Fleiri fréttir Steven Gerrard í frjálsri stöðu í kvöld Steven Gerrard fær fullt leyfi til að sækja fram á völlinn í kvöld þegar England mætir Alsír á HM í Suður-Afríku. Ástæðan er endurkoma Gareth Barry. 18.6.2010 13:00 David James í markinu í kvöld David James verður væntanlega í markinu hjá enska landsliðinu í kvöld. Það mætir Alsír í annarri umferð HM klukkan 18.30. 18.6.2010 12:30 Vuvuzela-lúðrar ekki bannaðir á Englandi Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla ekki að banna Vuvuzela lúðrana á leikjum hjá sér á næsta tímabili. Hávaðinn úr þeim hefur fengið mikla umfjöllun á HM. 18.6.2010 12:30 Sölvi Geir Ottesen til FC Köbenhavn? Danska blaðið Ekstra Bladet segir að Sölvi Geir Ottesen sé efstur á óskalista FC Köbenhavn. Sölvi er á mála hjá SönderjyskE en er líklega á leið til stærra félags. 18.6.2010 11:30 Miroslav Klose getur jafnað Pele Þjóðverjar fara inn í leikinn gegn Serbíu í dag með það á bakinu að vera eina liðið sem sýndi sitt rétta andlit í fyrstu umferð HM. Það ætti að henta liðinu vel. 18.6.2010 11:00 Cotterill ráðinn til Portsmouth Steve Cotterill hefur verið ráðinn stjóri Portsmouth. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og tekur við af Avram Grant sem kominn er til West Ham. 18.6.2010 10:30 Senderos líklega ekki meira með á HM Philippe Senderos verður að öllum líkindum ekkert meira með á HM. Það er mikið áfall fyrir Sviss sem er í góðri stöðu eftir sigurinn óvænta gegn Spáni. 18.6.2010 10:00 Hodgson þögull - Pellegrini í myndinni hjá Liverpool? Roy Hodgson er ekki að gefa mikið upp varðandi áhuga Liverpool á því að fá hann til að taka við af Rafael Benítez. "Ég er mjög ánægður hjá Fulham," segir Hodgson. 18.6.2010 09:00 Endurtók afrek afa síns á HM fyrir 56 árum síðan Javier Hernandez skoraði fyrra mark Mexíkó í 2-0 sigri á Frökkum á HM í Suður-Afríku í kvöld og lék þá eftir afrek afa síns fyrir 56 árum. Hernandez mun spila með Manchester United á næsta tímabili og hafði komið inn á sem varamaður níu mínútum áður en hann skoraði markið sitt. 17.6.2010 23:45 Umboðsmaður Mascherano byrjaður að tala við Internazionale Umboðsmaður Javier Mascherano hefur staðfest það að hann sé byrjaður í viðræðum við ítalska félagið Internazionale um hugsanleg félagsskipti argentínska miðjumannsins frá Liverpool til ítölsku Evrópumeistaranna. 17.6.2010 23:15 Domenech orðlaus eftir tapið á móti Mexíkó í kvöld Raymond Domenech, þjálfari Frakka, viðurkenndi að liðið þurfi á kraftaverki að halda ætli það sér að komast í sextán liða úrslitin á HM í Suður-Afríku. Frakkar töpuðu 0-2 á móti Mexíkó í kvöld og hafa ekki enn skorað eftir 180 spilaðar mínútur í keppninni. 17.6.2010 22:15 Svisslendingar notuðu bandarísku leiðina á móti Spáni Ottmar Hitzfeld, þjálfari Sviss, segir að Bandaríkjamenn eiga sinn þátt í því að svissneska liðinu tókst að vinna 1-0 sigur á Evrópumeisturum Spánverja í fyrsta leik þjóðanna á HM í Suður-Afríku. 17.6.2010 21:45 Ítalir eina þjóðin á HM 2010 sem hafa ekki unnið leik á þessu ári Fyrir leiki dagsins á HM í Suður-Afríku voru Grikkland og Ítalía einu liðin, af þeim 32 sem taka þátt á heimsmeistarakeppninni í ár, sem hafði ekki tekist að vinna landsleik á þessu ári. 17.6.2010 21:15 Blanco þriðji elsti markaskorari HM-sögunnar Cuauhtémoc Blanco skoraði seinna mark Mexíkó í 2-0 sigrinum á Frökkum í kvöld og varð þar með þriðji elsti markaskorari HM-sögunnar. Blanco er 37 ára og 151 daga gamall í dag og skoraði markið sitt í kvöld úr vítaspyrnu. 17.6.2010 20:45 Mexíkó vann sannfærandi sigur á Frakklandi Mexíkó vann sannfærandi 2-0 sigur á Frökkum í öðrum leik liðanna í A-riðli HM í Suður-Afríku. Frakkar hafa því ekki skorað mark í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM, eru aðeins með eitt stig og á leiðinni úr keppni nema allt falli með þeim í lokaumferðinni. 17.6.2010 20:20 Bochum vill kaupa hinn asíska Wayne Rooney Tilfinningaríki Kóreubúinn Tae-Se, sem er oft kallaður hinn asíski Wayne Rooney, hefur vakið mikla athygli á HM. Ekki bara fyrir að skæla í þjóðsöngnum heldur einnig fyrir vaska frammistöðu á vellinum. 17.6.2010 19:15 Aragones gagnrýnir leikstíl spænska liðsins á móti Sviss Luis Aragones hætti með spænska landsliðið eftir að hann gerði Spánverja að Evrópumeisturum fyrir tveimur árum. Hann er nú einn að mörgum sem hefur gagnrýnt fyrsta leik spænska liðsins á HM í Suður-Afríku þar sem liðið tapaði 0-1 á móti Sviss. 17.6.2010 18:30 Maradona: Ég er enginn hommi Blaðamannafundirnir með Maradona á HM eru hreint út sagt stórkostlegir enda talar landsliðsþjálfari Argentínu í fyrirsögnum. Á því varð engin breyting í dag. 17.6.2010 17:45 Fyrstu mörk Grikkja í lokakeppni HM - myndband Grikkland vann góðan sigur á Nígeríu, 2-1, í skrautlegum leik í B-riðli HM í dag. Nígería var yfir 1-0 er einn leikmaður liðsins lét reka sig af velli fyrir glórulausa hegðun. 17.6.2010 17:02 Maicon sagður vera á förum til Real Madrid Brasilíski bakvörðurinn Maicon mun fara til Real Madrid frá Inter en Ítalinn Daniele de Rossi mun spila áfram með Roma. Þetta hinn virti og vel tengdi ráðgjafi Ernesto Bronzetti. 17.6.2010 16:30 Grikkir skelltu Nígeríu Grikkland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Nígeríu, 2-1, í skrautlegum leik liðanna í B-riðli HM 2010. Þetta var fyrsti sigur Grikkja í lokakeppni HM frá upphafi. Með sigrinum komst Grikkland upp að hlið Suður-Kóreu með þrjú stig en Argentína er á toppnum með sex. 17.6.2010 15:53 Þrenna Higuain - myndband Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain skoraði fyrstu þrennuna á HM síðan árið 2002 er Argentína vann stórisigur á Suður-Kóreu, 4-1. 17.6.2010 15:05 Marchetti: Ég er massaðri en Buffon Ítalir verða án markvarðarins Gianluigi Buffon í næsta leik þar sem hann er meiddur. Í stað hans mun Federico Marchetti standa á milli stanganna en hann er ekki öfundsverður að þurfa að fylla skarð hins magnaða Buffon. 17.6.2010 14:20 Rooney ætlar að blómstra gegn Alsír Wayne Rooney var ekki sáttur með eigin frammistöðu í leiknum gegn Bandaríkjunum á HM. Hann er afar einbeittur fyrir leikinn gegn Alsír þar sem hann segist ætla að skína á stóra sviðinu. 17.6.2010 14:00 Þrenna frá Higuain í stórsigri Argentínu Drengirnir hans Diego Maradona í argentínska landsliðinu unnu sinn annan leik í röð er liðið mætti Suður-Kóreu í dag. Argentína vann leikinn, 4-1, og er svo gott sem komið áfram í sextán liða úrslit. 