Fleiri fréttir

Tap Fréttatímans tvöfaldast

Morgundagur ehf útgefandi Fréttatímans tapaði 13,5 milljónum króna árið 2015 sem er tæplega tvöfalt meira en árið áður.

Tuttugufalt hraðari tengingar frá 2007

Netsjónvarp, fullkomnari snjallsímar, fjölskyldumyndbönd og myndir í skýi. Allt kallar þetta á hraðari aðgang og meiri gagnaflutninga. Þróunin er líka hröð og kröfur neytenda vaxa hratt. Nú stendur 1.000 megabita tenging til boða.

Hefur alltaf valið sér krefjandi störf

Guðný Helga Herbertsdóttir tekur brátt við starfi markaðsstjóra VÍS eftir að hafa verið deildarstjóri samskiptadeildar Landspítala. Utan vinnunnar ver hún miklum tíma með fjölskyldunni á skíðum og ferðalögum og heldur matarboð.

Staða lífeyrissjóða hefur batnað mikið

Almennir lífeyrissjóðir áttu 3,2% umfram skuldbindingar að jafnaði um síðustu áramót og hefur staða þeirra batnað stöðugt frá árinu 2009 þegar vantaði 10,5% til að mæta skuldbindingum. Á þeim tíma voru réttindi lækkuð, sem skekkir samanburð. Árið 2011, sem er samanburðarhæft, var staða þessara sjóða neikvæð um tæp fimm prósent.

Í hópi svölustu vörumerkja

Vörumerki Icelandic Group, Saucy Fish Co, var valið eitt af svölustu vörumerkjum Bretlands. Árlega er gefinn út listi undir merkinu „CoolBrands“ og er þetta í fjórða sinn í röð sem Saucy Fish Co er valið í hópinn.

Stýrivextir óbreyttir

Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,25 prósent.

Gagnrýnir sölu á bréfum stjórnarmanns í Icelandair

Svanhildur segir í harðorðri grein að sala Katrínar Olgu Jóhannesdóttur á bréfum í félaginu skömmu áður en uppgjörstímabili lauk sé til marks um að hún láti eigin hagsmuni ganga fyrir hagsmunum fyrirtækisins.

Funda um rafrænar undirskriftir

„Rafræn skilríki eru til í ýmsum formum en þau eiga það sameiginlegt að auðvelda viðskipti, lækka kostnað og spara gríðarlegan tíma fyrir stofnanir og fyrirtæki.“

Neikvæðni einkenndi markaði

Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir að eftir góða byrjun á mörkuðum í upphafi hausts hafi samverkandi fréttir og áhyggjur hafa haft neikvæð áhrif á stemninguna í lok mánaðarins, en svo hafi birt aftur til um helgina og léttara yfir mörkuðum á ný í byrjun þessarar viku.

Meirihlutinn á móti lækkun gjaldskrár OR

Borgarfulltrúi vill að skoðað verði hvort Orkuveitan geti lækkað gjaldskrár. Gert er ráð fyrir að fyrirtækið greiði út arð eftir tvö ár. Meirihlutinn er á móti.

Bréfin hríðféllu eftir sölu Olgu

Gengi hlutabréfa í Icelandair Group lækkaði um 4,89 prósent í kjölfar þess að Katrín Olga Jóhannesdóttir, athafnakona og stjórnarmaður Icelandair Group, seldi 400 þúsund hluti í félaginu.

Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi

Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis.

Segja íslenskt viskí betra en það skoska

Eimverk Distillery hlaut Íslenska matarsprotann, sem veittur var í fyrsta sinn. Bruggverksmiðjan, sem bruggar íslenskt viskí og gin, hefur hlotið mörg verðlaun á síðustu árum og selur nú til þrettán landa. Taðreykt viskí er væntanlegt.

Fataverð ekki lækkað í takt við afnám gjalda

Fata- og skóverð hefur lækkað mun minna en sem nemur afnámi tolla og styrkingu krónunnar á síðasta ári. Varaformaður Neytendasamtakanna segir þetta vonbrigði. Hann segir afnám tolla ekki hafa átt að skila sér í vasa kaupmanna.

Sjá næstu 50 fréttir