Fleiri fréttir

Safna fyrir alvöru sirkustjaldi

"Það má segja að það sé hálfgert sirkusæði á Íslandi og við vonum að það endist eitthvað áfram. Ef við ættum sirkustjald gætum við frekar haldið sýningar á landsbyggðinni"

Húðflúr til heiðurs mömmu

Söngvarinn Justin Bieber bætti einu húðflúri á í safnið síðastliðinn þriðjudag þegar hann lét flúra á sig teikningu eftir auga móður sinnar.

Bachelor-kynnir leitar að ástinni

Chris Harrison, þáttarstjórnandi raunveruleikaþáttanna The Bachelor og The Bachelorette, er skilinn við eiginkonu sína til átján ára, Gwen Harrison.

Cher í fasteignabraski

Söngkonan Cher er búin að kaupa sér hús í Beverly Hills fyrir 2,1 milljón dollara, rúmlega 250 milljónir króna.

Með fiðrildi í maga af spennu

Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum er haldið á Hlíðarholtsvelli á Akureyri um helgina. 99 krakkar keppa á mótinu á 242 hestum. Þeirra á meðal er Þóra Höskuldsdóttir 16 ára Akureyrarmær.

Hárkrítar í öllum regnbogans litum

Á sumrin leika börn sér með krítar úti þegar veður leyfir. Nú eru hins vegar komnar krítar fyrir fullorðna sem setja skal í hárið. Krítarnar eru auðveldar í notkun og fást í mörgum litum.

Í eins brjóstahaldara

Tónlistarkonan Rihanna og þúsundþjalasmiðurinn Nicole Richie eru örugglega ekki fyrstu stjörnurnar til að klæðast eins brjóstahaldara en það er ekki oft sem maður fær að sjá undirföt frægra kvenna.

Charlie Sheen orðinn afi

Stórleikarinn Charlie Sheen varð afi á miðvikudaginn þegar dóttir hans Cassandra Estevez, 28 ára, eignaðist sitt fyrsta barn, stúlkuna Luna, með eiginmanni sínum Casey.

Leigja svefnpoka og tjöld til útlendinga

Óskar Bjarni Skarphéðinsson og Vaidas Valentukevicius reka útivistarverslun á Hverfisgötu. Kemur sér vel fyrir illa útbúið fólk á leið í útilegur.

Cory var yndisleg manneskja

Glee-stjarnan Cory Monteith fannst látinn á laugardaginn síðasta en hann lést úr of stórum skammti af heróíni. Vinur hans, Justin Neill, bjó með honum í Los Angeles og segir Cory hafa verið toppmann.

Ég er alveg kreisí í knús

"Þetta líf er ein óvissuferð." Lífið náði tali af Andreu Róberts og spurði hana að ýmsum skemmtilegum spurningum.

Þakkar kynlífi kílóamissinn

Grínistinn Jason Sudeikis hefur lést talsvert að undanförnu en hann segist ekki fara í ræktina heldur iðkar bólfimi með unnustu sinni, leikkonunni Oliviu Wilde.

Grýttu snakki í Rihönnu

"Þetta er ekki hægt. Þið eruð gjörsamlega glötuð ef þið ætlið að vera að fleygja rusli hingað upp á svið. Ég sver það, hættið þessu á stundinni. Í alvörunni!“

Bravó er barinn

Jón Mýrdal er, ásamt félaga sínum Baldvin Kristinssyni, nýjasti vertinn í bænum. Bar þeirra Bravó var opnaður með látum við Laugaveginn nú í kvöld.

Roberts beit kærasta sinn

Leikkonan Emma Roberts var handtekin í Montreal þann 7. júlí síðastliðinn eftir að henni lenti saman við kærasta sinn.

Tina Turner gengin út

Söngdívan Tina Turner giftist þýska plötuútgefandanum Erwin Bach í síðustu viku.

"Gosling var bara yndislegur"

"Gosling var bara yndislegur. Það fór ekkert fyrir honum. Hann var mjög kurteis og almennilegur - bara fínn strákur," segir María Klara Jónsdóttir, flugfreyja hjá Icelandair.

Retro Stefson túrar um Evrópu

Hljómsveitin Retro Stefson hefur getið sér gott orð undanfarin ár, en hljómsveitin hefur spilað víða um Evrópu í sumar. Hér má sjá myndir af túrnum.

Sækja til sjávar með nýja barnafatalínu

Útgerðin er glænýtt hönnunarfyrirtæki sem sent hefur frá sér sína fyrstu barnafatalínu. Fyrirtækið er til húsa við Reykjavíkurhöfn og er innblásturinn sóttur til sjávarútvegs og sögu hans.

Rosalega er hún orðin grönn

Raunveruleikastjarnan Nicole “Snooki” Polizzi er búin að grennast svakalega mikið síðan hún eignaðist soninn Lorenzo fyrir ellefu mánuðum síðan.

Tvífarinn á skítalaunum

Tvífari Brads Pitt í kvikmyndinni World War Z, David Paterson, fékk greiddar rúmar 800 íslenskar krónur á tímann fyrir framlag sitt á tökustað

Ætlar aldrei að giftast aftur

Skíðakonan Lindsey Vonn, kærasta golfarans Tiger Woods, er í opinskáu viðtali við tímaritið Vogue og tjáir sig meðal annars um ástarsambandið við þennan umdeilda íþróttamann.

Harvey Specter mættur til Íslands

Bandaríski leikarinn Gabriel Macht, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögfræðingurinn harðsvíraði Harvey Specter í sjónvarpsþáttunum Suits, kom til Íslands í morgun.

Bieber kominn með nýtt húðflúr

Poppprinsinn Justin Bieber er búinn að fá sér enn eitt húðflúrið sem þýðir að hann er með alls sextán flúr á líkamanum.

Frank Ocean djammaði á Dolly

Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Franks Ocean fóru fram í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Fullt var út úr dyrum og tónleikagestir virtust hæstánægðir með frammistöðu kappans.

Kim rýfur þögnina

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eignaðist dótturina North fyrir rétt rúmlega mánuði og bloggaði í fyrsta sinn um móðurhlutverkið í gær.

Esperantistar flykkjast til Íslands

"Hugsjónin á bak við esperantó er sú að fólk á að standa jafnfætis í samskiptum,“ segir Steinþór Sigurðsson, sem situr í undirbúningsnefnd heimsþings esperantista.

Stríð í sumarkjólum

Leikkonurnar Salma Hayek og Chloë Sevigny eru sumarlegar og sætar í þessum fallega kjól frá Balenciaga.

Sindri fer í fleiri heimsóknir í haust

"Vissulega eru sumir feimnir en fólk er æ oftar tilbúið til að láta slag standa, sérstaklega þegar það hefur séð hvernig til hefur tekist í vetur."

Sjá næstu 50 fréttir