Enski boltinn Doni er orðinn leikmaður Liverpool Liverpool hefur formlega tilkynnt um kaupin á Alexander Doni, brasilíska markvörðin frá Roma, en félagskiptaferlið tók sinn tíma. Enski boltinn 16.7.2011 14:15 Liverpool sigraði úrvalslið Malasíu - Charlie Adam skoraði Enska knattspyrnuliðið, Liverpool, bar sigur úr býtum gegn úrvalsliði Malasíu, 6-3, í leik sem var settur upp sem einskonar sýning í Kuala Lumpur. Enski boltinn 16.7.2011 13:30 Liverpool hefur staðfest kaupin á Stewart Downing Enska knattspyrnufélagið, Liverpool, hefur nú gengið frá kaupum á Stewart Downing frá Aston Villa, en félagið hefur verið í samningaviðræðum við Villa undanfarnar daga. Enski boltinn 16.7.2011 11:00 Fer Eiður Smári til AEK eftir allt? Mikil óvissa ríkir um vistaskipti Eiðs Smára Guðjohnsen, en hann gekkst undir læknisskoðun hjá West-Ham United í gær og átti samkvæmt öllu að skrifa undir eins árs samning við Lundúnarliðið í dag. Enski boltinn 16.7.2011 10:07 Liam Gallagher kynnir nýjan aðalbúning Man. City Einn harðasti stuðningsmaður Man. City, rokksöngvarinn Liam Gallagher, fær það hlutverk að kynna nýjan aðalbúning City-liðsins. Enski boltinn 15.7.2011 23:45 Ian Wright á leiðinni á hvíta tjaldið Gamla Arsenal-stjarnan Ian Wright hefur loksins fengið hlutverk á hvíta tjaldinu en hann fer með hlutverk í myndinni Gun og the Black Sun. Enski boltinn 15.7.2011 23:15 Vinnubrögðum Arsenal gagnvart Fabregas líkt við barnarán Sagan endalausa af Cesc Fabregas miðjumanni Arsenal heldur áfram. Nú hefur bæjarstjórinn í Arenys de Mar í Katelóníu blandað sér í málið og segir það minna á barnarán. Enski boltinn 15.7.2011 19:00 Rio vill fá meiri virðingu Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, er óánægður með að félag hans fái ekki þá virðingu sem það eigi skilið. Hann segir fáranlegt að menn telji liðið ekki sigurstranglegast á næstu leiktíð. Enski boltinn 15.7.2011 18:15 Blackburn gefur argentínskum framherjum annað tækifæri Argentínski framherjinn Mariano Pavone er á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsin Blackburn Rovers. Pavone, sem hefur spilað einn landsleik fyrir Argentínu, kemur til liðsins á frjálsri sölu. Enski boltinn 15.7.2011 16:00 Aston Villa gerir tilboð í N'Zogbia Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur gert tilboð í kantmann Wigan, Charles N'Zogbia. BBC greinir frá þessu. N'Zogbia myndi fylla í skarðið sem kantmaðurinn Stewart Downing skilur eftir en hann er á leið til Liverpool. Enski boltinn 15.7.2011 15:30 Wenger segir síðasta tímabil það erfiðasta á ferlinum Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal svaraði spurningum blaðamanna í Malasíu í gær en Arsenal er á æfingaferðalagi í Asíu. Wenger segir lið sitt nógu gott til þess að ná góðum árangri á næsta tímabili. Þá hafi síðasta tímabil hans með Arsenal verið hans erfiðasta á ferlinum. Enski boltinn 15.7.2011 14:45 Áhugaverð reglubreyting í enska boltanum Enska úrvalsdeildin hefur breytt reglum sínum er varðar rétt félaga til þess að stilla upp liðum sínum eftir hentugleika. Á síðustu tímabilum hafa Blackpool og Wolves hlotið sektir fyrir að stilla upp "veiku byrjunarliði“ í leikjum sínum. Enski boltinn 15.7.2011 13:30 Ekkert tilboð frá Juventus í Tevez Manchester City segja ekkert hæft