Fleiri fréttir

Friðrik Dór syngur dúndurslagara um hund

"Ég er bara mjög ánægður með útkomuna, þetta er hresst og skemmtilegt lag í þessu," segir tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, um lagið Glaðasti hundur í heimi sem kom út í gær.

Hætt á Twitter vegna hótana

Leikkonan Jennifer Love Hewitt hefur ákveðið að loka Twitter-síðu sinni vegna þess að margir fylgjendur hennar sendu henni ósmekkleg skilaboð.

Ég var fáviti

Leikkonan Rachel Bilson prýðir forsíðu breska Cosmopolitan. Í viðtali við blaðið segist hún hafa verið ansi villt þegar hún var unglingur og lenti í bílslysi sem breytti lífi hennar.

Breytingar á Bylgjunni

"Með nýju fólki koma auðvitað örlítið nýjar áherslur,“ segir útvarpskonan Hulda Bjarnadóttir.

Langar að hætta að leika

Stórleikarinn Alec Baldwin á von á barni með eiginkonu sinni Hilaria Thomas. Hann vill gera allt til að reyna að vernda einkalíf sitt.

Á ekki farsíma

Goðsagnakenndi söngvarinn Prince prýðir forsíðu V Magazine og afhjúpar í viðtalinu að hann eigi ekki farsíma.

Kate kvíðir fæðingunni

Nú er aðeins vika í settan dag hjá hertogynjuninni Kate Middleton og bíða þau Vilhjálmur Bretaprins afar spennt eftir frumburðinum.

"Fokkaðu þér ESB!"

Logi Bergmann ber Evrópusambandinu ekki fagra söguna, en hann segir það vera búið að „tortíma" góðu morgunkorni.

Hætti eftir hótanir

Jennifer Love Hewitt hefur eytt Twitter-aðgangi sínum vegna hótana sem hún hefur fengið á samskiptavefnum vinsæla.

Biðst afsökunnar á mynd

Leikarinn Russell Crowe baðst afsökunar á mynd sem birtist á Twitter-síðu hans fyrir skömmu af kynfærum konu. Russell segist ekki bera ábyrgð á birtingu myndarinnar sem virtist vera úr myndasafni og sýndi kynfæri konu skarta greiðslu sem líktist helst hárgreiðslu strangtrúaðra gyðinga, heldur vill meina að brotist hafi verið inn á reikninginn hans.

Á bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins

Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari prýðir forsíðu Lífsins á morgun en hún ræðir einlægt um erlenda búsetu, tískuiðnaðinn, móðurhlutverkið og spennandi tíma sem framundan eru.

Fékk hugmyndina í fæðingarorlofinu

Stefanía Ósk Arnardóttir hefur opnað vefsíðuna Instaprent.is. Á síðunni er hægt að láta prenta sínar eigin Instagram-myndir á púða, segla eða límmiða.

Tarantino fæðing

Sigga Dögg reyndi hvað hún gat til að búa sig undir fæðingu fyrsta barns síns.

Mættu í eins kjólum

Leikkonurnar Freida Pinto og Charlize Theron eru afar hrifnar af þessum græna kjól frá Reed Krakoff.

Fékk í magann af McDonald's

Leikkonan Jennifer Aniston segist aldrei ætla að gæða sér á McDonald's hamborgara aftur eftir að hafa fengið slæma magakveisu síðast.

Naomi Campell hefnir sín á fyrrum kærasta

Ósátt við samband milljarðamæringsins Vladimir Doronin, og kínversku fyrirsætunnar Luo Zilin. Campbell var leiðbeinandi Zilin í sjónvarpsþáttunum The Face.

Matarilmurinn mun fylla bæinn í sumar

"Við verðum með litríka umgjörð sem og lifandi tónlist og matarilmur mun fylla bæinn á markaðnum. Við verðum með markað fjóra laugardaga í júlí og það er mjög mikil aðsókn í að vera með,“ segir Hildur Gunnlaugsdóttir, arkitekt hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, en hún er ein af aðstandendum matarmarkaðs sem haldinn verður á Lækjartorgi alla laugardaga í sumar frá klukkan 11.00 til 16.00.

Tapaði 13 milljónum á sölunni

Leikkonan Olivia Wilde seldi nýverið glæsihýsi sitt í Los Feliz í Kaliforníu fyrir tæplega 2,2 milljónir dollara, rúmlega 270 milljónir króna.

Ryan Gosling kom til Íslands í morgun

Ryan Gosling kom til Íslands í morgun með áætlunarflugi flugfélagsins Delta, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Hann lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan 9:16 með flugi frá New York.

Alltaf á nálum

Hótelerfinginn Paris Hilton segist stanslaust vera á nálum í viðtali við Sunday Times. Henni hafa borist talsvert mikið af hótunum í gegnum tíðina.

Svona hugsar hasarstjarna um konur

Hasarmyndahetjan Dwayne Johnson opnar sig upp á gátt í viðtali við tímaritið Essence. Hann segist kunna að koma fram við konur – á öllum sviðum.

Leitar að leikfélögum

Kris Jenner, móðir Kim Kardashian, er nú þegar farin að huga að því að finna leikfélaga fyrir hina nýfæddu North West.

Sjá næstu 50 fréttir