Fleiri fréttir Snowden sagður hafa notað einfalda tækni til að afrita leyniskjölin Enn er verið að afvegaleiða almenning, segir Snowden sjálfur um nýjasta útspil bandarískra stjórnvalda. 10.2.2014 10:45 Gagnavinnsla demókrata gefur þeim drjúgt forskot Repúblikanaflokkurinn á ennþá langt í land með að ná demókrötum hvað varðar upplýsinga- og gagnaöflun um bandaríska kjósendur. 10.2.2014 10:27 Ekki leyfilegt að bjóða aðeins karlkyns gestum í spjallþætti á BBC Breska ríkisútvarpið BBC hefur nú tekið upp nýja stefnu en í framtíðinni verður ekki leyfilegt að vera aðeins með karlkyns gesti í spjallþáttum á borð við QI og Mock the Week. 10.2.2014 10:09 ESB harmar ákvörðun Svisslendinga Talsmenn framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segjast harma niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Sviss í gær þar sem samþykkt var naumlega að setja skorður á fjölda þeirra íbúa í ESB sem mega flytja til Sviss. 10.2.2014 09:13 Vatnið í Thames vex og vex Stórfljótið Thames í Englandi, sem meðal annars rennur í gegnum höfuðborgina Lundúni er nú í miklum vexti og mælist vatnshæðin víða meiri en nokkru sinni áður. 10.2.2014 08:47 Hundruð flúðu umsetna borg Vopnahlé á milli uppreisnarmanna og herliðs sem er hliðhollt Assad Sýrlandsforseta var rofið. 10.2.2014 06:30 Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9.2.2014 20:00 Hert innflytjendalöggjöf setur tvíhliða samninga í uppnám Svisslendingar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag að herða innflytjendalög í landinu. 9.2.2014 18:15 Brasilískir verkamenn hóta verkfalli Verkfallið gæti tafið skil á einum af keppnisvöllunum fyrir HM 2014 en verkið er nú þegar á eftir áætlun 8.2.2014 23:30 Grafinn lifandi upp á grín Í þorpi á Kúbu hefur myndast hefð um að árlega skuli maður að nafni Pachencho grafinn í þykjustunni. 8.2.2014 06:00 Reyndi að neyða flugvél til Sotsjí Sprengjuhótun um borð í tyrkneskri flugvél í kvöld. 7.2.2014 20:37 Byggingar loga í Bosníu Mörg þúsund manns taka þátt í mótmælum gegn ríkisstjórninni. 7.2.2014 19:46 800 þúsund ára mannaspor fundust á Englandi Vísindamenn telja þetta elstu fótspor manna sem fundist hafa utan Afríku. 7.2.2014 18:15 Fimmti Ólympíuhringurinn opnaðist ekki Setningarhátíð Ólympíuleikanna er í fullum gangi en eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis. 7.2.2014 16:50 Drukkinn unglingur drap fjóra í bílslysi og fékk engan dóm Á forríka foreldra og þarf einungis að sæta áfengismeðferð. 7.2.2014 10:45 Oflof veldur börnum streitu Hrós til barna er vandmeðfarið, enda getur of mikið af svo góðu valdið streitu hjá börnum. Þetta kemur fram í nýrri danskri rannsókn. 7.2.2014 10:24 ESB vill herða á réttindum flugfarþega Ef nýjar ESB-reglur um réttindi flugfarþega verða samþykktar mun það auka verulega á réttindi flugfarþega. 7.2.2014 10:24 Stærsta marglytta sem hefur skolað á land Fjölskylda í Ástralíu kom að þessar risavöxnu marglyttu. 7.2.2014 09:54 Vonast eftir vopnahléi í Homs Stríðandi fylkingar í Sýrlandi hafa sammælst um að gera hlé á átökum í borginni Homs í dag til þess að hægt verði að forða óbreyttum borgurum út úr borginni. 7.2.2014 09:53 Eitt og hálft tonn af kakói varð að páfa Páfinn fékk risavaxna styttu afhenta. Úr súkkulaði. 