Fleiri fréttir

Oxford Street verði göngugata á næsta ári

Borgarstjóri Lundúna leggur til að um 800 metra kafli, frá Oxford Circus að Orchard Street kunni að verða að breiðstræti fyrir gangandi vegfarendur, laust við bílaumferð.

Segir vandamálið varða geðheilbrigði, ekki byssur

Donald Trump segir ekki hægt að kenna byssulögum í Bandaríkjunum um það að maður vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og í skotheldu vesti myrti 26 manns í kirkju í Sutherland Springs í gær.

Þetta vitum við um árásina í Texas

26 eru látnir eftir að karlmaður hóf skothríð í kirkju í Texas í morgun. Um er að ræða mesta fjöldamorðið í sögu Texas-ríkis.

Handtekin fyrir tíst um Mugabe

Handtaka O‘Donovan er sú fyrsta eftir að sérstöku netmálaráðuneyti var komið á fót í landinu í síðasta mánuði.

Forvali sagt hagrætt í þágu Clinton

Forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum á síðasta ári var hagrætt. Þetta fullyrti Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður flokksins, í gær.

Síðustu dagar kalífadæmisins

Íslamska ríkið hefur misst 95 prósent af því landsvæði sem hryðjuverkasamtökin réðu yfir. Deir al-Zour, síðasta stóra vígi samtakanna í Sýrlandi, féll í hendur Sýrlandshers í gær.

Sjá næstu 50 fréttir