Fleiri fréttir

Jamie Vardy í löngu jólafrí í ár

Enski framherjinn Jamie Vardy endar hið eftirminnilega ár 2016 upp í stúku en aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að rauða spjaldið hans frá helginni standi.

Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi?

Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims.

Napóleon fótboltans leggur England að fótum sér

Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Manchester United í 0-2 útisigri á West Brom á laugardaginn. Hann hefur verið óstöðvandi að undanförnu og er kominn með 11 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að vera 35 ára gamall spilar Zl

Vilja Batshuayi á láni

Forráðamenn West Ham United hafa vilja fá Michy Batshuayi á láni frá Chelsea í janúar.

Gerrard hrósar United

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og goðsögn hjá félaginu, telur að Manchester United muni berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta ári.

Mourinho: Verð að hvíla Zlatan

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Zlatan Ibrahimovic á blaðamannafundi í dag. Mourinho sagði þó að hann yrði finna leið til að hvíla hinn 35 ára gamla Zlatan.

Penninn á lofti á Goodison Park

Stuðningsmenn Everton fengu góða jólagjöf í dag þegar þrír leikmenn skrifuðu undir nýja samninga við félagið.

Jürgen Klopp mikill aðdáandi Rocky-myndanna

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sló að venju á létta strengi á blaðamannafundi en það er nánast hægt að ganga að því vísu að Þjóðverjinn bjóði upp á eitthvað skemmtilegt á þessum fundum.

Sjá næstu 50 fréttir