7.2.2014 09:47 Hörð átök í Ríó Íbúar í stórborginni Rio de Janeiro tókust á við öryggislögreglu borgarinnar í gær eftir að mótmæli vegna hækkana á fargjöldum í almenningssamgangnakerfi borgarinnar fóru úr böndunum. 7.2.2014 07:16 10 milljónir brátt án vatns Þurrkum linnir ekki í Brasilíu 7.2.2014 07:00 Pussy Riot afneitar tveimur meðlimum Þær Masha og Nadia eru ekki lengur viðurkenndir meðlimir rússneska pönkhópsins. 6.2.2014 23:47 Fordæmdi árásir á hinsegin fólk í Rússlandi Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag árásir á hinsegin fólk í ræðu á þingi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sotsjí 6.2.2014 13:04 1.100 manns bjargað af flekum Sjóher Ítalíu bjargaði fleiri en 1.100 manns af flekum í miðjarðarhafinu í gær. 6.2.2014 12:26 Nasistalög enn í gildi í Þýskalandi Lög um morð, sem sett voru af nasistum, er enn í gildi í Þýskalandi. 6.2.2014 11:55 Seinheppinn glæpamaður kveikti í sjálfum sér fyrir slysni Myndband náðist af glæpamanni á Englandi að kveikja í sendibíl í nótt. Hann kveikti í sjálfum sér í leiðinni. 6.2.2014 11:18 Réttindi kvenna gætu versnað mikið Lög sem bíða samþykktar forseta Afganistan kæmu í veg fyrir að ættingjar gætu borið vitni gegn mönnum sem sakaðir eru um heimilisofbeldi.ldi. 6.2.2014 10:59 Norður-Kórea hótar að hætta við endurfundi Heræfingar á vegum Suður-Kóreu gætu komið í veg fyrir að ættingjar fái að hittast. 6.2.2014 09:30 Kona tekin af lífi í Texas í nótt Enn ein aftakan var framkvæmd í Texas í nótt þegar Suzanne Basso var tekin af lífi með eitursprautu. Nokkuð fáttítt er að konur séu teknar af lífi í Bandaríkjunum en Basso var númer fjórtán í röðinni frá því dauðarefsins var aftur leyfð í landinu fyrir fjörutíu árum síðan. 6.2.2014 07:46 Vara við sprengiefni í tannkremstúbum Bandarískar leyniþjónustur hafa sent frá sér viðvrörun til þeirra flugfélaga sem ætla að fljúga með gesti á Vetrarólýmpíuleikana í Sotsjí sem hefjast á morgun. Talið er líklegt að hryðjuverkamenn reyni að smygla sprengiefni um borð í vélarnar með því að fela efnin í tannkremstúbum og því er þeim tilmælum beint til flugfélaga að skoða slíkan farangur sérstaklega vel. 6.2.2014 07:42 Aldrei fleiri læknamistök Mistök eru að jafnaði gerð á þriðju hverri mínútu í danska heilbrigðiskerfinu að því er fram kemur í nýrri skýrslu umboðsmanns sjúklinga þar í landi. 6.2.2014 07:00 Gróft ofbeldi gegn samkynhneigðum í Rússlandi Samtökin Human Rights Watch hafa sent frá sér myndband sem sýnir viðbjóðslegt ofbeldi gegn samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki í Rússlandi. 5.2.2014 14:01 AT&T fyrsta stórfyrirtækið til þess að mótmæla aðgerðum Rússlands gegn samkynhneigðum Í gær varð bandaríska fjarskiptafyrirtækið AT&T fyrsta stórfyrirtækið sem kemur að Ólympíuleikunum til þess að gagnrýna aðgerðir Rússlands gegn samkynhneigðum. 5.2.2014 13:29 57 prósent telja líkur á hryðjuverkaárás Bandaríkjamenn óttast hryðjuverk á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 5.2.2014 12:09 Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna Páfagarð Segja kaþólsku kirkjuna engan veginn hafa staðið sig gagnvart þolendum kynferðisbrota. 5.2.2014 11:15 Vilja breyta stjórnarskránni til að draga úr völdum forseta Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Úkraínu reyna að lægja ófriðaröldurnar. 5.2.2014 10:22 Flækingshundar, skítugt vatn og ónýt klósett í Sochi Blaðamenn sem eru komnir til Sotsjíi segja frá hræðilegum aðbúnaði. 5.2.2014 09:47 Börnum bjargað úr vændi fyrir Super Bowl Bandaríska alríkislögreglan bjargaði sextán einstaklingum undir lögaldri úr klóm hórmagnara. 5.2.2014 09:35 Tunnusprengjum varpað á Aleppo John Kerry fordæmir notkun Sýrlandshers á svokölluðum "tunnusprengjum” sem hafa síðan á fimmtudag kostað hátt í hundrað manns lífið í Aleppo. 5.2.2014 09:15 Mótmælt víða um heim vegna Vetrarólympíuleikanna Styrktaraðilar hvattir til að fordæma lög sem banna umræðu um samkynhneigð. 5.2.2014 09:03 Fjórir handteknir í tengslum við dauða Hoffman Lögreglan í New York hefur handtekið fjóra einstaklinga í tengslum við andlát Philip Seymours Hoffman, leikarans góðkunna sem lést af völdum eiturlyfja á dögunum. Fjölmiðlar vestra fullyrða að fólkið sem var handtekið sé grunað um að hafa látið leikaranum í té heróín, en mikið magn eiturlyfsins fannst í íbúð hans. 5.2.2014 07:09 Borgarstjóri sniðgengur skrúðgöngu Bill de Blasio verður fyrsti borgarstjóri New York í 20 ár sem tekur ekki þátt í göngu á degi heilags Patreks. 4.2.2014 23:55 "Stundum hata ég mig“ – Dragdrottning hélt grimma ræðu Ein þekktasta dragdrottning Írlands, Panti Bliss, hélt um helgina eftirtektarverða og tilfinningaþrungna ræðu í írska þjóðleikhúsinu um fordóma sem hinsegin fólk verður fyrir. 4.2.2014 23:16 NSA hleraði fyrrum kanslara Þýskalands Þýskir fjölmiðlar segja símtöl Gerard Schröder hafa verið hleruð vegna Írakstríðsins. 4.2.2014 22:31 Sjá næstu 50 fréttir
Snowden sagður hafa notað einfalda tækni til að afrita leyniskjölin Enn er verið að afvegaleiða almenning, segir Snowden sjálfur um nýjasta útspil bandarískra stjórnvalda. 10.2.2014 10:45
Gagnavinnsla demókrata gefur þeim drjúgt forskot Repúblikanaflokkurinn á ennþá langt í land með að ná demókrötum hvað varðar upplýsinga- og gagnaöflun um bandaríska kjósendur. 10.2.2014 10:27
Ekki leyfilegt að bjóða aðeins karlkyns gestum í spjallþætti á BBC Breska ríkisútvarpið BBC hefur nú tekið upp nýja stefnu en í framtíðinni verður ekki leyfilegt að vera aðeins með karlkyns gesti í spjallþáttum á borð við QI og Mock the Week. 10.2.2014 10:09
ESB harmar ákvörðun Svisslendinga Talsmenn framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segjast harma niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Sviss í gær þar sem samþykkt var naumlega að setja skorður á fjölda þeirra íbúa í ESB sem mega flytja til Sviss. 10.2.2014 09:13
Vatnið í Thames vex og vex Stórfljótið Thames í Englandi, sem meðal annars rennur í gegnum höfuðborgina Lundúni er nú í miklum vexti og mælist vatnshæðin víða meiri en nokkru sinni áður. 10.2.2014 08:47
Hundruð flúðu umsetna borg Vopnahlé á milli uppreisnarmanna og herliðs sem er hliðhollt Assad Sýrlandsforseta var rofið. 10.2.2014 06:30
Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9.2.2014 20:00
Hert innflytjendalöggjöf setur tvíhliða samninga í uppnám Svisslendingar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag að herða innflytjendalög í landinu. 9.2.2014 18:15
