Fleiri fréttir

19 milljóna trúlofunarhringur

Knattspyrnumaðurinn skrautlegi Mario Balotelli fór á skeljarnar um helgina og bað um hönd kærustu sinnar Fanny Neguesha.

Úr Beverly Hills í strippið

Leikarinn Ian Ziering kom fram með karlstrippurunum í Chippendales-flokknum í Las Vegas á laugardagskvöldið en hann er hvað þekktastur fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210.

Ásdís Rán meikar það á Facebook

Fyrirsætan Ásdís Rán var um það bil að rjúfa 15.000 áskrifenda markið á Facebook. Hún skrifaði eftirfarandi skilaboð til aðdáenda sinna á Facebooksíðuna sína rétt í þessu: "Well,well.. I'm happy to welcome my 15.000 subscriber Its a pleasure to have you all here with me! plus of-cause my 4000 friends in most cases I dont accept friend requests anymore but all subscribers are welcome! Hugz & Kisses to all ***"

Brúðarmær hjá bestu vinkonu sinni

Söngkonan Lady Gaga er vön því að vera miðpunktur athyglinnar en hún dró sig í hlé í brúðkaup bestu vinkonu sinnar, Bo og stóð sig frábærlega sem brúðarmær.

Sumar og sól í miðborginni

Sólin lét loksins sjá sig í höfuðborginni í gær eftir mikla rigningartíð. Fréttablaðið kíkti á stemninguna í miðbænum þar sem sjá mátti stuttbuxnaklædda túrista og bæjarbúa með sólgleraugu á nefinu. Veðurspáin gerir þó ekki ráð fyrir blíðviðri næstu dagana.

Hannar skó

Leikkonan Sarah Jessica Parker hannar skó með Manolo Blahnik.

Garðveisla vegna 25 ára afmælis

Íslenska auglýsingastofan fagnaði 25 ára afmæli sínu með garðveislu á föstudag. Veislan fór fram þar sem stofan er til húsa að Laufásvegi 49-51.

Dramatísk yfirhalning

Söngkonan Pink er óhrædd við að prófa nýja hluti og sést nú skarta nýrri og ansi djarfri hárgreiðslu.

Í ástarsorg á tónleikum með Björk

Leikarinn Robert Pattinson og söngkonan Katy Perry fóru saman á tónleika með Björk okkar Guðmundsdóttur í Hollywood Palladium í Los Angeles um helgina.

Rakst á fyrrverandi

Leikkonan Jennifer Aniston var umkringd karlmönnum á verðlaunahátíðinni Guys' Choice Awards og rakst á fyrrverandi kærasta sinn, leikarann Bradley Cooper, baksviðs.

Perez Hilton líkti Grétu við Taylor Swift

Söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir vekur athygli fyrir lag sitt Nothing í Hollywood. Stjörnubloggarinn Perez Hilton hrósaði laginu hástert á síðunni sinni.

Jón Arnór og Lilja eignuðustu stúlku

Körfuboltastjarnan Jón Arnór Stefánsson og unnusta hans Lilja Björk Guðmundsdóttir eignuðust 16 marka stúlku á laugardaginn var. Fyrir eiga þau tveggja ára son en fjölskyldan er búsett á Spáni þar sem Jón spilar körfuknattleik með úrvalsdeildarliðinu CAI Zaragoza.

Fagna stækkun stöðvarinnar

Meðfylgjandi myndir voru teknar í líkasmæktarstöðinni Árbæjarþrek sem hefur verið starfrækt í Árbænum í hvorki meira né minna en 15 ár. Tilefnið var stækkun stöðvarinnar og nýjungar sem boðið er upp á á stöðinni en nú hafa nuddarar tekið til starfa á stöðinni frá nuddari.is.

Jón Jónsson eignast son

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og unnusta hans Hafdís Björk Jónsdóttir eignuðustu son í gær, sunnudag. Drengurinn er fyrsta barn parsins sem kynntist þegar það var í námi í Verslunaskóla Íslands. Undanfarið hefur Jón leikið með Íslandsmeisturum FH. Það verður gaman að sjá nýbakaðan pabbann spila á móti KR í Kaplakrika í kvöld.

Já, hún kann að brosa!

Kryddpían Victoria Beckham lék á alls oddi er hún eyddi gæðatíma með dóttur sinni, Harper, 23ja mánaða, á dögunum.

Beyoncé með bert á milli

Stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z létu sig ekki vanta í afmælispartí rapparans Kanye West um helgina.

Skírðu tvíburana um helgina

Guðrún Tinna Ólafsdóttir dóttir Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands og eiginmaður hennar Karl Pétur Jónsson, skírðu tvíburana sína, stúlku og strák, sem fæddust í byrjun febrúar í fyrra um helgina.

Óðar í samfestinga

Leikkonurnar Christina Milian og Jennifer Morrison fylgjast vel með tískunni og vita greinilega að samfestingar eru afar móðins núna.

Fyrsta matreiðslubók Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran stefnir að útgáfu fyrstu matreiðslubókar sinnar í haust, en Eva er einn vinsælasti matarbloggari landsins.

Með fangið fullt af börnum

Knattspyrnukappinn Wayne Rooney eignaðist soninn Klay með eiginkonu sinni Coleen fyrir nokkrum vikum en fyrir eiga þau soninn Kai sem er þriggja ára.

Ég get verið gáfuð og sexí

Leikkonan Olivia Munn er ekki sátt við það að fólk geti ekki horft á hana sem konu sem er bæði aðlaðandi og gáfuð.

Ég var elskhugi Michael Jackson

Scott Thorson var elskhugi píanósnillingsins Liberace og fjallar kvikmyndin Behind the Candelabra, með Michael Douglas og Matt Damon í aðalhlutverki, um þá félaga.

Byrjuð með karlfyrirsætu

Leik- og söngkonan Samantha Barks segir lífið hafa breyst þegar hún hreppti hlutverk Eponine í kvikmyndinni Vesalingarnir. Nú er allt á uppleið hjá þessari hæfileikaríku stúlku.

Með augastað á íbúð í New York

Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen og ruðningsstjarnan Tom Brady eru sannkallað ofurpar. Þau þéna pening á tá og fingri og eru nú að leita sér að íbúð í New York.

Sjá næstu 50 fréttir