Fleiri fréttir

Gary Lineker dýrkaði Tólfuna

Bretar gerðu upp íþróttaárið í gær í sérstakri verðlaunahátíð á vegum BBC í Birmingham en meðal fræga fólksins og stærstu íþróttastjarna Breta voru tveir íslenskir stuðningsmenn sem gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Frakklandi síðasta sumar.

Napóleon fótboltans leggur England að fótum sér

Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Manchester United í 0-2 útisigri á West Brom á laugardaginn. Hann hefur verið óstöðvandi að undanförnu og er kominn með 11 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að vera 35 ára gamall spilar Zl

James með nokkur tilboð á borðinu

James Rodriguez, leikmaður Real Madrid, getur ekki svarað því hvort hann verði áfram hjá félaginu, og hugsanlega fer hann frá Evrópumeisturunum strax í janúar.

Barcelona ekki í vandræðum með Espanyol

Barcelona vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 4-1 og voru þeir Luis Suarez og Lionel Messi sjóðheitir í leiknum.

Vilja Batshuayi á láni

Forráðamenn West Ham United hafa vilja fá Michy Batshuayi á láni frá Chelsea í janúar.

Hrafnhildur í Val

Hrafnhildur Hauksdóttir, einn öflugasti leikmaður Selfoss síðustu ár, er gengin í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna. Hún skrifar undir tveggja ára samning.

Gerrard hrósar United

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og goðsögn hjá félaginu, telur að Manchester United muni berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta ári.

Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins

Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd.

Gunnlaugur Fannar í Víking

Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Víking, en hann kemur til liðsins frá Haukum þar sem hann hefur spilað í Inkasso-deildinni undanfarin ár.

Mourinho: Verð að hvíla Zlatan

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Zlatan Ibrahimovic á blaðamannafundi í dag. Mourinho sagði þó að hann yrði finna leið til að hvíla hinn 35 ára gamla Zlatan.

Penninn á lofti á Goodison Park

Stuðningsmenn Everton fengu góða jólagjöf í dag þegar þrír leikmenn skrifuðu undir nýja samninga við félagið.

Jürgen Klopp mikill aðdáandi Rocky-myndanna

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sló að venju á létta strengi á blaðamannafundi en það er nánast hægt að ganga að því vísu að Þjóðverjinn bjóði upp á eitthvað skemmtilegt á þessum fundum.

Fátt sem kemur í veg fyrir notkun myndbandsdómara

Verið er að prófa myndbandsupptökudómara á heimsmeistarakeppni félagsliða en fyrstu viðbrögð hafa verið blendin. Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, er fullviss um að þetta sé framtíðin.

Hewson farinn til Grindavíkur

Pepsi-deildarlið Grindavíkur tilkynnti nú undir kvöld að félagið hefði verið að semja við nýjan leikmann.

Sjá næstu 50 fréttir