17.6.2010 13:19 Domenech axlar enga ábyrgð Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, segir að það sé undir leikmönnum sjálfum komið hvort Frakkland komist upp úr riðli sínum á HM eður ei. Frakkar gerðu markalaust jafntefli við Úrúgvæ í fyrsta leik og verða að vinna Mexíkó í kvöld. 17.6.2010 12:45 Tabarez hlær af Parreira Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, gefur lítið fyrir gagnrýni Carlos Alberto Parreira, landsliðsþjálfara Suður-Afríku, en sá var afar ósáttur við dómgæsluna í leik liðanna. 17.6.2010 12:15 Capello skilur ekkert í Beckenbauer Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er ekki alls kostar sáttur við Þjóðverjann Franz Beckenbauer en hann sakar Þjóðverjann um að sýna enska liðinu ekki næga virðingu. 17.6.2010 11:36 Stórleikur í 1. umferð enska boltans Liverpool mætir Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á næstu leiktíð. Dagskrá úrvalsdeildarinnar fyrir næstu leiktíð var kunngjörð í morgun. 17.6.2010 11:27 Þjálfari Mexíkó búinn að skipta um fyrirliða fyrir Frakkaleikinn Javier Aguirre, þjálfari Mexikó, er búinn að ákveða að skipta um fyrirliða hjá liðinu. Rafael Marquez mun því bera fyrirliðabandið á móti Frökkum á morgun í staðinn fyrir Gerardo Torrado sem var fyrirliði í fyrsta leiknum á móti Suður-Afríku. 16.6.2010 23:30 Þjálfari Suður-Afríku brjálaður út í dómarann eftir leikinn Carlos Alberto Parreira var brjálaður út í svissneska dómarann Massimo Busacca eftir 3-0 tap Suður-Afríku á móti Úrúgvæ á Hm í Suður-Afríku í kvöld. 16.6.2010 23:00 Víkingar upp í annað sætið eftir sigur á Þrótti Víkingar unnu 1-0 sigur á Þrótti á Valbjarnavelli í eina leik kvöldsins í 1. deild karla en sigurinn skilaði lærisveinum Leifs Garðarssonar upp í annað sæti deildarinnar. 16.6.2010 22:05 Þjóðverjar og Serbar mega ekki æfa á keppnisvellinum "Vetrarveðrið" í Suður-Afríku er að hafa mikinn áhrif á undirbúning Þjóðverja og Serba fyrir leik þeirra í Port Elizabeth á föstudaginn. Það hefur rignt svo mikið undanfarna tvo daga að völlurinn myndi ekki þola þessar æfingar. 16.6.2010 21:30 Benítez segir að það rétta í stöðunni sé að ráða Dalglish Rafael Benítez, fyrrum stjóri Liverpool og núverandi stjóri Internazionale, segir að Liverpool eiga að ráða Kenny Dalglish sem eftirmann sinn og gleyma því að stela Roy Hodgson frá Fulham. 16.6.2010 21:00 Diego Forlan með tvö mörk í 3-0 sigri Úrúgvæ á heimamönnum Úrúgvæ vann 3-0 sigur á heimamönnum í Suður-Afríku í fyrsta leiknum í annarri umferð riðlakeppninnar á HM í Suður-Afríku í kvöld en tapið þýðir að gestgjafarnir eru komnir í mjög slæm mál í riðlinum. Diego Forlan skoraði tvö mörk fyrir Úrúgvæ í leiknum, eitt í hvorum hálfleik. 16.6.2010 20:20 Peter Crouch elskar Vuvuzela-(ó)hljóðin Peter Crouch er örugglega á annarri skoðun en flestir þegar kemur að Vuvuzela-lúðrunum því hinn stóri og stæðilegi framherji enska landsliðsins er mjög hrifinn af stemmingunni sem skapast á vellinum með lúðrunum. 16.6.2010 20:00 Yaya Toure færist nær City Yaya Toure er við það að semja við Manchester City. Gengið verður frá kaupunum á honum frá Barcelona eftir að hann kemur heim af HM. 16.6.2010 19:30 Sol Campbell: Eitt ár hjá Arsenal eða tvö hjá Celtic Sol Campbell stendur frammi fyrir þeirri ákvörðun að velja á milli eins árs samning við Arsenal og tveggja ára samnings við Celtic í Skotlandi. 