Fleiri fréttir

NASA birtir mynd af Plútó

Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar.

Tíminn geymir næstu skref

Maraþonfundir fóru fram í Brussel í gær. Drög að samkomulagi liggja fyrir sem þýðir að skuldir Grikkja fara yfir 200 prósent af vergri landsframleiðslu. Óvissa ríkir um framhaldið, næstu skref og hvað þau hafa í för með sér.

Fordæma árásina á Vucic

Fulltrúar allra þjóðarbrota í Bosníu hafa fordæmt árásina á Aleksandar Vucic, forsætisráðherra Serbíu, á minningarathöfn vegna fjöldamorðanna í Srebrenica í gær.

Stórborgir á kafi í Kína

Um milljón manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Kína en fellibylurinn Chan-Hom stefnir nú óðfluga á landið.

Sjá næstu 50 fréttir