Fréttir Raðsprengjumaður dæmdur Maðurinn sem sprengdi sprengju í Ólympíugarðinum í Atlanta árið 1996, með þeim afleiðingum að ein kona lést og 111 slösuðust, var í gær dæmdur í lífstíðarfangelsi í Atlanta í Bandaríkjunum. Erlent 13.10.2005 19:44 Hefur engin áhrif á mig "Fuglaflensan hefur engin áhrif á mig og líf mitt. Ég borða bara svínakjöt, nautakjöt og salat í staðinn fyrir kjúkling," segir Steingrímur Ólafsson iðnrekstrarfræðingur sem er við vinnu í fyrirtæki sínu í Novosibirsk í Síberíu. Innlent 13.10.2005 19:44 Öflug sprenging í Beirút Að minnsta kosti þrír særðust er sprengja sprakk í verslunarmiðstöð í Beirút, höfuðborg Líbanon í gær. Sprengjan var mjög öflug en sérfræðingar segja að um 20 kíló að TNT efni hafi verið notað. Erlent 13.10.2005 19:44 Ellefu farast þegar hús hrynur Í það minnsta ellefu manns krömdust til bana þegar íbúðarhús hrundi í borginni Mumbai á Indlandi, sem áður kallaðist Bombay. Um tuttugu eru sagðir fastir undir rústum byggingarinnar. Erlent 13.10.2005 19:44 Hægt að koma í veg fyrir smit Íslendingar eru betur settir hvað varðar fuglaflensusmit í alifuglum heldur en aðrar þjóðir í Evrópu. Sjaldgæft er að íslenskir hænsnfuglar gangi úti á Íslandi. Innlent 13.10.2005 19:44 Harðvítugar deilur um stjórnarskrá Harðvítugar deilur standa um stjórnarskrá Íraks en drög að henni voru lögð fram í gærkvöldi. Til stendur að þingið samþykki stjórnarskrána á næstu dögum þrátt fyrir mótmæli og hótanir um borgarastríð. Erlent 13.10.2005 19:44 Hesthúsabyggð stendur áfram Hesthúsabyggð Gusts í Kópavogi fær að vera þar áfram og munu bæjaryfirvöld í Kópavogi standa við alla samninga þar að lútandi. Eins og Stöð tvö greindi frá fyrr í mánuðinum hafa tveir aðilar gert fjölmörgum hesthúsaeigendum tilboð í hesthús þeirra, með það að markmiði að byggja atvinnuhúsnæði á félagssvæðinu. Innlent 13.10.2005 19:44 Hjálparforrit á vefsíðu Strætó Í fréttatilkynningu frá Strætó bs. er bent á nýjan og endurbættan ráðgjafa sem hefur verið tekinn í notkun á vefsíðu Strætó bs. á slóðinni <a href="http://www.bus.is/">www.bus.is</a>. Ráðgjafinn er öflugt hjálparforrit sem veitir nákvæmar upplýsingar um áfangastaði og ferðir strætó með það að markmiði veita aukna þjónustu og að koma notendum milli staða á höfuðborgarsvæðinu á sem hagkvæmastan hátt. Innlent 13.10.2005 19:44 Lögreglan kannar lögmæti söfnunar Lögreglan kannar hvort heimild sé fyrir söfnun til styrktar bágstöddum börnum á Íslandi. Mjög strangar reglur eru í gildi um safnanir samkvæmt lögum um opinberar fjársafnanir. Til að mynda ber þeim sem standa að söfnun að tilkynna lögreglunni um söfnunina áður en hún hefst. Innlent 13.10.2005 19:44 Íhuga málaferli gegn Persónuvernd Jón Hjartarson, skólameistari Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra á Sauðarkróki, segir skólann íhuga að fara í mál við Persónuvernd vegna úrskurðar um að fjöldi eftirlitsmyndavéla á göngum heimavistar skólans brjóti gegn meðalhófsreglu. Jón segir Persónuvernd hafa hvatt sig til að höfða mál til að hrinda úrskurðinum. Innlent 13.10.2005 19:44 Danir vilja út Samkvæmt nýrri skoðanakönnun vill fimmti hver Dani á fullorðinsaldri flytja til útlanda. Hlutfallið er enn hærra hjá námsmönnum, en helmingur þeirra stefnir á að búa í öðru landi. Erlent 13.10.2005 19:44 Vesturbakkinn