16.6.2010 18:45 Diego Maradona: Pele á heima á safni Diego Maradona, þjálfari Argentínu svaraði Pele fullum hálsi á blaðamannafundi í dag. Pele hafði látið það frá sér á dögunum að eina ástæðan fyrir því að Maradona hafi tekið að sér að þjálfa argentínska landsliðið væri að hann hefði vantað peninginn. 16.6.2010 17:15 Enginn hefur tapað fyrsta leik og orðið heimsmeistari Evrópumeistarar Spánverja þurfa að endurskrifa söguna ætli þeir sér að vinna heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku. Þetta var ljóst eftir að spænska liðið tapaði 0-1 í fyrsta leiknum sínum sem var á móti Svisslendingum í dag. 16.6.2010 16:30 Svisslendingar lögðu Evrópumeistarana Þau ótrúlegu úrslit voru að eiga sér stað að Sviss vann Spán á HM í knattspyrnu. Úrslitin 1-0 í ótrúlegum leik. 16.6.2010 15:48 Tala ætti við markmenn við hönnun fótbolta Sven Göran Eriksson, þjálfari Fílabeinsstrandarinnar, segist styðja þá hugmynd að markverðir verði með í ráðum þegar fótboltar eru hannaðir. 16.6.2010 15:30 Slök vörn Englendinga er veikleikinn þeirra Slök vörn Englendinga er eitthvað sem við getum nýtt okkur. Þetta er kalt mat varnarmannsins Nadir Belhadj, sem spilar með landsliði Alsír. 16.6.2010 15:00 P. Diddy vill eignast knattspyrnufélag á Englandi Diddy, eða P Diddy nú eða Puff Daddy, Puff eða hans rétta nafn Sean John Combs, neitaði tilboði um að kaupa enska knattspyrnufélagið Crystal Palace. 16.6.2010 14:30 Veron meiddur - Eina breyting Maradona Juan Sebastian Veron verður ekki með Argentínu í leiknum gegn Suður-Kóreu á morgun. Hann er meiddur á kálfa. 16.6.2010 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Steven Gerrard í frjálsri stöðu í kvöld Steven Gerrard fær fullt leyfi til að sækja fram á völlinn í kvöld þegar England mætir Alsír á HM í Suður-Afríku. Ástæðan er endurkoma Gareth Barry. 18.6.2010 13:00
David James í markinu í kvöld David James verður væntanlega í markinu hjá enska landsliðinu í kvöld. Það mætir Alsír í annarri umferð HM klukkan 18.30. 18.6.2010 12:30
Vuvuzela-lúðrar ekki bannaðir á Englandi Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla ekki að banna Vuvuzela lúðrana á leikjum hjá sér á næsta tímabili. Hávaðinn úr þeim hefur fengið mikla umfjöllun á HM. 18.6.2010 12:30
Sölvi Geir Ottesen til FC Köbenhavn? Danska blaðið Ekstra Bladet segir að Sölvi Geir Ottesen sé efstur á óskalista FC Köbenhavn. Sölvi er á mála hjá SönderjyskE en er líklega á leið til stærra félags. 18.6.2010 11:30
Miroslav Klose getur jafnað Pele Þjóðverjar fara inn í leikinn gegn Serbíu í dag með það á bakinu að vera eina liðið sem sýndi sitt rétta andlit í fyrstu umferð HM. Það ætti að henta liðinu vel. 18.6.2010 11:00
Cotterill ráðinn til Portsmouth Steve Cotterill hefur verið ráðinn stjóri Portsmouth. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og tekur við af Avram Grant sem kominn er til West Ham. 18.6.2010 10:30
Senderos líklega ekki meira með á HM Philippe Senderos verður að öllum líkindum ekkert meira með á HM. Það er mikið áfall fyrir Sviss sem er í góðri stöðu eftir sigurinn óvænta gegn Spáni. 18.6.2010 10:00
Hodgson þögull - Pellegrini í myndinni hjá Liverpool? Roy Hodgson er ekki að gefa mikið upp varðandi áhuga Liverpool á því að fá hann til að taka við af Rafael Benítez. "Ég er mjög ánægður hjá Fulham," segir Hodgson. 18.6.2010 09:00
Endurtók afrek afa síns á HM fyrir 56 árum síðan Javier Hernandez skoraði fyrra mark Mexíkó í 2-0 sigri á Frökkum á HM í Suður-Afríku í kvöld og lék þá eftir afrek afa síns fyrir 56 árum. Hernandez mun spila með Manchester United á næsta tímabili og hafði komið inn á sem varamaður níu mínútum áður en hann skoraði markið sitt. 17.6.2010 23:45
Umboðsmaður Mascherano byrjaður að tala við Internazionale Umboðsmaður Javier Mascherano hefur staðfest það að hann sé byrjaður í viðræðum við ítalska félagið Internazionale um hugsanleg félagsskipti argentínska miðjumannsins frá Liverpool til ítölsku Evrópumeistaranna. 17.6.2010 23:15
Domenech orðlaus eftir tapið á móti Mexíkó í kvöld Raymond Domenech, þjálfari Frakka, viðurkenndi að liðið þurfi á kraftaverki að halda ætli það sér að komast í sextán liða úrslitin á HM í Suður-Afríku. Frakkar töpuðu 0-2 á móti Mexíkó í kvöld og hafa ekki enn skorað eftir 180 spilaðar mínútur í keppninni. 17.6.2010 22:15
Svisslendingar notuðu bandarísku leiðina á móti Spáni Ottmar Hitzfeld, þjálfari Sviss, segir að Bandaríkjamenn eiga sinn þátt í því að svissneska liðinu tókst að vinna 1-0 sigur á Evrópumeisturum Spánverja í fyrsta leik þjóðanna á HM í Suður-Afríku. 17.6.2010 21:45
Ítalir eina þjóðin á HM 2010 sem hafa ekki unnið leik á þessu ári Fyrir leiki dagsins á HM í Suður-Afríku voru Grikkland og Ítalía einu liðin, af þeim 32 sem taka þátt á heimsmeistarakeppninni í ár, sem hafði ekki tekist að vinna landsleik á þessu ári. 17.6.2010 21:15
Blanco þriðji elsti markaskorari HM-sögunnar Cuauhtémoc Blanco skoraði seinna mark Mexíkó í 2-0 sigrinum á Frökkum í kvöld og varð þar með þriðji elsti markaskorari HM-sögunnar. Blanco er 37 ára og 151 daga gamall í dag og skoraði markið sitt í kvöld úr vítaspyrnu. 17.6.2010 20:45
Mexíkó vann sannfærandi sigur á Frakklandi Mexíkó vann sannfærandi 2-0 sigur á Frökkum í öðrum leik liðanna í A-riðli HM í Suður-Afríku. Frakkar hafa því ekki skorað mark í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM, eru aðeins með eitt stig og á leiðinni úr keppni nema allt falli með þeim í lokaumferðinni. 17.6.2010 20:20
Bochum vill kaupa hinn asíska Wayne Rooney Tilfinningaríki Kóreubúinn Tae-Se, sem er oft kallaður hinn asíski Wayne Rooney, hefur vakið mikla athygli á HM. Ekki bara fyrir að skæla í þjóðsöngnum heldur einnig fyrir vaska frammistöðu á vellinum. 17.6.2010 19:15
Aragones gagnrýnir leikstíl spænska liðsins á móti Sviss Luis Aragones hætti með spænska landsliðið eftir að hann gerði Spánverja að Evrópumeisturum fyrir tveimur árum. Hann er nú einn að mörgum sem hefur gagnrýnt fyrsta leik spænska liðsins á HM í Suður-Afríku þar sem liðið tapaði 0-1 á móti Sviss. 17.6.2010 18:30
Maradona: Ég er enginn hommi Blaðamannafundirnir með Maradona á HM eru hreint út sagt stórkostlegir enda talar landsliðsþjálfari Argentínu í fyrirsögnum. Á því varð engin breyting í dag. 17.6.2010 17:45
Fyrstu mörk Grikkja í lokakeppni HM - myndband Grikkland vann góðan sigur á Nígeríu, 2-1, í skrautlegum leik í B-riðli HM í dag. Nígería var yfir 1-0 er einn leikmaður liðsins lét reka sig af velli fyrir glórulausa hegðun. 17.6.2010 17:02
