Fleiri fréttir

Vilja koma með Uber til Íslands í framtíðinni

Vilji er til þess að reka starfsemi Uber í Reykjavík í framtíðinni. Formlegt ferli til þess að koma starfseminni upp er ekki hafið. Erfitt væri að fá leyfi fyrir starfseminni samkvæmt lögum.

Megind sektað sökum gleymsku

Megind ehf. þarf að greiða 250 þúsund krónur í sekt eftir að fyrirtækið gerði Fjármálaeftirlitinu ekki viðvart um eignarhlutur félagsins í rekstrarfélaginu Summu fór yfir 50 prósent. Sátt náðist um sektina.

Ekkert útlit fyrir Uber á Íslandi

541 leigubílaleyfi er virkt í ár en þau voru 537 árið 2008. Leyfum hefur því ekki fjölgað þrátt fyrir aukinn ferðamannastraum. Gefa þyrfti starfsemina frjálsa ef leyfum ætti að fjölga. Það myndi opna á komu Uber.

Vilja aðskilja þrifin frá virðisaukanum

Reginn fasteignafélag hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að gerður verði viðauki við gildandi leigusamning um Egilshöll. Tilefni erindisins er úthýsing félagsins á rekstrar- og stoðþjónustu Egilshallar til ISS Íslands ehf., því sú þjónusta ber virðisaukaskatt.

Þorskur seldur til 27 landa

Útflutningur á ferskum þorski hefur aukist um rúm 25 prósent á tveimur árum. Þetta kemur fram við skoðun Landssambands smábátaeigenda á tölum fyrir fyrstu 10 mánuði ársins í samanburði við sama tímabil árið 2014.

Buchheit: Tíminn vinnur með stjórnvöldum

Bandaríski lögmaðurinn Lee Buchheit segir að íslensk stjórnvöld geti haldið annað gjaldeyrisútboð hvenær sem er til að leysa úr málefnum fjárfestingarsjóða sem eiga aflandskrónur. Hann segir mikilvægt að ESA hafi staðfest að engin EES-löggjöf hafi verið brotin með aðgerðum stjórnvalda.

Reykjavík um áramótin: Uppsprengd verð á AirBnb og varla laust hótelherbergi

Lítið framboð er á gistingu í Reykjavík um áramótin ef marka má vefsíðu AirBnb og nokkrar stikkprufur á vefsíðum hótela og gistiheimila sem blaðamaður gerði. Minna er uppbókað um jólin en Eva Silvernail, rekstrarstjóri Center hótela, segir að jólin séu eftirsóknarverðari nú en áður.

Hlaupa með fyrsta kyndilinn

Eitt af því sem skiptir mestu máli fyrir efnahagslega framtíð þjóða er hvernig til tekst við að byggja upp öflug fyrirtæki til framtíðar. Mjór er mikils vísir og ekkert sprettur af engu. Talsverð gerjun er í starfsemi sprotafyrirtækja og áhugi á þeim vaxandi. Það vakti því athygli þegar þrír reynsluboltar úr stjórnendateymi Nýsköpunarsjóðs tilkynntu um stofnun nýs sjóðs sem ætlað er að fjárfesta í sprotafyrirtækjum og nýta þekkingu og reynslu til að koma þeim á legg.

Snæbjörn neitaði sök

Fyrrverandi framkvæmdastjóri SMÁÍS neitaði sök í máli héraðssaksóknara á hendur honum í morgun.

Vaxtamunur gæti minnkað

Ef rétt verður haldið á spilunum mun vaxtastig lækka og vaxtamunur minnka milli Íslands og annarra landa á komandi árum.

40 tonn seld af neftóbaki í ár

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins leggur til að tóbaksgjald hækki um allt að 69 prósent á hvert gramm tóbaks.

Minni verslun vegna breytts kortatímabils

Kaupmenn finna fyrir minni verslun vegna nýs fyrirkomulags greiðslukortatímabila. Ekki eru lengur auglýst ný tímabil snemma í desember líkt og áður. Gamla fyrirkomulagið er barn síns tíma að sögn forstöðumanns hjá Borgun.

Tap hjá ÍNN

Fjölmiðlafyrirtækið ÍNN-Ísland Nýjasta Nýtt tapaði 16,5 milljónum króna á síðasta ári.

Skáka þúsundum fyrirtækja í Evrópu

Fyrirtækið Nox Medical hefur tryggt sér stóran styrk frá Horizon 2020 áætlun Evrópusambandsins. Nýtist til að þróa næstu kynslóð svefnrannsókna á næstu árum. Fyrirtækið vinnur að lausn svefnvanda sem er undirliggjandi ástæða fjöl

Vilja fjölbreyttari kosti fyrir sprotana

Í nýrri skýrslu er lagt til að stofna markað með hlutabréf í óskráðum félögum til að auka fjárfestingu í sprotafyrirtækjum hérlendis. Forstjóri Kauphallarinnar segir alveg þess virði að skoða þannig vettvang.

Sjá næstu 50 fréttir