Fleiri fréttir

Erindið sem allir eru að tala um

Rapparinn Kött Grá Pjé fer yfir vísanirnar og duldar líkingar í erindinu sínu í laginu Brennum allt. Hann grípur í bókmenntir, kvikmyndir, skoðanir þýsks listamanns og stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.

Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar

Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svo­kallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu.

Aldís, við förum til Aserbaídsjan

Oft hafði Grantas Gregorianas orðað það við Aldísi Hafsteinsdóttur bæjarstjóra að þau færu með mökum sínum að skoða föðurland hans, Aserbaídsjan. Hann hnykkti á þeirri ósk daginn áður en hann dó.

Óttast ekki hótanir um rassskelli

Kathrine Switzer hljóp fyrst kvenna í Bostonmaraþoninu fyrir 48 árum. Hún hefur helgað líf sitt baráttunni fyrir því að konur fái að hlaupa. Hún segir baráttuna ekki snúast um hreyfinguna heldur valdeflingu kvenna.

Tekur ekki lífinu sem gefnu

Þröstur Leó Gunnarsson hefur átt glæsilegan feril í íslensku leikhúsi og kvikmyndum en engu að síður yfirgefur hann á stundum menningarheiminn og fer aftur í sjómennskuna heima á Bíldudal. Í sumar lenti Þröstur í mannskæðu sjóslysi. Hann snýr aftur á fjalirnar í haust.

Eru Ben Affleck og Jennifer Garner að hætta við skilnaðinn?

Í síðasta mánuði greindu erlendir miðlar frá því að leikarahjónin Ben Affleck og Jennifer Garner væri að skilja. Undanfarið hefur verið talað um að ástæðan væri framhjáhald Affleck með barnsfóstru fjölskyldunnar, Christine Ouzounian.

Friðrik Dór á íslenskan tvífara

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson á tvífara hér á landi en svo skemmtilega vildi til að þeir sátu saman í brúðkaupsveislu um síðustu helgi.

Með Hallgrímskirkju á sköflungnum

Knattspyrnumaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson, sem spilar með Þór á Akureyri, er með þónokkur húðflúr. Flúrið á sköflungnum hefur vakið nokkra athygli en þar er hann með mynd af Hallgrímskirkju.

Er lesbía þegar ég er löt

Auður Magndís Auðardóttir er nýjkörin framkvæmdarstýra Samtakanna 78 og hér ræðir hún í einlægni um hinsegin jafnrétti, femínisma, ástina og framtíðina

Átta staðreyndir um Ashley Madison og lekann

Hér að neðan má lesa átta staðreyndir um Ashley Madison og lekann en í gögnunum má finna ítarlegar persónuupplýsingar milljóna manna, þar á meðal tuga Íslendinga.

Breyta styttu af Nicki Minaj útaf dónum

Forráðamenn Madame Tussauds vaxmyndasafnsins í Las Vegas ætla sér að breyta uppstillingunni á tónlistarkonunni Nicki Minaj eftir að gestir safnsins hafa ítrekað orðið uppvísir af því að stilla sér upp heldur ósmekklega við gripinn.

Hátíð í harðri samkeppni við Menningarnótt

Fyrsta bryggjuballið í Norðurfirði á Ströndum verður nú á laugardagskvöldið. Linda Guðmundsdóttir verslunarstjóri stendur fyrir því og vonar að það verði árviss viðburður.

Sjá næstu 50 fréttir