Maicon sagður vera á förum til Real Madrid Brasilíski bakvörðurinn Maicon mun fara til Real Madrid frá Inter en Ítalinn Daniele de Rossi mun spila áfram með Roma. Þetta hinn virti og vel tengdi ráðgjafi Ernesto Bronzetti. 17.6.2010 16:30
Grikkir skelltu Nígeríu Grikkland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Nígeríu, 2-1, í skrautlegum leik liðanna í B-riðli HM 2010. Þetta var fyrsti sigur Grikkja í lokakeppni HM frá upphafi. Með sigrinum komst Grikkland upp að hlið Suður-Kóreu með þrjú stig en Argentína er á toppnum með sex. 17.6.2010 15:53
Þrenna Higuain - myndband Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain skoraði fyrstu þrennuna á HM síðan árið 2002 er Argentína vann stórisigur á Suður-Kóreu, 4-1. 17.6.2010 15:05
Marchetti: Ég er massaðri en Buffon Ítalir verða án markvarðarins Gianluigi Buffon í næsta leik þar sem hann er meiddur. Í stað hans mun Federico Marchetti standa á milli stanganna en hann er ekki öfundsverður að þurfa að fylla skarð hins magnaða Buffon. 17.6.2010 14:20
Rooney ætlar að blómstra gegn Alsír Wayne Rooney var ekki sáttur með eigin frammistöðu í leiknum gegn Bandaríkjunum á HM. Hann er afar einbeittur fyrir leikinn gegn Alsír þar sem hann segist ætla að skína á stóra sviðinu. 17.6.2010 14:00
Þrenna frá Higuain í stórsigri Argentínu Drengirnir hans Diego Maradona í argentínska landsliðinu unnu sinn annan leik í röð er liðið mætti Suður-Kóreu í dag. Argentína vann leikinn, 4-1, og er svo gott sem komið áfram í sextán liða úrslit. 17.6.2010 13:19
Domenech axlar enga ábyrgð Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, segir að það sé undir leikmönnum sjálfum komið hvort Frakkland komist upp úr riðli sínum á HM eður ei. Frakkar gerðu markalaust jafntefli við Úrúgvæ í fyrsta leik og verða að vinna Mexíkó í kvöld. 17.6.2010 12:45
Tabarez hlær af Parreira Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, gefur lítið fyrir gagnrýni Carlos Alberto Parreira, landsliðsþjálfara Suður-Afríku, en sá var afar ósáttur við dómgæsluna í leik liðanna. 17.6.2010 12:15
Capello skilur ekkert í Beckenbauer Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er ekki alls kostar sáttur við Þjóðverjann Franz Beckenbauer en hann sakar Þjóðverjann um að sýna enska liðinu ekki næga virðingu. 17.6.2010 11:36
Stórleikur í 1. umferð enska boltans Liverpool mætir Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á næstu leiktíð. Dagskrá úrvalsdeildarinnar fyrir næstu leiktíð var kunngjörð í morgun. 17.6.2010 11:27
Þjálfari Mexíkó búinn að skipta um fyrirliða fyrir Frakkaleikinn Javier Aguirre, þjálfari Mexikó, er búinn að ákveða að skipta um fyrirliða hjá liðinu. Rafael Marquez mun því bera fyrirliðabandið á móti Frökkum á morgun í staðinn fyrir Gerardo Torrado sem var fyrirliði í fyrsta leiknum á móti Suður-Afríku. 16.6.2010 23:30
Þjálfari Suður-Afríku brjálaður út í dómarann eftir leikinn Carlos Alberto Parreira var brjálaður út í svissneska dómarann Massimo Busacca eftir 3-0 tap Suður-Afríku á móti Úrúgvæ á Hm í Suður-Afríku í kvöld. 16.6.2010 23:00
Víkingar upp í annað sætið eftir sigur á Þrótti Víkingar unnu 1-0 sigur á Þrótti á Valbjarnavelli í eina leik kvöldsins í 1. deild karla en sigurinn skilaði lærisveinum Leifs Garðarssonar upp í annað sæti deildarinnar. 16.6.2010 22:05