Brasilískir verkamenn hóta verkfalli Verkfallið gæti tafið skil á einum af keppnisvöllunum fyrir HM 2014 en verkið er nú þegar á eftir áætlun 8.2.2014 23:30
Grafinn lifandi upp á grín Í þorpi á Kúbu hefur myndast hefð um að árlega skuli maður að nafni Pachencho grafinn í þykjustunni. 8.2.2014 06:00
Reyndi að neyða flugvél til Sotsjí Sprengjuhótun um borð í tyrkneskri flugvél í kvöld. 7.2.2014 20:37
800 þúsund ára mannaspor fundust á Englandi Vísindamenn telja þetta elstu fótspor manna sem fundist hafa utan Afríku. 7.2.2014 18:15
Fimmti Ólympíuhringurinn opnaðist ekki Setningarhátíð Ólympíuleikanna er í fullum gangi en eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis. 7.2.2014 16:50
Drukkinn unglingur drap fjóra í bílslysi og fékk engan dóm Á forríka foreldra og þarf einungis að sæta áfengismeðferð. 7.2.2014 10:45
Oflof veldur börnum streitu Hrós til barna er vandmeðfarið, enda getur of mikið af svo góðu valdið streitu hjá börnum. Þetta kemur fram í nýrri danskri rannsókn. 7.2.2014 10:24
ESB vill herða á réttindum flugfarþega Ef nýjar ESB-reglur um réttindi flugfarþega verða samþykktar mun það auka verulega á réttindi flugfarþega. 7.2.2014 10:24
Stærsta marglytta sem hefur skolað á land Fjölskylda í Ástralíu kom að þessar risavöxnu marglyttu. 7.2.2014 09:54
Vonast eftir vopnahléi í Homs Stríðandi fylkingar í Sýrlandi hafa sammælst um að gera hlé á átökum í borginni Homs í dag til þess að hægt verði að forða óbreyttum borgurum út úr borginni. 7.2.2014 09:53
Eitt og hálft tonn af kakói varð að páfa Páfinn fékk risavaxna styttu afhenta. Úr súkkulaði. 7.2.2014 09:47
Hörð átök í Ríó Íbúar í stórborginni Rio de Janeiro tókust á við öryggislögreglu borgarinnar í gær eftir að mótmæli vegna hækkana á fargjöldum í almenningssamgangnakerfi borgarinnar fóru úr böndunum. 7.2.2014 07:16
Pussy Riot afneitar tveimur meðlimum Þær Masha og Nadia eru ekki lengur viðurkenndir meðlimir rússneska pönkhópsins. 6.2.2014 23:47
Fordæmdi árásir á hinsegin fólk í Rússlandi Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag árásir á hinsegin fólk í ræðu á þingi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sotsjí 6.2.2014 13:04
1.100 manns bjargað af flekum Sjóher Ítalíu bjargaði fleiri en 1.100 manns af flekum í miðjarðarhafinu í gær. 6.2.2014 12:26
Nasistalög enn í gildi í Þýskalandi Lög um morð, sem sett voru af nasistum, er enn í gildi í Þýskalandi. 6.2.2014 11:55
Seinheppinn glæpamaður kveikti í sjálfum sér fyrir slysni Myndband náðist af glæpamanni á Englandi að kveikja í sendibíl í nótt. Hann kveikti í sjálfum sér í leiðinni. 6.2.2014 11:18
Réttindi kvenna gætu versnað mikið Lög sem bíða samþykktar forseta Afganistan kæmu í veg fyrir að ættingjar gætu borið vitni gegn mönnum sem sakaðir eru um heimilisofbeldi.ldi. 6.2.2014 10:59
Norður-Kórea hótar að hætta við endurfundi Heræfingar á vegum Suður-Kóreu gætu komið í veg fyrir að ættingjar fái að hittast. 6.2.2014 09:30
Kona tekin af lífi í Texas í nótt Enn ein aftakan var framkvæmd í Texas í nótt þegar Suzanne Basso var tekin af lífi með eitursprautu. Nokkuð fáttítt er að konur séu teknar af lífi í Bandaríkjunum en Basso var númer fjórtán í röðinni frá því dauðarefsins var aftur leyfð í landinu fyrir fjörutíu árum síðan. 6.2.2014 07:46
