Fleiri fréttir

Sakaðir um að láta Liu Xia hverfa

Ég krefst þess að yfirvöld Kína sanni tafarlaust að að Liu Xia sé á lífi og hún hafi óhindraðan aðgang að fjölskyldu sinni, vinum, lögmanni og alþjóðasamfélaginu.“

„Hafnarstjórinn“ aflífaður í Noregi

Mannýgur svanur hefur verið aflífaður í norska bænum Os eftir hafa ítrekað ráðist á fólk, reynt að draga börn undir yfirborð sjávar og almennt verið til vandræða.

Telja sig hafa skýringu á kuldapollinum við Ísland

Mælingar og langtímalíkön hafa sýnt áberandi kuldapoll í hafinu suður af Íslandi og Grænlandi á sama tíma og nær allar aðrir hlutar jarðarinnar hlýna. Vísindamenn telja orsökina meðal annars kunna að liggja í bráðnandi hafís á norðurskautinu.

Bók á leiðinni frá James Comey

James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI sem Donald Trump rak vegna rannsóknar á tengslum við Rússa, ætlar að gefa út bók á næsta ári. Hún er sögð munu innihalda frásagnir sem ekki hafa verið birtar áður.

ESB viðurkennir ekki kosningarnar í Venesúela

Alþjóðlegur þrýstingur á ríkisstjórn Venesúela eykst. ESB viðurkennir ekki umdeildar kosningar þar en beitir hana þó ekki refsiaðgerðum líkt og Bandaríkjamenn hafa þegar tilkynnt um.

Síðasta embættisverki Filippusar prins lokið

Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar, tók þátt í sinni síðustu opinberu athöfn í dag. Hann hefur mætt á yfir tuttugu þúsund viðburði frá árínu 1952.

Björguðu erni frá drukknun

Sjómenn í Maine í Bandaríkjunum rákust á skallaörn á floti í Atlantshafinu sem virtist örmagna.

Kanadamenn fá aðstoð í baráttunni við skógarelda

Slökkviliðsmenn frá bæði Bandaríkjunum og Mexíkó koma til Bresku Kólumbíu á vesturströnd Kanada síðar í vikunni til að aðstoða í baráttu Kanadamanna við skógareldana sem hafa herjað á íbúa fylkisins síðustu mánuði.

Örlög forseta Brasilíu ráðast í dag

Brasilíska þingið mun í dag greiða atkvæði um hvort að draga eigi Michel Temer, forseta landsins, fyrir dómstóla vegna ásakana um mútuþægni.

Bandaríkin ekki óvinur Norður-Kóreu

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna reyndi í dag að tala um fyrir stjórnvöldum í Norður-Kóreu. Segir hann Bandaríkin ekki vera óvin eða ógn við stjórn Kim Jong-un.

Christopher Wray nýr forstjóri FBI

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í kvöld með 92 atkvæðum gegn 5 að Christopher Wray taki við starfi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, FBI.

NATO stöðvaði rússneskar herþotur nærri Eistlandi

Orrustuþotur frá Spáni og Finnlandi voru sendar til móts við þrjár rússneskar herflugvélar sem voru á flugi nærri lofthelgi Eistlands. Árekstrar á milli Rússa og NATO-ríkja af þessu tagi hafa orðið tíðari með vaxandi spennu á milli þeirra.

„Latur anarkisti“ gabbaði Hvíta húsið með gervipóstum

Heimavarnaráðgjafi Trump og nýrekinn samskiptastjóri Hvíta hússins voru á meðal þeirra sem bitu á agn bresks tölvuþrjóts um helgina. Sá fyrrnefndi fer meðal annars með netöryggismál. Hann gaf tölvuþrjótinum upp persónulegt tölvupóstfang sitt að fyrra bragði.

Kushner: Framboð Trump var of óskipulagt til að eiga samráð við Rússa

Tengdasonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta útskýrði fyrir hópi lærlinga í Bandaríkjaþingi að forsetaframboð tengdaföður síns hafi verið of glundroðakennt til að það hafi getað staðið í samráði við rússnesk stjórnvöld. Blaðafulltrúi Hvíta hússins segir að forsetinn hafi komið að misvísandi yfirlýsingu sem sonur hans gaf út um umdeildan fund með rússneskum lögmanni.

Mannfall í sprengingu í mosku í Afganistan

Tuttugu manns í það minnsta eru látnir eftir sprengingu í mosku sjíamúslima í borginni Herat í Afganistan. Embættismenn í borginni telja líklegt að tala látinna eigi eftir að hækka.

Þrír drepnir í dómshúsi í Moskvu

Saksóknarinn segir að réttarhöld hafi staðið yfir í máli fimm manna og hafi þeir verið skotnir eftir að hafa reynt að hrifsa til sín skotvopn frá öryggisvörðum og taka menn í gíslingu.

Sjá næstu 50 fréttir