HM í Katar 2022

HM í Katar 2022

HM í fótbolta karla fór fram í Katar dagana 20. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir




    Fréttamynd

    „And­stæðingarnir eru engir ný­græðingar“

    „Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir

    Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Þú átt ekki að vinna neinn leik“

    „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Tíu árum of seint“

    Joshua Kimmich, ein af stjörnum þýska landsliðsins í fótbolta, segir að allt tal um að sniðganga HM í Katar á næsta ári komi tíu árum of seint.

    Fótbolti