Fleiri fréttir

Ræður eftirsóttasta fólkið í bransanum

Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur vinnur nú að kvikmyndinni 2 Guns, sem skartar Mark Wahlberg og Denzel Washington í aðalhlutverkum ásamt leikkonunni Paulu Patton.

Britney tilbúin fyrir X Factor

Poppprinsessan Britney Spears ku vera komin með pennann í hendurnar og tilbúin að skrifa undir samning við Simon Cowell um að setjast í dómarasætið í bandarísku X Factor keppninni. Frá þessu greinir miðillinn TMZ en ef rétt reynist mun Spears eflaust trekkja að þónokkuð áhorf. Spears ætlar ekki að gera þetta ókeypis en samkvæmt heimildum TMZ á Spears að fá um 15 milljón dali fyrir vinnuna.

Rauði dregillinn í gær - ræktin í dag

Ef meðfylgjandi myndir eru skoðaðar má sjá að leikkonan Mila Kunis, 28 ára, fór í líkamsræktina með félaga í gær í Los Angeles. Eftir það kom hún við...

Randi spilar á Íslandi

Don Randi, góðvinur Geirs Ólafssonar, spilar með honum á tvennum tónleikum á föstudaginn og laugardaginn. Þeir fyrri verða á Café Rosenberg og hinir síðari á Silfurtunglinu.

Gerir upp tímann með gömlu hljómsveitinni

Tónlistarmaðurinn Immo frumsýnir hér nýtt myndband við lagið Original Melody. Þar rappar hann um árin sem hann hefur verið í samnefndri hljómsveit, Original Melody.

Lærir sverðatækni fyrir Norsku Óperuna

"Það er gaman hvað norska listasamfélagið hefur tekið mér vel og ég er óendanlega þakklátur fyrir þau tækifæri sem ég fæ,“ segir leikarinn Ívar Örn Sverrisson sem hefur fengið hlutverk í óperunni Aidu hjá Norsku Óperunni.

Hversdagsleg Holmes

Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, leiddi dóttur sína, Suri Cruise, þegar þær yfirgáfu íbúðina þeirra í New York í gær...

Rembingskoss Bieber

Selena Gomez kyssti unnusta sinn, Justin Bieber, rembingskossi á körfuboltaleik San Antonio Spurs og Lakers sem fór 112-91...

Kolagrillin vinsæl aftur

Kolagrillin njóta aukinna vinsælda og hefur sala þeirra aukist nokkuð undanfarið ár. Verð og bragð spila stóran þátt í vinsældum kolagrillsins en matgæðingar eru sammála um að maturinn bragðist mun betur sé kolagrill notað.

Rokkarar heiðraðir í Frægðarhöllinni

Hljómsveitirnar Red Hot Chili Peppers og Guns N‘ Roses voru á meðal þeirra sem voru heiðraðar í Frægðarhöll rokksins í Cleveland í Bandaríkjunum á dögunum. Rokkararnir stilltu sér að sjálfsögðu upp fyrir ljósmyndara.

Trúlofunin var uppspuni

Tónlistarmaðurinn Marilyn Manson er ekki trúlofaður kvikmyndagerðakonunni Seraphim Ward líkt og kom fram í tímaritinu Life & Style.

Líkir tísku við menntó

Leikkonan Kate Bosworth er reglulegur gestur hinna ýmsu tískutengdra viðburða en þrátt fyrir það finnst henni slíkir viðburðir óþægilegir.

Rokkaður gospelblús

Blússveit Þóllýjar er skipuð söngkonunni Þollý Rósmunds, gítarleikaranum Magnúsi Axel Hansen, Benjamín Inga Böðvarssyni trommuleikara og bassaleikaranum Jonna Richter. Útkoman úr þeirra samstarfi varð kraftmikill og rokkaður blús með trúarlegum textum og það er sú tónlist sem heyra má á þessari fystu plötu hljómsveitarinnar.

Rokk og ról

Fyndin og fjörug brelluveisla. Og hávaðinn er ægilegur. Battleship veit hvað hún vill vera og heldur stuðinu gangandi frá fyrstu mínútu með húmor og dynjandi rokkmúsík.

Heldur námskeið í Eurovision

„Þetta er bæði hugsað fyrir fólk sem hefur kynnt sér keppnina vel og líka þá sem langar bara að læra aðeins meira,“ segir Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-spekúlant, um Eurovision-námskeið sem hann er að fara af stað með hjá Mími símenntun nú síðar í mánuðinum.

Barnalán hjá FM Belfast

"Þetta var ekki beint planið hjá okkur en engu síður skemmtilegt að við skyldum öll fjölga okkur á svipuðum tíma,“ segir Lóa Hjálmtýsdóttir, söngkona í stuðsveitinni FM Belfast, en hún á von á sínu fyrsta barni ásamt Árna Hlöðverssyni, sem einnig er meðlimur sveitarinnar.

Tónlistarspekingurinn lærir tónlistarfræði í Edinborg

"Þetta hefur lengi staðið til og það er kominn tími til að láta verða að því. Það er til heilla fyrir mannkynið að stokka upp í hlutunum reglulega,“ segir tónlistarspekingurinn Arnar Eggert Thoroddsen, sem heldur utan í framhaldsnám í ágúst.

Victoria snæddi hádegisverð á afmælinu

Victoria og David Beckham snæddu hádegisverð á 38 ára afmæli Victoriu á veitingahúsinu Matsuhisa í Los Angeles í gær ásamt dóttur þeirra Harper Seven...

Hárskraut Dakota Fanning

Leikonan Dakota Fanning, 18 ára, stillti sér upp í bleikum kjól í teiti á vegum Vanity Fair tímaritsins í New York í gær...

Hollywood mamma með meiru

Leikkonan Sarah Jessica Parker, 49 ára, var mynduð í New York með dætrum sínum, Marion og Tabithu á leiðinn í leikskólann í gærdag...

Stjörnufans í sólinni á Coachella

Ein stærsta tónlistarhátíð í heimi, Coachella-hátíðin, fór fram í eyðimörkinni í Kaliforníu um helgina. Léttklæddir tónlistarunnendur hlustuðu á frægustu tónlistarmenn í heimi á borð við Snoop Dogg, Dr. Dre, Florence and the Machine og Radiohead.

Trúlofuð eftir 5 vikur

Rokkarinn Marilyn Manson trúlofaðist kvikmyndagerðarkonunni Seraphim Ward fyrir helgi. Parið hefur þekkst í fimm vikur en vill ekkert fremur en að eyða ævinni saman.

Eins og maður sé í útlöndum

"Við höfum lagt ansi mikla vinnu í staðinn og það er ekki eins og maður sé staddur á miðjum Laugaveginum hérna inni heldur einhvers staðar úti í heimi,“ segir Arnar Gíslason, einn af eigendum Lebowski bar sem opnar annað kvöld.

Blúndan kemur sterk inn

Fyrirsætan og leikkonan Rosie Huntington-Whiteley, 24 ára, var mynduð á hlaupum klædd í kjól úr létu efni með belti í mittið með fallegum blúndukanti...

Frestar brúðkaupinu út af nýrri klippingu

Leikkonan Anne Hathaway hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu brúðkaupi sínu fram á næsta ár vegna þess að hún skartar stuttu hári þessa stundina. Hathaway þurfti að klippa hár sitt stutt í tengslum við hlutverk sitt sem vændiskona í kvikmyndaútgáfu á Vesalingunum eða Les Misérables.

Sigurinn kom mikið á óvart

Dagbjartur Ólafsson, sextán ára Akureyringur, kom, sá og sigraði á AK Extreme-snjóbrettamótinu sem fram fór á Akureyri um helgina sem leið.

Tíu ára aldursmunur

Paula Abdul, 49 ára, var mynduð í gær ásamt unnusta sínum Jon Caprio, 39 ára, í Miami í Florida...

Rihanna vægast sagt virk á Facebook

Söngkonan Rihanna, 24 ára, setti 169 myndir af sjálfri sér á Facebook síðuna sína frá því að hún var í fríi á Hawaii í janúar síðastliðinum...

Með matreiðsluþátt á BBC

"Það er frábært að BBC sé að sýna þættina og þátturinn hefur fengið mikla dreifingu fyrir vikið," segir sjónvarpskokkurinn Völundur Snær Völundarson en sjónvarpsstöðin BBC Lifestyle hóf nýlega að sýna matreiðsluþætti hans, Delicious Iceland.

Hringurinn sem allir eru að tala um

Leikkonan Angelina Jolie var með hringinn sem unnusti hennar, Brad Pitt, hannaði handa henni á baugfingri vinstri handar þegar hún yfirgaf Roosevelt hótelið í gær, mánudag...

Vill lækka drykkjualdur

Leikarinn Josh Hutcherson vill að drykkjualdurinn í Bandaríkjunum verði lækkaður úr 21 árs niður í 18 ára. Þetta kemur fram á vefsíðunni TMZ.com.

Finnst Justin vera fyndinn

Leikkonan Jennifer Aniston er hamingjusöm með kærasta sínum, leikaranum og leikstjóranum Justin Theroux, og segir hann vera góðan mann.

Skilnaðurinn við Ryan var sár

Scarlett Johansson sagði í viðtali við Vogue að það væri bæði sárt og einmanalegt að ganga í gegnum skilnað. Leikkonan skildi við Ryan Reynolds í lok ársins 2010.

Smíðar hljóðgervla sem hljóma í tónlist FM Belfast

„Ég hef alltaf haft áhuga á svona föndri og var rosa duglegur að taka hluti í sundur þegar ég var lítill,“ segir Árni Rúnar Hlöðversson, meðlimur FM Belfast, sem hefur smíðað sinn eigin hljóðgervil.

Biðu í þrjá tíma í röð eftir Of Monsters and Men

Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin á laugardagskvöld með tónleikum í höfuðborginni Washington. Röð myndaðist fyrir utan tónleikastaðinn þremur tímum áður en húsið opnaði.

Trúlofunarhringur Angelinu

Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá fyrstu myndina af trúlofunarhringnum sem Brad Pitt hannaði handa unnustu sinni, leikkonunni Angelinu Jolie...

Mamma Beckham með ungana sína

Fótboltakappinn David Beckham og eiginkona hans Victoria mættu á leik Los Angeles Kings og Vancouver Canucks ásamt drengjunum þeirra Brooklyn, Romeo og Cruz....

Zahara vill verða fyrirsæta

Zahara Jolie Pitt er staðráðin í því að verða fyrirsæta í óþökk föður síns, leikarans Brad Pitt, ef marka má frétt The Enquirer.

Storka reglum samfélagsins

Leikararnir og vinirnir Atli Óskar Fjalarsson og Elías Helgi Kofoed-Hansen standa á bak við Bláa mánann, en svo nefnist árleg mánudagsskemmtun þeirra félaga.

Bleikir skór Beyonce

Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, mætti í bleikum skóm og munstruðum buxum, með hatt á höfði og sólgleraugu á nefinu, á leik Miami Heat og New York Knicks sem fór 93-85 í gær,,,

Sjá næstu 50 fréttir