í því að ítalska knattspyrnufélagið Juventus hafi gert boð í Carlos Tevez. Forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Corinthians, Andres Sanchez, lét hafa eftir sér að Juventus hefði gert 45 milljóna punda tilboð í Tevez eða sem nemur 7,5 milljörðum króna. Enski boltinn 15.7.2011 09:45 Dalglish heim frá Asíu - gengið frá samingi við Downing Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool flaug í gærkvöld til Englands frá Asíu þar sem Liverpool er á æfingaferð. Dalglish ætlar að nýta heimferðina til þess að sigla samningnum við Stewart Downing í höfn. Enski boltinn 15.7.2011 09:14 Fyrsta reglubókin fyrir knattspyrnu seld á 164 milljónir Fyrsta bókin þar sem skráðar voru reglur fyrir knattspyrnu var seld á uppboði hjá Sothebys í gær fyrir litlar 164 milljónir króna. Enski boltinn 14.7.2011 22:45 Macheda ætlar ekki að yfirgefa Man. Utd Ítalinn ungi Federico Macheda hjá Man. Utd segist ekki vera að leita eftir því að komast frá félaginu. Þessi 19 ára strákur lék seinni hluta síðasta tímabils með Sampdoria. Enski boltinn 14.7.2011 21:45 Valencia farinn til Manchester í meðferð Vængmaðurinn Antonio Valencia mun ekki taka neinn þátt í Bandaríkjaferð Man. Utd. Hann meiddist í Copa America með Ekvador. Enski boltinn 14.7.2011 19:45 Baldini hættir hjá enska landsliðinu Franco Baldini mun hætta sem framkvæmdastjóri enska landsliðsins eftir riðlakeppni EM 2012. Hann hefur ráðið sig í vinnu hjá Roma. Enski boltinn 14.7.2011 19:00 Poulsen fer ekki frá Liverpool Umboðsmaður Danans Christian Poulsen segir að skjólstæðingur sinn sé ekki á förum frá Liverpool. Poulsen hefur verið orðaður við FCK síðustu daga. Enski boltinn 14.7.2011 16:38 Boateng á leið til Bayern München Þýski varnarmaðurinn Jerome Boateng er á leið til Bayern München. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð og reiknað með því að Boateng skrifi undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 14.7.2011 16:00 Inter og United komast að samkomulagi - Ferguson blæs á sögusagnir Enski vefmiðillinn Goal.com greinir frá því að Manchester United og Inter hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á Wesley Sneijder. Kaupverðið er talið rúmar 35 milljónir punda eða sem nemur 6.6 milljörðum íslenskra króna. Sir Alex Ferguson neitar sögusögnum af Sneijder í bandarískum fjölmiðlum. Enski boltinn 14.7.2011 15:30 Eiður Smári í læknisskoðun hjá West Ham Enski fjölmiðillinn Talksport greindi frá því á heimasíðu sinni í morgun að Eiður Smári Guðjohnsen færi síðdegis í læknisskoðun hjá West Ham. Skoðunin fari fram á sjúkrahúsi í Essex og gangi allt eftir verði hann orðinn leikmaður West Ham. Enski boltinn 14.7.2011 13:57 Patrick Vieira leggur skóna á hilluna Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira hefur lagt skóna á hilluna 35 ára gamall. Vieira sem var á mála hjá Manchester City verður áfram á launaskrá félagsins og starfa að þróun knattspyrnumála hjá félaginu. Enski boltinn 14.7.2011 13:30 Meiðslapési verður samherji Heiðars Helgusonar Kantmaðurinn Kieron Dyer hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Dyer þótti á sínum tíma einn efnilegasti knattspyrnumaður Englands. Erfið meiðsli hafa gert það að verkum að ferill hans hefur ekki náð þeim hæðum sem reiknað var