Fleiri fréttir

Klopp: Ekki síðasti séns Liverpool á titlinum

Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City. Frammistaða Liverpool í síðustu leikjum hefur hins vegar ekki verið mjög sannfærandi.

Sarri segist ekki vilja drepa Kepa

Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins.

Segja Rodgers vera að taka við Leicester

Brendan Rodgers verður líklega næsti stjóri Leicester City eftir því sem fjölmiðlar í Englandi halda fram nú í morgun. Hann er komið með formlegt leyfi til þess að ræða við félagið.

Aron og Gylfi mætast í fimmta sinn í kvöld

Það verður Íslendingaslagur á Englandi í kvöld þegar Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff taka á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Chelsea sektaði Kepa

Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi.

Hjólhestaspyrna Gísla vekur mikla athygli

Gísli Eyjólfsson er á sínu fyrsta tímabili með liðinu Mjällby AIF í sænska fótboltanum og það er óhætt að segja að Blikinn hafi stimplað sig vel inn um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir