Fleiri fréttir

Góð stemning á opnun Apotek Hótel

Mikill fjöldi mætti á opnun Apotek Hotel og Apotek Restaurant í gærkvöldi. Í meðfylgjandi frétt má sjá myndir frá opnunni og myndir af splúnkunýjum herbergjum hótelsins.

Sólhattar norðursins eru úr ull

Vík Prjónsdóttir hefur sent frá sér prjónahúfur sem kallast Sólhattar norðursins eða Arctic Sunhats. Húfurnar eru úr ull og eru litirnir fengnir úr birtustigi hvers mánaðar en ein húfa er gerð fyrir hvern mánuð.

Sex manna fjölskylda óvænt í auglýsingu

Ljósmyndarinn Gunnar Svanberg leitaði að fyrirsætu en endaði óvænt með fjölskylduna í auglýsingu. Segir hana vera skemmtilega viðbót í myndaalbúmið.

Næg verkefni á saumastofum

Sprenging hefur orðið í sendingum frá Kína á þessu ári. Netverslun hefur aukist mikið. Fatnaður er meðal þess sem fólk kaupir í stórum stíl en hann passar ekki alltaf. Saumastofur hafa næg verkefni við að breyta fötum.

John Galliano á Íslandi

Hönnuðurinn frægi mætti til landsins í gær ásamt Vogue-ritstjóranum Hamish Bowles.

Mikil viska sem fremstu markþjálfar okkar miðla

Ráðstefna um markþjálfun fer fram í Norðurljósasal Hörpu fyrri part dagsins í dag í tilefni þess að tíu ár eru frá því sú grein náði fóstfestu hér á landi. Allir eru velkomnir.

Rúlluðu íslenskunni upp

Starfsmenn bandaríska sendiráðsins fengu að spreyta sig á þekktum íslenskum setningum á dögunum og var það allt saman tekið upp á myndband.

Árið 2014 gert upp á Twitter

Listar birtir yfir þær stjörnur og þá tónlistarmenn sem fengu mest umtal á samfélagsmiðlinum Twitter í ár.

90 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi

Íslandsfélag Rauða krossins fagnar merkum tímamótum í dag því liðin eru 90 ár frá stofnfundi félagsins í Eimskipafélagshúsinu árið 1924. Opið hús verður í dag.

Vegabréfsmynd kanadísks pilts vekur athygli

Kanadískur faðir hefur birt mynd af nýju vegabréfi sonar síns þar sem sjá má hvernig hluti textans á peysu piltsins hefur verið klipptur þannig að standi „FAT“.

Fær góðan stuðning í London

Tanja Ýr Ástþórsdóttir, Ungfrú Ísland 2013, er stödd í London og verður fulltrúi okkar í Miss World á sunnudag. Margt ævintýralegt hefur á daga hennar drifið undanfarnar vikur við undirbúning keppninnar.

Tilbúinn að sigra heiminn með lakkrís

Johan Bülow var á dögunum kjörinn leiðtogi ársins í Danmörku. Lakkrísævintýri hans hófst í eldhúsinu hjá mömmu. Núna rekur hann átta verslanir í Danmörku og er gæðalakkrís hans seldur víða um heiminn.

Sá um teikningarnar í Sundance-kvikmynd

Sara Gunnarsdóttir á mikinn þátt í The Diary of a Teenage Girl sem verður sýnd á Sundance-hátíðinni með Alexander Skarsgård oG Kristin Wig í aðalhlutverkum.

Sárþjáð eftir brjóstaminnkun

„Brjóstin eru agnarsmá. Þau eru virkilega lítil. Margir segja: Þú lítur vel út en af hverju vildirðu svona lítil?“

Sjá næstu 50 fréttir