rýmdur Ísraelski herinn hefur lokið flutningum á landnemum frá Vesturbakkanum. Eins og á Gaza svæðinu gekk það fljótt og vel fyrir sig, þrátt fyrir hótanir öfgamanna um harða mótspyrnu. </font /> Erlent 13.10.2005 19:44 Fimmtán milljónir trjáplantna Fimmtán milljónasta Landgræðsluskógaplantan var gróðursett í Smalaholti í Garðabæ, við norðanvert Vífilsstaðavatn í dag. Innlent 13.10.2005 19:44 Fimmtán látist í skógareldum Enn geysa skógareldar í Portúgal og gengur erfiðlega að ráða niðurlögum þeirra. Evrópusambandið hefur orðið við neyðarkalli portúgalskra stjórnvalda og sent flugvélar til að hjálpa slökkviliðsmönnum þar í landi en þurrkar hafa ekki verið eins miklir í Portúgal frá árinu 1945. Erlent 13.10.2005 19:44 Óskoðaður og ótryggður Vörubílinn sem lenti í hörðum árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var óskoðaður og ótryggður. Bílstjórinn neitar að hafa farið yfir á rauðu ljósi. Hann heimsótti strætisvagnabílstjórann á sjúkrahús. Innlent 13.10.2005 19:44 Deila um eyju Tvö kanadísk herskip eru á leiðinni að Hans-ey sem liggur milli Grænlands og Kanada, en þessi tvö lönd deila hart um yfirráð yfir eynni. Erlent 13.10.2005 19:44 Samstarfsnefnd ræðir ellilífeyri Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir það fagnaðarefni, að forráðamenn tiltekinna fyrirtækja skuli hafa tekið upp þá starfsmannastefnu að ráða eldra fólk með reynslu í vinnu, þannig að það hafi valfrelsi á ævikvöldinu. Innlent 13.10.2005 19:44 Hollenska skútan fundin Hollenska skútan, sem leitað hefur verið síðan á laugardag fannst um 160 sjómílur suðvestur af Reykjanesi í morgun. Viðamikil leit hefur staðið yfir að skútunni frá því að eitt neyðarkall barst frá bauju skútunnar þar sem hún var stödd suður af Grænlandi, en skútan hafði misst neyðarbaujuna. Innlent 13.10.2005 19:44 Engir eftirmálar af myndatöku Ólíklegt er að njósnamyndavél sem eigandi World Class kom fyrir í búningsklefa, dragi einhvern dilk á eftir sér. Persónuvernd hefur úrskurðað að myndatakan hafi verið ólögleg. Innlent 13.10.2005 19:44 Sindraberg gjaldþrota Stjórn Sushi-verksmiðjunnar Sindrabergs á Ísafirði hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Um 20 manns missa vinnuna við gjaldþrot fyrirtækisins. Innlent 13.10.2005 19:44 Meiri forvarnir og kynfræðslu Miklu fleiri íslenskar unglingsstúlkur verða þungaðar heldur en norrænar kynsystur þeirra. Ástæðan er ekki meira lauslæti, heldur skortur á fræðslu og þjónustu. Innlent 13.10.2005 19:44 Berjaspretta með besta móti Berjaspretta á Vestfjörðum er nú með besta móti. Vanur berjatínslumaður hefur aldrei séð eins mikið af aðalbláberjum á svæðinu. Innlent 13.10.2005 19:44 Bruðlaði með fé embættisins Sjávarútvegsráðherra Grænlands hefur hrökklast úr embætti fyrir misnotkun á almannafé. Rasmus Fredriksen tók við embættinu í nóvember á síðasta ári. Fram að áramótum notaði hann um tvöhundruð þúsund krónur af risnufé embættisins. Erlent 13.10.2005 19:44 Athugasemdir við mannréttindamál Fjölmargar athugasemdir vegna mannréttindamála hér á landi er að finna í niðurstöðu nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna sem fjallar um afnám kynþáttamisréttis. Mismunun, meðferð á hælisleitendum, atvinnumál útlendinga og aldursskilyrði til dvalarleyfa er meðal þess sem gerðar eru