Fleiri fréttir

Finnar kjósa sér forseta í dag

Langlíklegast er að Sauli Niinisto nái endurkjöri. Það gæti jafnvel gerst án þess að halda þurfi aðra umferð kosninganna.

Sádíarabískur prins laus úr haldi

Milljarðamæringurinn Alwaleed bin Talal er laus úr haldi eftir rúmlega tveggja mánaða dvöl á Ritz Carlton hótelinu í Riyadh. Hann var grunaður um spillingu.

Tyrkir hyggjast sækja að Írak

Tyrkneski herinn er tilbúinn til þess að sækja alla leið austur að landamærum Sýrlands og Íraks í aðgerðum sínum gegn YPG, hersveitum Kúrda. Þetta sagði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, í gær. Ítrekaði hann að næst myndu Tyrkir taka borgina Manbij.

Púað á Trump í Davos

Forsetinn hvatti fjárfesta til að eyða peningum í Bandaríkjunum og skaut inn gagnrýni á Demókrataflokkinn og fjölmiðla.

Rússar sagði hjálpa Norður-Kóreu að selja kol

Sala kola er stærsta tekjulind Norður-Kóreu og var reynt að stöðva söluna til að gera einræðisstjórn landsins erfiðara að þróa og smíða kjarnorkuvopn og langdrægar eldflaugar.

Árásum íhaldsmanna á FBI fjölgar

Útlit er fyrir að Repúblikanar séu með markvissum hætti að reyna að grafa undan trúverðugleika FBI og Mueller. Í það minnsta meðal stuðningsmanna flokksins.

Trump ætlaði að reka Mueller

Bandaríkjaforsetinn Donald Trump var kominn á fremsta hlunn með að reka sérstaka rannsakandann Robert Mueller, sem kannar tengsl kosningaliðs forsetans við Rússa, í júní í fyrra.

Pynta flóttamenn í Líbíu og krefjast lausnargjalds

Súdanskir flóttamenn eru hýddir með svipum og brenndir í Líbíu og hafa verið seldir í þrældóm. Fjölskyldur í Súdan, Níger og Bangladess hafa greitt lausnargjald í gegnum Western Union sem segir forgangsmál að hindra slíkar greiðslur.

„Óeirðir“ í frönskum matvöruverslunum vegna Nutella

70 prósent afsláttur sem franska verslunarkeðjan Intermarché hefur boðið af súkkulaðismjörinu Nutella undanfarið hefur leitt til handalögmála þar sem viðskiptavinir hafa bókstaflega slegist um krukkur af þessu gómsæta áleggi.

Sjá næstu 50 fréttir