Vara við sprengiefni í tannkremstúbum Bandarískar leyniþjónustur hafa sent frá sér viðvrörun til þeirra flugfélaga sem ætla að fljúga með gesti á Vetrarólýmpíuleikana í Sotsjí sem hefjast á morgun. Talið er líklegt að hryðjuverkamenn reyni að smygla sprengiefni um borð í vélarnar með því að fela efnin í tannkremstúbum og því er þeim tilmælum beint til flugfélaga að skoða slíkan farangur sérstaklega vel. 6.2.2014 07:42
Aldrei fleiri læknamistök Mistök eru að jafnaði gerð á þriðju hverri mínútu í danska heilbrigðiskerfinu að því er fram kemur í nýrri skýrslu umboðsmanns sjúklinga þar í landi. 6.2.2014 07:00
Gróft ofbeldi gegn samkynhneigðum í Rússlandi Samtökin Human Rights Watch hafa sent frá sér myndband sem sýnir viðbjóðslegt ofbeldi gegn samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki í Rússlandi. 5.2.2014 14:01
AT&T fyrsta stórfyrirtækið til þess að mótmæla aðgerðum Rússlands gegn samkynhneigðum Í gær varð bandaríska fjarskiptafyrirtækið AT&T fyrsta stórfyrirtækið sem kemur að Ólympíuleikunum til þess að gagnrýna aðgerðir Rússlands gegn samkynhneigðum. 5.2.2014 13:29
57 prósent telja líkur á hryðjuverkaárás Bandaríkjamenn óttast hryðjuverk á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 5.2.2014 12:09
Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna Páfagarð Segja kaþólsku kirkjuna engan veginn hafa staðið sig gagnvart þolendum kynferðisbrota. 5.2.2014 11:15
Vilja breyta stjórnarskránni til að draga úr völdum forseta Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Úkraínu reyna að lægja ófriðaröldurnar. 5.2.2014 10:22
Flækingshundar, skítugt vatn og ónýt klósett í Sochi Blaðamenn sem eru komnir til Sotsjíi segja frá hræðilegum aðbúnaði. 5.2.2014 09:47
Börnum bjargað úr vændi fyrir Super Bowl Bandaríska alríkislögreglan bjargaði sextán einstaklingum undir lögaldri úr klóm hórmagnara. 5.2.2014 09:35
Tunnusprengjum varpað á Aleppo John Kerry fordæmir notkun Sýrlandshers á svokölluðum "tunnusprengjum” sem hafa síðan á fimmtudag kostað hátt í hundrað manns lífið í Aleppo. 5.2.2014 09:15
Mótmælt víða um heim vegna Vetrarólympíuleikanna Styrktaraðilar hvattir til að fordæma lög sem banna umræðu um samkynhneigð. 5.2.2014 09:03
Fjórir handteknir í tengslum við dauða Hoffman Lögreglan í New York hefur handtekið fjóra einstaklinga í tengslum við andlát Philip Seymours Hoffman, leikarans góðkunna sem lést af völdum eiturlyfja á dögunum. Fjölmiðlar vestra fullyrða að fólkið sem var handtekið sé grunað um að hafa látið leikaranum í té heróín, en mikið magn eiturlyfsins fannst í íbúð hans. 5.2.2014 07:09
Borgarstjóri sniðgengur skrúðgöngu Bill de Blasio verður fyrsti borgarstjóri New York í 20 ár sem tekur ekki þátt í göngu á degi heilags Patreks. 4.2.2014 23:55
"Stundum hata ég mig“ – Dragdrottning hélt grimma ræðu Ein þekktasta dragdrottning Írlands, Panti Bliss, hélt um helgina eftirtektarverða og tilfinningaþrungna ræðu í írska þjóðleikhúsinu um fordóma sem hinsegin fólk verður fyrir. 4.2.2014 23:16
NSA hleraði fyrrum kanslara Þýskalands Þýskir fjölmiðlar segja símtöl Gerard Schröder hafa verið hleruð vegna Írakstríðsins. 4.2.2014 22:31