segir það hafa verið dómgreindarleysi af sinni hálfu að koma með byssur í búningsklefann. Körfubolti 3.1.2010 21:30 « ‹ ›
Margrét Lára, Guðný og Erla áfram hjá Kristianstad Sænska félagið Kristianstad greindi frá því á heimasíðu sinni í gær að Íslendingarnir Margrét Lára Viðarsdóttir, Erla Steina Arnardóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir hefðu framlengt samninga sína við félagið til loka tímabilsins 2011. Fótbolti 5.1.2010 08:32
Sunneva ökklabrotnaði á afmælisdaginn Sunneva Einarsdóttir gleymir örugglega ekki tvítugsafmælisdeginum sínum í bráð því varamarkvörður toppliðs Valsmanna í N1 deild kvenna varð fyrir því að ökklabrotna á æfingu á sunnudaginn. Handbolti 5.1.2010 00:01
Mancini: Nú vilja allir leikmenn koma til Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekki miklar áhyggjur af því að það verði erfitt fyrir hann að sannfæra leikmenn um að koma til City-liðsins í janúarglugganum. Enski boltinn 4.1.2010 23:30
Ashley Cole dæmdur fyrir of hraðan akstur Ashley Cole, varnarmaður Chelsea og enska landsliðsins, var í dag dæmdur fyrir að aka á meira en tvöföldum hámarkshraða í nóvember síðastliðnum. Cole var tekinn á 167 kílómetrahraða á hinum svarta Lamborghini Gallardo sportbíl sínum í nágrenni London. Enski boltinn 4.1.2010 23:00
Tomas Rosicky búinn að gera nýjan samning við Arsenal Tékkneski landsliðsmiðjumaðurinn Tomas Rosicky hefur gert nýjan samning við Arsenal en félagið gaf þó ekki út hversu langur nýi samningurinn er. Rosicky kom til Arsenal frá Borussia Dortmund árið 2006. Enski boltinn 4.1.2010 22:15
Bolton Wanderers og Burnley búin að semja um bætur fyrir Coyle Bolton Wanderers og Burnley sömdu í kvöld um bætur fyrir Owen Coyle verður væntanlega kynntur í kvöld sem nýr stjóri Bolton-liðsins. Barry Kilby, stjórnarformaður Burnley ætlar samt að hitta Coyle í kvöld og reyna að sannfæra hann um að vera áfram hjá Burnley. Enski boltinn 4.1.2010 21:30
Helena var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir fór á kostum með TCU í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku og var líka í kvöld kosin leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni. Helena var með 21,5 stig, 8,5 fráköst og 6,5 stoðsendingar að meðaltali í tveimur sigurleikjum TCU á Houston og Texas A&M-Corpus Christi. Körfubolti 4.1.2010 20:45
Guardiola ætlar að nota kjúklingana í staðinn fyrir að kaupa Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar að treysta á gott unglingastarf félagsins í staðinn fyrir að kaupa nýja leikmenn til liðsins í forföllum afríska leikmanna Evrópumeistarana á meðan á Afríkukeppninni stendur. Fótbolti 4.1.2010 20:00
Guðmundur kallaði á Rúnar - bakslag hjá Þóri Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur tekið þá ákvörðun um að kalla Rúnar Kárason inní æfingarhóp Íslands fyrir Evrópumótið í handbolta í Austurríki. Handbolti 4.1.2010 19:15
Enn óvissa um framtíð Dossena Umboðsmaður Andrea Dossena segir að mikil óvissa er um framtíð leikmannsins hjá Liverpool en hann hefur verið orðaður við nokkkur lið á Ítalíu. Enski boltinn 4.1.2010 18:30
Beckham: Messi einn sá besti sem ég hef séð David Beckham á von á því að Argentínumaðurinn Lionel Messi muni slá í gegn með landsliði Argentínu á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 4.1.2010 17:45
Formúla 1 er enn of dýr Ný kjörinn forseti FIA, Jean Todt segir Formúlu 1 íþróttina enn of kostnaðarsama, þó dregið hafi verið verulega úr kostnaði með ákveðnum aðgerðum síðustu ár. Todt telur að enn meira verði að gera Formúla 1 4.1.2010 17:38