með. Enski boltinn 14.7.2011 13:00 Macheda með tvö í sigri Man Utd Ítalinn Federico Macheda minnti á sig í 4-1 sigri Manchester United á New England Revolution í Massachusetts-ríki í gærkvöld. Ji-Sung Park og Michael Owen skoruðu einnig í leiknum. Enski boltinn 14.7.2011 10:12 Wenger ekki ánægður með Xavi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki par sáttur við spænska miðjumanninn Xavi hjá Barcelona. Wenger sakar Xavi um að sýna mikla vanvirðingu þar sem Xavi lýsti því yfir að Cesc Fabregas væri þjáður þar sem hann þyrfti að vera áfram hjá Arsenal. Enski boltinn 13.7.2011 22:15 Downing á leiðinni til Liverpool Tilkynnt var í kvöld að Liverpool hefði náð samkomulagi við Aston Villa um kaupverð á Stewart Downing. Liverpool á eftir að ná samkomulagi um kaup og kjör við leikmanninn og senda hann í læknisskoðun áður en hann verður formlega orðinn leikmaður liðsins. Enski boltinn 13.7.2011 22:09 West Ham til í að lána Parker Forráðamenn West Ham eru opnir fyrir því að lána miðjumanninn Scott Parker frá félaginu út næsta tímabil. Félagið fengi þá leikmanninn til baka ef þeim tekst að rífa sig upp úr 1. deildinni. Enski boltinn 13.7.2011 22:00 Wenger hrósar Nasri Þrátt fyrir stöðugan orðróm um að Samir Nasri sé á förum frá Arsenal segir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, að það sé ekki neitt vandamál í herbúðum félagsins. Enski boltinn 13.7.2011 21:15 Arsenal og Liverpool með sigra Arsenal og Liverpool léku sína fyrstu leiki á æfingaferð félaganna um Asíu. Arsenal vann stórsigur á úrvalsliði Malasíu 4-0 og Liverpool vann 4-3 sigur á Guandong í Kína. Enski boltinn 13.7.2011 17:30 « ‹ ›
Doni er orðinn leikmaður Liverpool Liverpool hefur formlega tilkynnt um kaupin á Alexander Doni, brasilíska markvörðin frá Roma, en félagskiptaferlið tók sinn tíma. Enski boltinn 16.7.2011 14:15
Liverpool sigraði úrvalslið Malasíu - Charlie Adam skoraði Enska knattspyrnuliðið, Liverpool, bar sigur úr býtum gegn úrvalsliði Malasíu, 6-3, í leik sem var settur upp sem einskonar sýning í Kuala Lumpur. Enski boltinn 16.7.2011 13:30
Liverpool hefur staðfest kaupin á Stewart Downing Enska knattspyrnufélagið, Liverpool, hefur nú gengið frá kaupum á Stewart Downing frá Aston Villa, en félagið hefur verið í samningaviðræðum við Villa undanfarnar daga. Enski boltinn 16.7.2011 11:00
Fer Eiður Smári til AEK eftir allt? Mikil óvissa ríkir um vistaskipti Eiðs Smára Guðjohnsen, en hann gekkst undir læknisskoðun hjá West-Ham United í gær og átti samkvæmt öllu að skrifa undir eins árs samning við Lundúnarliðið í dag. Enski boltinn 16.7.2011 10:07
Liam Gallagher kynnir nýjan aðalbúning Man. City Einn harðasti stuðningsmaður Man. City, rokksöngvarinn Liam Gallagher, fær það hlutverk að kynna nýjan aðalbúning City-liðsins. Enski boltinn 15.7.2011 23:45
Ian Wright á leiðinni á hvíta tjaldið Gamla Arsenal-stjarnan Ian Wright hefur loksins fengið hlutverk á hvíta tjaldinu en hann fer með hlutverk í myndinni Gun og the Black Sun. Enski boltinn 15.7.2011 23:15
Vinnubrögðum Arsenal gagnvart Fabregas líkt við barnarán Sagan endalausa af Cesc Fabregas miðjumanni Arsenal heldur áfram. Nú hefur bæjarstjórinn í Arenys de Mar í Katelóníu blandað sér í málið og segir það minna á barnarán. Enski boltinn 15.7.2011 19:00
Rio vill fá meiri virðingu Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, er óánægður með að félag hans fái ekki þá virðingu sem það eigi skilið. Hann segir fáranlegt að menn telji liðið ekki sigurstranglegast á næstu leiktíð. Enski boltinn 15.7.2011 18:15
Blackburn gefur argentínskum framherjum annað tækifæri Argentínski framherjinn Mariano Pavone er á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsin Blackburn Rovers. Pavone, sem hefur spilað einn landsleik fyrir Argentínu, kemur til liðsins á frjálsri sölu. Enski boltinn 15.7.2011 16:00
Aston Villa gerir tilboð í N'Zogbia Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur gert tilboð í kantmann Wigan, Charles N'Zogbia. BBC greinir frá þessu. N'Zogbia myndi fylla í skarðið sem kantmaðurinn Stewart Downing skilur eftir en hann er á leið til Liverpool. Enski boltinn 15.7.2011 15:30
Wenger segir síðasta tímabil það erfiðasta á ferlinum Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal svaraði spurningum blaðamanna í Malasíu í gær en Arsenal er á æfingaferðalagi í Asíu. Wenger segir lið sitt nógu gott til þess að ná góðum árangri á næsta tímabili. Þá hafi síðasta tímabil hans með Arsenal verið hans erfiðasta á ferlinum. Enski boltinn 15.7.2011 14:45
Áhugaverð reglubreyting í enska boltanum Enska úrvalsdeildin hefur breytt reglum sínum er varðar rétt félaga til þess að stilla upp liðum sínum eftir hentugleika. Á síðustu tímabilum hafa Blackpool og Wolves hlotið sektir fyrir að stilla upp "veiku byrjunarliði“ í leikjum sínum. Enski boltinn 15.7.2011 13:30
Ekkert tilboð frá Juventus í Tevez Manchester City segja ekkert hæft í því að ítalska knattspyrnufélagið Juventus hafi gert boð í Carlos Tevez. Forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Corinthians, Andres Sanchez, lét hafa eftir sér að Juventus hefði gert 45 milljóna punda tilboð í Tevez eða sem nemur 7,5 milljörðum króna. Enski boltinn 15.7.2011 09:45
Dalglish heim frá Asíu - gengið frá samingi við Downing Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool flaug í gærkvöld til Englands frá Asíu þar sem Liverpool er á æfingaferð. Dalglish ætlar að nýta heimferðina til þess að sigla samningnum við Stewart Downing í höfn. Enski boltinn 15.7.2011 09:14
Fyrsta reglubókin fyrir knattspyrnu seld á 164 milljónir Fyrsta bókin þar sem skráðar voru reglur fyrir knattspyrnu var seld á uppboði hjá Sothebys í gær fyrir litlar 164 milljónir króna. Enski boltinn 14.7.2011 22:45
Macheda ætlar ekki að yfirgefa Man. Utd Ítalinn ungi Federico Macheda hjá Man. Utd segist ekki vera að leita eftir því að komast frá félaginu. Þessi 19 ára strákur lék seinni hluta síðasta tímabils með Sampdoria. Enski boltinn 14.7.2011 21:45
Valencia farinn til Manchester í meðferð Vængmaðurinn Antonio Valencia mun ekki taka neinn þátt í Bandaríkjaferð Man. Utd. Hann meiddist í Copa America með Ekvador. Enski boltinn 14.7.2011 19:45
Baldini hættir hjá enska landsliðinu Franco Baldini mun hætta sem framkvæmdastjóri enska landsliðsins eftir riðlakeppni EM 2012. Hann hefur ráðið sig í vinnu hjá Roma. Enski boltinn 14.7.2011 19:00
Poulsen fer ekki frá Liverpool Umboðsmaður Danans Christian Poulsen segir að skjólstæðingur sinn sé ekki á förum frá Liverpool. Poulsen hefur verið orðaður við FCK síðustu daga. Enski boltinn 14.7.2011 16:38
