Fleiri fréttir

Solla Stirða er í uppáhaldi

Anna Þórarna Agnarsdóttir er sex ára og rýnir í leiksýninguna Ævintýri í Latabæ í Þjóðleikhúsinu.

Mestu máli skiptir að hafa gaman

Steinunn Jónsdóttir og Magnús Jónsson, betur þekktur sem Gnúsi Yones, eru meðlimir í einni vinsælustu hljómsveit landsins um þessar mundir, Amaba Dama. Sumarsmellurinn Hossa hossa hefur hljómað á öldum ljósvakans í sumar en sjálf spá þau lítið í velgengni.

Töfrandi og góð

Eyrún Anna Tryggvadóttir á sér tvö andlit. Annað sýnir góðhjartaðan viðskiptafræðing úr Árbænum en hitt rammgöldrótta og gullslegna töfrakonu.

Íslenska Glamour kynnt til sögunnar

Í fyrsta sinn sem alþjóðlegur fjölmiðill kemur út í íslenskri útgáfu. 365 gefur út í samstarfi við Condé Nast. Álfrún Pálsdóttir verður ritstjóri Glamour á Íslandi

Dansa, áfram dansa úr Latabæ

Hin hæfileikaríka Melkorka Davíðsdóttir Pitt flytur hér lagið Dans, áfram Dansa, sem Solla úr Latabæ.

Hermdu eftir Kid Snippets en ekki Haribo

Nýjar auglýsingarnar Hamborgarafabrikkunnar þykja minna nokkuð á auglýsingu frá Haribo en Sigmar Vilhjálmsson segir hugmyndina ekki fengna þaðan.

Gerði misheppnaðar tilraunir til að hætta í tónlist

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds sendir frá sér sína fjórðu plötu á mánudaginn. Hún hóf ung tónlistarnám og hefur ferðast um heiminn með tónlistina að vopni undanfarin ár en tók sér frí frá tónleikaferðalögum síðustu tvö ár til þess að finna jarðtengingu og hlúa að heimilinu.

Enginn hafði áhuga

Hjálmar fagna tíu ára afmæli sínu með tónleikum í kvöld. Fáir höfðu trú á íslensku reggíi þegar fyrsta plata þeirra kom út árið 2004.

Góðir gestir niðri við höfn

Á Slippbarnum við höfnina var mikið fjör á miðvikudagskvöld, en slegið var upp heljarinnar partíi til að kynna komandi vetur fyrir fastagestum og nágrönnum veitingastaðarins.

Uppáhaldsplötur þingkonu

Fjölmargir hafa tekið áskoruninni sem gengið hefur manna í millum á Fésbók að setja saman lista yfir 10 plötur sem hafa haft mest áhrif á viðkomandi.

„Hann er heppinn að hafa lifað þetta af“

„Þá var hann fluttur á gjörgæslu með sjúkrabíl á næsta spítala þar sem kom í ljós að hann væri höfuðkúpubrotinn og fengið slæman heilahristing,“ segir Sæunn móðir Magnúsar.

Sjá næstu 50 fréttir