athugasemdir við og eru íslensk stjórnvöld hvött til að vinna að úrbótum. Innlent 13.10.2005 19:44 Engin aðför gegn Vilhjálmi Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, fullyrðir að valdamiklir menn geri harða atlögu að Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Atlögu sem beinist að því að koma ungum sjónvarpsmanni fram fyrir Vilhjálm. Sjónvarpsmaðurinn ungi, Gísli Marteinn Baldursson, segir þetta alrangt. Innlent 13.10.2005 19:44 Fundarboð í Garðasókn Sóknarnefndar Garðasóknar hefur samþykkt einróma að boða til aðalsafnaðarfundar Garðasóknar þriðjudaginn 30. ágúst í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Innlent 13.10.2005 19:44 Skólarnir byrjaðir Fimmtán þúsund nemendur hófu nám í grunnskólum Reykjavíkur, í dag, og sexþúsund til viðbótar eru að byrja í leikskólum. Af þeim sem byrja í grunnskólum er fjórtánhundruð í fyrsta bekk. Innlent 13.10.2005 19:44 Hollenska hænsnfugla undir þak Yfirvöld í Hollandi ætla að leggja bann við því að bændur hafi hænsnfugla sína utandyra í því skyni að sporna gegn útbreiðslu á fuglaflensu. Erlent 13.10.2005 19:44 Styrkir frá ESB Þrjú íslensk verkefni fá samtals um 80 milljónir í styrk frá Leonardo Da Vinci-starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins. Sjö íslenskir aðilar sóttu um. Þeir sem fá styrkina eru Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Innlent 13.10.2005 19:44 Tungl í ljóni gefur lit Áhrifa fulls tungl á föstudag gætti enn á laugardag, segir Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur. Fólk verður oft ergilegra daginn eftir fullt tungl, þegar vaxtarkrafturinn minnkar. Innlent 13.10.2005 19:44 « ‹ ›
Raðsprengjumaður dæmdur Maðurinn sem sprengdi sprengju í Ólympíugarðinum í Atlanta árið 1996, með þeim afleiðingum að ein kona lést og 111 slösuðust, var í gær dæmdur í lífstíðarfangelsi í Atlanta í Bandaríkjunum. Erlent 13.10.2005 19:44
Hefur engin áhrif á mig "Fuglaflensan hefur engin áhrif á mig og líf mitt. Ég borða bara svínakjöt, nautakjöt og salat í staðinn fyrir kjúkling," segir Steingrímur Ólafsson iðnrekstrarfræðingur sem er við vinnu í fyrirtæki sínu í Novosibirsk í Síberíu. Innlent 13.10.2005 19:44
Öflug sprenging í Beirút Að minnsta kosti þrír særðust er sprengja sprakk í verslunarmiðstöð í Beirút, höfuðborg Líbanon í gær. Sprengjan var mjög öflug en sérfræðingar segja að um 20 kíló að TNT efni hafi verið notað. Erlent 13.10.2005 19:44
Ellefu farast þegar hús hrynur Í það minnsta ellefu manns krömdust til bana þegar íbúðarhús hrundi í borginni Mumbai á Indlandi, sem áður kallaðist Bombay. Um tuttugu eru sagðir fastir undir rústum byggingarinnar. Erlent 13.10.2005 19:44
Hægt að koma í veg fyrir smit Íslendingar eru betur settir hvað varðar fuglaflensusmit í alifuglum heldur en aðrar þjóðir í Evrópu. Sjaldgæft er að íslenskir hænsnfuglar gangi úti á Íslandi. Innlent 13.10.2005 19:44
Harðvítugar deilur um stjórnarskrá Harðvítugar deilur standa um stjórnarskrá Íraks en drög að henni voru lögð fram í gærkvöldi. Til stendur að þingið samþykki stjórnarskrána á næstu dögum þrátt fyrir mótmæli og hótanir um borgarastríð. Erlent 13.10.2005 19:44
Hesthúsabyggð stendur áfram Hesthúsabyggð Gusts í Kópavogi fær að vera þar áfram og munu bæjaryfirvöld í Kópavogi standa við alla samninga þar að lútandi. Eins og Stöð tvö greindi frá fyrr í mánuðinum hafa tveir aðilar gert fjölmörgum hesthúsaeigendum tilboð í hesthús þeirra, með það að markmiði að byggja atvinnuhúsnæði á félagssvæðinu. Innlent 13.10.2005 19:44
Hjálparforrit á vefsíðu Strætó Í fréttatilkynningu frá Strætó bs. er bent á nýjan og endurbættan ráðgjafa sem hefur verið tekinn í notkun á vefsíðu Strætó bs. á slóðinni <a href="http://www.bus.is/">www.bus.is</a>. Ráðgjafinn er öflugt hjálparforrit sem veitir nákvæmar upplýsingar um áfangastaði og ferðir strætó með það að markmiði veita aukna þjónustu og að koma notendum milli staða á höfuðborgarsvæðinu á sem hagkvæmastan hátt. Innlent 13.10.2005 19:44
Lögreglan kannar lögmæti söfnunar Lögreglan kannar hvort heimild sé fyrir söfnun til styrktar bágstöddum börnum á Íslandi. Mjög strangar reglur eru í gildi um safnanir samkvæmt lögum um opinberar fjársafnanir. Til að mynda ber þeim sem standa að söfnun að tilkynna lögreglunni um söfnunina áður en hún hefst. Innlent 13.10.2005 19:44
Íhuga málaferli gegn Persónuvernd Jón Hjartarson, skólameistari Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra á Sauðarkróki, segir skólann íhuga að fara í mál við Persónuvernd vegna úrskurðar um að fjöldi eftirlitsmyndavéla á göngum heimavistar skólans brjóti gegn meðalhófsreglu. Jón segir Persónuvernd hafa hvatt sig til að höfða mál til að hrinda úrskurðinum. Innlent 13.10.2005 19:44
Danir vilja út Samkvæmt nýrri skoðanakönnun vill fimmti hver Dani á fullorðinsaldri flytja til útlanda. Hlutfallið er enn hærra hjá námsmönnum, en helmingur þeirra stefnir á að búa í öðru landi. Erlent 13.10.2005 19:44
Vesturbakkinn rýmdur Ísraelski herinn hefur lokið flutningum á landnemum frá Vesturbakkanum. Eins og á Gaza svæðinu gekk það fljótt og vel fyrir sig, þrátt fyrir hótanir öfgamanna um harða mótspyrnu. </font /> Erlent 13.10.2005 19:44
Fimmtán milljónir trjáplantna Fimmtán milljónasta Landgræðsluskógaplantan var gróðursett í Smalaholti í Garðabæ, við norðanvert Vífilsstaðavatn í dag. Innlent 13.10.2005 19:44
Fimmtán látist í skógareldum Enn geysa skógareldar í Portúgal og gengur erfiðlega að ráða niðurlögum þeirra. Evrópusambandið hefur orðið við neyðarkalli portúgalskra stjórnvalda og sent flugvélar til að hjálpa slökkviliðsmönnum þar í landi en þurrkar hafa ekki verið eins miklir í Portúgal frá árinu 1945. Erlent 13.10.2005 19:44
Óskoðaður og ótryggður Vörubílinn sem lenti í hörðum árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var óskoðaður og ótryggður. Bílstjórinn neitar að hafa farið yfir á rauðu ljósi. Hann heimsótti strætisvagnabílstjórann á sjúkrahús. Innlent 13.10.2005 19:44
Deila um eyju Tvö kanadísk herskip eru á leiðinni að Hans-ey sem liggur milli Grænlands og Kanada, en þessi tvö lönd deila hart um yfirráð yfir eynni. Erlent 13.10.2005 19:44
Samstarfsnefnd ræðir ellilífeyri Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir það fagnaðarefni, að forráðamenn tiltekinna fyrirtækja skuli hafa tekið upp þá starfsmannastefnu að ráða eldra fólk með reynslu í vinnu, þannig að það hafi valfrelsi á ævikvöldinu. Innlent 13.10.2005 19:44