Boateng á leið til Bayern München Þýski varnarmaðurinn Jerome Boateng er á leið til Bayern München. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð og reiknað með því að Boateng skrifi undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 14.7.2011 16:00
Inter og United komast að samkomulagi - Ferguson blæs á sögusagnir Enski vefmiðillinn Goal.com greinir frá því að Manchester United og Inter hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á Wesley Sneijder. Kaupverðið er talið rúmar 35 milljónir punda eða sem nemur 6.6 milljörðum íslenskra króna. Sir Alex Ferguson neitar sögusögnum af Sneijder í bandarískum fjölmiðlum. Enski boltinn 14.7.2011 15:30
Eiður Smári í læknisskoðun hjá West Ham Enski fjölmiðillinn Talksport greindi frá því á heimasíðu sinni í morgun að Eiður Smári Guðjohnsen færi síðdegis í læknisskoðun hjá West Ham. Skoðunin fari fram á sjúkrahúsi í Essex og gangi allt eftir verði hann orðinn leikmaður West Ham. Enski boltinn 14.7.2011 13:57
Patrick Vieira leggur skóna á hilluna Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira hefur lagt skóna á hilluna 35 ára gamall. Vieira sem var á mála hjá Manchester City verður áfram á launaskrá félagsins og starfa að þróun knattspyrnumála hjá félaginu. Enski boltinn 14.7.2011 13:30
Meiðslapési verður samherji Heiðars Helgusonar Kantmaðurinn Kieron Dyer hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Dyer þótti á sínum tíma einn efnilegasti knattspyrnumaður Englands. Erfið meiðsli hafa gert það að verkum að ferill hans hefur ekki náð þeim hæðum sem reiknað var með. Enski boltinn 14.7.2011 13:00
Macheda með tvö í sigri Man Utd Ítalinn Federico Macheda minnti á sig í 4-1 sigri Manchester United á New England Revolution í Massachusetts-ríki í gærkvöld. Ji-Sung Park og Michael Owen skoruðu einnig í leiknum. Enski boltinn 14.7.2011 10:12
Wenger ekki ánægður með Xavi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki par sáttur við spænska miðjumanninn Xavi hjá Barcelona. Wenger sakar Xavi um að sýna mikla vanvirðingu þar sem Xavi lýsti því yfir að Cesc Fabregas væri þjáður þar sem hann þyrfti að vera áfram hjá Arsenal. Enski boltinn 13.7.2011 22:15
Downing á leiðinni til Liverpool Tilkynnt var í kvöld að Liverpool hefði náð samkomulagi við Aston Villa um kaupverð á Stewart Downing. Liverpool á eftir að ná samkomulagi um kaup og kjör við leikmanninn og senda hann í læknisskoðun áður en hann verður formlega orðinn leikmaður liðsins. Enski boltinn 13.7.2011 22:09
West Ham til í að lána Parker Forráðamenn West Ham eru opnir fyrir því að lána miðjumanninn Scott Parker frá félaginu út næsta tímabil. Félagið fengi þá leikmanninn til baka ef þeim tekst að rífa sig upp úr 1. deildinni. Enski boltinn 13.7.2011 22:00
Wenger hrósar Nasri Þrátt fyrir stöðugan orðróm um að Samir Nasri sé á förum frá Arsenal segir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, að það sé ekki neitt vandamál í herbúðum félagsins. Enski boltinn 13.7.2011 21:15
Arsenal og Liverpool með sigra Arsenal og Liverpool léku sína fyrstu leiki á æfingaferð félaganna um Asíu. Arsenal vann stórsigur á úrvalsliði Malasíu 4-0 og Liverpool vann 4-3 sigur á Guandong í Kína. Enski boltinn 13.7.2011 17:30