Fleiri fréttir

Litli maðurinn sem gerir stóra hluti

Franski miðjumaðurinn N'Golo Kanté er á góðri leið með að komast í fámennan hóp leikmanna sem hafa unnið ensku úrvalsdeildina tvö ár í röð með tveimur mismunandi félögum. Það er magnað að bera saman árangur liðanna Chelsea og Leicester með og án Kanté.

Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári.

Fimm leikir án taps hjá Lokeren

Lokeren hefur heldur betur tekið við sér eftir að Rúnar Kristinsson tók við þjálfun þess um þarsíðustu mánaðarmót.

Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum

Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt.

Jamie Vardy í löngu jólafrí í ár

Enski framherjinn Jamie Vardy endar hið eftirminnilega ár 2016 upp í stúku en aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að rauða spjaldið hans frá helginni standi.

Toppslagur sem á sér engan líkan

Bayern München, langsigursælasta knattspyrnufélag Þýskalands, tekur í kvöld á móti moldríku nýliðunum í RB Leipzig sem hafa náð ótrúlegum árangri á undanförnum árum.

Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi?

Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims.

Refsing Real Madrid milduð

Félagaskiptabann Real Madrid hefur verið stytt og má félagið því kaupa nýja leikmenn næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir