Fleiri fréttir

Skapaður fyrir skraflið

Gísli hefur skraflað frá árinu 1977 og segir orðspilið tilvalið til þess að efla hugann.

Brjóstin blésu út í stærð 36NNN

„Að minnka brjóstin mín var eins og að skilja. Og eins og gerist og gengur í slæmu sambandi fattar maður ekki hve slæmt ástandið er fyrr en sambandið er búið.“

Alnafni Gunnars Nelson er fjölhæfur tónlistarmaður

Bardagakappann Gunnar Nelson þekkja flestir Íslendingar en færri vita kannski að hann á alnafna sem hefur gert það gott í tónlistargeiranum í tæplega þrjá áratugi. Haraldur Dean Nelson, faðir íslenska Gunnars, segir þá feðga ekki hlusta á bandaríska tónlistarmanninn Gunnar Nelson.

Eiga von á barni: "Við erum auðvitað í skýjunum“

Hjónin Baldur Rafn Gylfason og Sigrún Bender reka fyrirtækið Bpro sem er fjögurra ára. Af því tilefni blésu þau Baldur og Sigrún til teitis um helgina og fögnuðu góðu gengi Bpro sem og gleðigjafanum sem væntanlegur er með vorinu.

Lagði af stað í allar keppnir með bros á vör

Ásta Sigurðardóttir var nýlega kjörin akstursíþróttakona ársins 2014. Hún á fjölbreyttan feril að baki í rallýi og bætti enn einum sigri í safnið í Reykavíkurrallýinu í lok sumars.

Fara alla leið með grínið

Leikkonurnar og vinkonurnar Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir geta sketsaþætti

Loksins hægt að kaupa Hyl

Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður vakti mikla athygli á Hönnunarmars í vor með skrifborðinu Hyl.

Keira Knightley ber að ofan með einu skilyrði

Leikkonan Keira Knightley samþykkti í sumar að sitja fyrir ber að ofan í blaðinu Interview með einu lykilskilyrði: Ekki yrði átt við líkama hennar á nokkurn hátt á myndinni.

Djammaði með Ringo til sjö um morguninn

Egill Eðvarðsson, dagskrárgerðarmaður RÚV, er hafsjór af skemmtilegum sögum eins og meðfylgjandi saga ber með sér. Hér segir af því þegar hann, alls óvænt, varð fylgdarmaður Ringos Starr þegar hann spilaði með Stuðmönnum í Atlavík um árið.

Lék langafa og löggu

Hinn níu ára Lúkas Emil Johansen dreymir leiklistardrauma. Hann hefur leikið í Þjóðleikhúsinu, sjónvarpsseríu og nokkrum auglýsingum og það á vel við hann.

Syndir í heitri íslenskri á

Hljómsveitin Bombay Bicycle Club spilar í Silfurbergi í Hörpu 17. nóvember. Fjögur ár eru liðin síðan strákarnir spiluðu á Airwaves.

Innleiða núvitund í framhaldsskólana

Núvitund er einfalt form hugleiðslu sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Flensborgarskóli er fyrsti skólinn til að kenna núvitund.

Sjá næstu 50 fréttir