Hollenska skútan fundin Hollenska skútan, sem leitað hefur verið síðan á laugardag fannst um 160 sjómílur suðvestur af Reykjanesi í morgun. Viðamikil leit hefur staðið yfir að skútunni frá því að eitt neyðarkall barst frá bauju skútunnar þar sem hún var stödd suður af Grænlandi, en skútan hafði misst neyðarbaujuna. Innlent 13.10.2005 19:44
Engir eftirmálar af myndatöku Ólíklegt er að njósnamyndavél sem eigandi World Class kom fyrir í búningsklefa, dragi einhvern dilk á eftir sér. Persónuvernd hefur úrskurðað að myndatakan hafi verið ólögleg. Innlent 13.10.2005 19:44
Sindraberg gjaldþrota Stjórn Sushi-verksmiðjunnar Sindrabergs á Ísafirði hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Um 20 manns missa vinnuna við gjaldþrot fyrirtækisins. Innlent 13.10.2005 19:44
Meiri forvarnir og kynfræðslu Miklu fleiri íslenskar unglingsstúlkur verða þungaðar heldur en norrænar kynsystur þeirra. Ástæðan er ekki meira lauslæti, heldur skortur á fræðslu og þjónustu. Innlent 13.10.2005 19:44
Berjaspretta með besta móti Berjaspretta á Vestfjörðum er nú með besta móti. Vanur berjatínslumaður hefur aldrei séð eins mikið af aðalbláberjum á svæðinu. Innlent 13.10.2005 19:44
Bruðlaði með fé embættisins Sjávarútvegsráðherra Grænlands hefur hrökklast úr embætti fyrir misnotkun á almannafé. Rasmus Fredriksen tók við embættinu í nóvember á síðasta ári. Fram að áramótum notaði hann um tvöhundruð þúsund krónur af risnufé embættisins. Erlent 13.10.2005 19:44
Athugasemdir við mannréttindamál Fjölmargar athugasemdir vegna mannréttindamála hér á landi er að finna í niðurstöðu nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna sem fjallar um afnám kynþáttamisréttis. Mismunun, meðferð á hælisleitendum, atvinnumál útlendinga og aldursskilyrði til dvalarleyfa er meðal þess sem gerðar eru athugasemdir við og eru íslensk stjórnvöld hvött til að vinna að úrbótum. Innlent 13.10.2005 19:44
Engin aðför gegn Vilhjálmi Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, fullyrðir að valdamiklir menn geri harða atlögu að Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Atlögu sem beinist að því að koma ungum sjónvarpsmanni fram fyrir Vilhjálm. Sjónvarpsmaðurinn ungi, Gísli Marteinn Baldursson, segir þetta alrangt. Innlent 13.10.2005 19:44
Fundarboð í Garðasókn Sóknarnefndar Garðasóknar hefur samþykkt einróma að boða til aðalsafnaðarfundar Garðasóknar þriðjudaginn 30. ágúst í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Innlent 13.10.2005 19:44
Skólarnir byrjaðir Fimmtán þúsund nemendur hófu nám í grunnskólum Reykjavíkur, í dag, og sexþúsund til viðbótar eru að byrja í leikskólum. Af þeim sem byrja í grunnskólum er fjórtánhundruð í fyrsta bekk. Innlent 13.10.2005 19:44
Hollenska hænsnfugla undir þak Yfirvöld í Hollandi ætla að leggja bann við því að bændur hafi hænsnfugla sína utandyra í því skyni að sporna gegn útbreiðslu á fuglaflensu. Erlent 13.10.2005 19:44
Styrkir frá ESB Þrjú íslensk verkefni fá samtals um 80 milljónir í styrk frá Leonardo Da Vinci-starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins. Sjö íslenskir aðilar sóttu um. Þeir sem fá styrkina eru Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Innlent 13.10.2005 19:44
Tungl í ljóni gefur lit Áhrifa fulls tungl á föstudag gætti enn á laugardag, segir Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur. Fólk verður oft ergilegra daginn eftir fullt tungl, þegar vaxtarkrafturinn minnkar. Innlent 13.10.2005 19:44