Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

30. október 2024

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Stöðug barátta og upplifir daglegan ótta

Svetlana Tsíkanovskaja, leiðtogi stjórnarandstöðu Belarús, hefur verið óþreytandi við að berjast fyrir lýðræði í heimalandinu úr fjarlægð síðustu fjögur ár en hún flúði land í kjölfar umdeildra kosninga árið 2020 þar sem hún bauð sig fram gegn Alexander Lúkasjenkó sem þar hefur farið með völd í þrjátíu ár. Hann er stundum kallaður síðasti einræðisherra Evrópu og á vingott við Vladimír Pútín Rússlandsforseta.

Fréttir

Fréttamynd

Loksins al­vöru skaða­bætur?

Það hefur lengi verið svo að þær bætur sem dómstólar hafa dæmt í málum sem höfðuð hafa verið vegna brota á  hugverkaréttindum hafa verið lágar. Oft og tíðum það lágar að setja hefur mátt spurningamerki við það hvort þau varnaðaráhrif sem þessu réttarúrræði er ætlað að ná hafi í raun verið virk.

Umræðan