Rodriguez nálgast Liverpool Umboðsmaður Maxi Rodriguez, leikmanns Atletico Madrid, segir að miklar líkur eru á því að leikmaðurinn muni ganga í raðir Liverpool í mánuðinum. Enski boltinn 4.1.2010 17:00
GOG missir sterka leikmenn Danska handknattleiksliðið hefur misst nokkra sterka leikmenn úr sínum röðum vegna fjárhagsvandræða félagsins. Handbolti 4.1.2010 16:15
Sörensen gæti verið á leið frá Stoke Thomas Sörensen hefur gefið í skyn að hann kunni að yfirgefa herbúðir Stoke City nú í janúarmánuði. Enski boltinn 4.1.2010 15:45
Grant vonast til að geta keypt leikmenn í janúar Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, vonar að hann geti keypt leikmenn til að styrkja leikmannahóp félagsins nú í janúarmánuði. Enski boltinn 4.1.2010 15:00
Pandev samdi við Inter Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter hefur staðfest að Makedóníumaðurinn Goran Pandev hafi skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Fótbolti 4.1.2010 14:30
Coyle við það að semja við Bolton Eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag er talið líklegt að Owen Coyle muni semja við Bolton á næsta sólarhring. Enski boltinn 4.1.2010 13:45
Sögulegur leikur hjá Helenu Helena Sverrisdóttir náði sögulegum árangri þegar að TCU vann góðan sigur á Corpus Christi, 78-74, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Körfubolti 4.1.2010 13:15
Pirlo sér ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea Andrea Pirlo segir að hann sjái ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea og verið áfram í herbúðum AC Milan. Enski boltinn 4.1.2010 12:30
Ferguson ítrekar að hann ætlar ekki að kaupa í janúar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur ítrekað að hann ætlar ekki að kaupa nýja leikmenn til félagsins nú í janúarmánuði. Enski boltinn 4.1.2010 11:15
Stjóri Leeds vill halda markahetjunni Simon Grayson, stjóri Leeds, vill halda markahetjunni Jermaine Beckford en hann hefur verið orðaður við nokkur félög að undanförnu. Enski boltinn 4.1.2010 10:45
McLeish sagður vilja fá Boyd til Birmingham Alex McLeish, stjóri Birminham, er sagður í enskum fjölmiðlum reiðubúinn að bjóða Rangers 1,5 milljón punda fyrir sóknarmanninn Kris Boyd. Enski boltinn 4.1.2010 10:15
Bolton hefur óskað viðræðum við Coyle Samkvæmt fréttastofu Sky Sports hefur Bolton óskað eftir því að fá að ræða við Owen Coyle, stjóra Burnley. Enski boltinn 4.1.2010 09:45
Geremi farinn til Tyrklands Miðvallarleikmaðurinn Geremi hefur gengið til liðs við tyrkneska félagið Ankaragücü en hann lék síðast með Newcastle í Englandi. Enski boltinn 4.1.2010 09:15
NBA í nótt: Bosh setti stigamet er Toronto vann San Antonio Chris Bosh varð í nótt stigahæsti leikmaður Toronto Raptors í sögu félagsins er hann skoraði 22 stig í sigri liðsins á San Antonio í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 4.1.2010 09:00
Erfiðara að þjálfa á Ítalíu en Englandi Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, ræddi á ráðstefnu um daginn um muninn á því að þjálfa á Ítalíu og Englandi. Hann þekkir það vel og hefur unnið meistaratitla í báðum löndum. Fótbolti 3.1.2010 23:00
Sást til Hiddink á Ítalíu Orðrómarnir um að Guus Hiddink væri á leið til Juventus fengu byr undir báða vængi í dag er sást til Hiddink á flugvelli ásamt forráðamönnum Juve. Fótbolti 3.1.2010 22:15
Máttlausir Madridingar Leikmenn Real Madrid voru búnir með tívolibomburnar gegn Osasuna í kvöld og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. Fótbolti 3.1.2010 21:49
Dómgreindarleysi að koma með byssur í búningsklefann Umdeildasti leikmaðurinn í NBA-boltanum í dag, Gilbert Arenas hjá Washington Wizards, segir það hafa verið dómgreindarleysi af sinni hálfu að koma með byssur í búningsklefann. Körfubolti 3.1.2010 21:30