Þjóðverjar og Serbar mega ekki æfa á keppnisvellinum "Vetrarveðrið" í Suður-Afríku er að hafa mikinn áhrif á undirbúning Þjóðverja og Serba fyrir leik þeirra í Port Elizabeth á föstudaginn. Það hefur rignt svo mikið undanfarna tvo daga að völlurinn myndi ekki þola þessar æfingar. 16.6.2010 21:30
Benítez segir að það rétta í stöðunni sé að ráða Dalglish Rafael Benítez, fyrrum stjóri Liverpool og núverandi stjóri Internazionale, segir að Liverpool eiga að ráða Kenny Dalglish sem eftirmann sinn og gleyma því að stela Roy Hodgson frá Fulham. 16.6.2010 21:00
Diego Forlan með tvö mörk í 3-0 sigri Úrúgvæ á heimamönnum Úrúgvæ vann 3-0 sigur á heimamönnum í Suður-Afríku í fyrsta leiknum í annarri umferð riðlakeppninnar á HM í Suður-Afríku í kvöld en tapið þýðir að gestgjafarnir eru komnir í mjög slæm mál í riðlinum. Diego Forlan skoraði tvö mörk fyrir Úrúgvæ í leiknum, eitt í hvorum hálfleik. 16.6.2010 20:20
Peter Crouch elskar Vuvuzela-(ó)hljóðin Peter Crouch er örugglega á annarri skoðun en flestir þegar kemur að Vuvuzela-lúðrunum því hinn stóri og stæðilegi framherji enska landsliðsins er mjög hrifinn af stemmingunni sem skapast á vellinum með lúðrunum. 16.6.2010 20:00
Yaya Toure færist nær City Yaya Toure er við það að semja við Manchester City. Gengið verður frá kaupunum á honum frá Barcelona eftir að hann kemur heim af HM. 16.6.2010 19:30
Sol Campbell: Eitt ár hjá Arsenal eða tvö hjá Celtic Sol Campbell stendur frammi fyrir þeirri ákvörðun að velja á milli eins árs samning við Arsenal og tveggja ára samnings við Celtic í Skotlandi. 16.6.2010 18:45
Diego Maradona: Pele á heima á safni Diego Maradona, þjálfari Argentínu svaraði Pele fullum hálsi á blaðamannafundi í dag. Pele hafði látið það frá sér á dögunum að eina ástæðan fyrir því að Maradona hafi tekið að sér að þjálfa argentínska landsliðið væri að hann hefði vantað peninginn. 16.6.2010 17:15
Enginn hefur tapað fyrsta leik og orðið heimsmeistari Evrópumeistarar Spánverja þurfa að endurskrifa söguna ætli þeir sér að vinna heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku. Þetta var ljóst eftir að spænska liðið tapaði 0-1 í fyrsta leiknum sínum sem var á móti Svisslendingum í dag. 16.6.2010 16:30
Svisslendingar lögðu Evrópumeistarana Þau ótrúlegu úrslit voru að eiga sér stað að Sviss vann Spán á HM í knattspyrnu. Úrslitin 1-0 í ótrúlegum leik. 16.6.2010 15:48
Tala ætti við markmenn við hönnun fótbolta Sven Göran Eriksson, þjálfari Fílabeinsstrandarinnar, segist styðja þá hugmynd að markverðir verði með í ráðum þegar fótboltar eru hannaðir. 16.6.2010 15:30
Slök vörn Englendinga er veikleikinn þeirra Slök vörn Englendinga er eitthvað sem við getum nýtt okkur. Þetta er kalt mat varnarmannsins Nadir Belhadj, sem spilar með landsliði Alsír. 16.6.2010 15:00
P. Diddy vill eignast knattspyrnufélag á Englandi Diddy, eða P Diddy nú eða Puff Daddy, Puff eða hans rétta nafn Sean John Combs, neitaði tilboði um að kaupa enska knattspyrnufélagið Crystal Palace. 16.6.2010 14:30
Veron meiddur - Eina breyting Maradona Juan Sebastian Veron verður ekki með Argentínu í leiknum gegn Suður-Kóreu á morgun. Hann er meiddur á kálfa. 16.6.2010 14:00